blaðið - 31.08.2007, Side 7
BROT ÚR DAGSKRÁ MENNINGAR-
OG FJÖLSKYLDUHÁTÍÐAR REYKJANESBÆJAR
VELKOMIN Á
-----------------
LJÓSANÓTT
30. ÁGÚST - 2. SEPTEMBER
50 LISTSÝNINGAR OG UPPÁKOMUR
Á Ljósanótt verður boðið upp á 50 listsýningar og uppá-
komur um allan bæ. Eldgleypar, götuleikhús og dansað á
götum. Jazz, gospel, ópera, sveifla og blús:
frábær tónlistardagskrá.
Kjötsúpa fyrir 5000 fyrstu gestina í boði Norðlenska,
Samkaupa og Matarlystar.
BARNADAGSKRÁ:
Abbababb, Leikfélag Keflavíkur, Kalli á þakinu, Skoppa og
skrýtla, Sniglabandið og Egill, Danshópur. Leiktæki fyrir
börnin um allan bæ.
SVARTA PAKKHÚSIÐ
Dagskrá á sviði frá kl. 14:00-18:00 þar sem fjölmargir
tónlistarmenn, kórar og hljómsveitir koma fram.
DUUSHÚS
Einar Falur Ingólfsson, Ijósmyndir, Oddgeir Karlsson,
Ijósmyndir, Vígdis Sigmundsdóttir klippimyndir, Brynhildur
Sigmundsdóttir, olíuverk, færeysk fatahönnun og Fríða
Rögnvalds, málverk.
KVÖLDDAGSKRÁ
Hljómsveit Rúnars Júlíussonar og Ljósalagið 2007,
Klassart, Hjaltalín, Ljótu hálfvitarnir, Jogvan, Garðar Thor
Cortes, Hjálmar, Baggalútur, Megas, Senuþjófarnir, Páll
Rósinkranz, Eldgleypar á vegum LK. og síðast en ekki síst
þú á Ijósanótt!
HÁTÍÐINNi LÝKUR MEÐ STÆRSTU FLUGELDASÝNINGU
LANDSINS UM LEIÐ OG KVEIKT ER Á LÝSINGU BERGSINS.
SJÁUMST Á LJÓSANÓTT!
SPARISJÓÐURINN
ER AÐALSTYRKTARAÐILI LJÓSANÆTUR
■ mwm mmu :mwm mwmm
KÍKTU Á DAGSKRÁNA Á LJOSANOTT.IS
REYKJANESBÆR