blaðið - 12.09.2007, Blaðsíða 1

blaðið - 12.09.2007, Blaðsíða 1
172. tölublað 3. árgangiir Miðvikudagur 12. september 2007 JALST, OHAÐ & OK Yfirtil RUV Blómakarl Butasaumshonnuður Ásdís Erla Guðjónsdóttir selur ^eigin bútasaumshönnun Bf|k jafnt hér á landi sem H erlendisog hefur vakið töluverða athygli á v. ...... sýningumíBanda- Andrea Róbertsdóttir er einn af stjórnendum nýs þáttar um bíó og skemmtana líf borgarinnar sem Sjón- varpið verður með í vetur. Hann nefnist 07/08 og hefst nú í september. , Eggert Pétursson listmálari tekur sér langan tíma til að mála blómin í náttúr- unni en nú stendur Æ yfir yfirlitssýning á verkum hans á jm Kjarvalsstöðum. tm í*,# ríkjunum. . 'li EIMILI»28 ORÐLAUS»34 KOLLA»16 Starfsendurhæfing í stað örorkubóta bylting á veikinda-, slysa- og örorkuréttindum M Hugmyndir kynntar formönnum félaga Eftir Þórð Snæ Júlíusson thordur@bladid.net Hugmyndir um að gjörbylta veikinda-, slysa- og örorkuréttindum hérlendis voru kynntar á fundi formanna aðildarfélaga Starfsgreinasam- bands íslands (SGS) í gær. Samkvæmt þeim mun sérstökum áfallatryggingasjóði verða komið á fót sem veikir eða slasaðir geta þegið laun úr í allt að fimm ár. Áfallatryggingasjóðurinn verður bak- sjóður sjúkrasjóða stéttarfélaganna sem munu áfram annast umsýslu og samskipti við þá sem veikjast eða slasast. Skúli Thoroddsen, framkvæmdastjóri SGS, segir hugmyndina að sett verði á laggirnar nýtt endurhæfingarkerfi á íslandi. „Þetta kerfi myndi BÓTARÉTTUR EFTIR BREYTINGU ► Sérstakur áfallatryggingasjóður, sem verður baksjóður sjúkrasjóða stéttarfé- laganna, verður settur á laggirnar. ► ► Veikir eða slasaðir geta þegið laun úr honum í allt að fimm ár. í stað þess að veikir eða slasaðir fari á örorkubætur eftir tiitekin tíma fara þeir inn í starfsendurhæfingarkerfi. þýða að réttur til greiðslna fastra launa hjá at- vinnurekanda yrði tveir mánuðir eftir eins árs starf. Eftir það myndi hinn veiki færast yfir á sjúkrasjóð viðkomandi stéttarfélags og gæti verið á launum þar í allt að fimm ár. í dag greiða sjúkrasjóðirnir laun í allt að sex mánuði, en veik- indaréttur hjá atvinnurekendum er lengri. Það sem þetta nýja kerfi gerir ráð fyrir er að sett verði á laggirnar endurhæfingarkerfi. I stað þess að menn sem veikjást fari á örorkubætur verður unnið að starfsendurhæfingu þeirra.“ Skúli segir þetta verða hluta kröfugerðar verka- lýðshreyfingarinnar í komandi kjaraviðræðum. „Gert er ráð fyrir nýju iðgjaldi í þennan áfalla- tryggingasjóð sem yrði greitt af öllum aðilum vinnumarkaðarins. Einnig að iðgjald atvinnurek- enda hækki í 1,25 prósent af heildarlaunum." Telur trúboð leysa miðborgarvanda Óeirðaseggir í miðbænum myndu láta af óæskilegri hegðun ef þeir hleyptu trú inn í líf sitt, segir Geir Jón Þórisson yfirlögregluþjónn í Reykjavík, sem vill gera trúboða út af örkinni. A Fræðslubylting yfirvofandi Aukin fræðsla er eina leiðin til þess að vinna gegn kynferðisbrotum meðal þroskaheftra. Fræðslubylting er yfirvofandi með opnun þekkingarseturs í október. O Allt að þriggja ára bið eftir barni „l höndum Kínverja og guðs" Þeir sem sótt hafa um að ættleiða barn frá Kína geta þurft að bíða í allt að þrjú ár eftir því að fá það í hendur. Va- lentína Björnsdóttir og Karl Eiríksson ættleiddu litla stúlku frá Kína, Kristínu Shurui, árið 2005. Þau bíða nú eftir því að eignast annað barn frá Kína. „Auðvitað væri gaman að komast fyrr til að ná í annað en við tökum þessu bara með æðruleysi," segir Valentína. „Við erum búin að gera allt sem við getum í þessu máli og afgangur- yi inn er í höndum Kínverja og guðs.“ #Jh Létu lífið fyrir leiðtogamyndir Fjöldi Norður-Kóreumanna hætti lífi sínu og aðrir drukknuðu þegar þeir reyndu að bjarga andlitsmyndum af leiðtogum þjóðarinnar í flóðunum í síðasta mánuði, samkvæmt frétt ríkisrekna fjölmiðilsins KCNA í Norður- Kóreu. Þungar refsingar geta legið við því að skemma myndir af þeim feðgum Kim Il-sung og Kim Jong-il. Segir að þegar flóðin rénuðu hafi menn fundist grafnir í aur með myndirnar þétt upp að brjóstinu. ai \ NEYTENDAVAKTIN Skuldatrygging fyrir fólksbíl Fyrirtæki Krónur Elisabet 4.949 VÍS 5.963 TM 6.197 Vörður 6.442 Sjóvá 7.189 Verð á ódýrustu skyldutryggíngu fyrir fólksbíl á mánuði Upplýsingar frá Neytendasamtökunum GENGI GJALDMIÐLA USD SALA 64,88 % -1,45 ▼ GBP 131,81 -1,30 ▼ 11 ■1 DKK 12,06 -1,14 ▼ • JPY 0,57 -1,88 ▼ Hfl EUR 89,8 -1,14 ▼ GENGISVÍSITALA 121,3 -1,23 ▼ ÚRVALSVÍSITALA 7.948,70 0,20 A' VEÐRIÐ í DAG VEÐUR»2 r TILBOÐSUNA BILALANDS B&L L Komdu og kíktu á tilbodslínu Bílalands B&L, gott úrval á staðnum Bílaland B&L - Grjóthálsi 1 - 575 1230 - bilaland@bilaland.is - www.bilaland.is

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.