blaðið - 12.09.2007, Blaðsíða 26

blaðið - 12.09.2007, Blaðsíða 26
34 MIÐVIKUDAGUR 12. SEPTEMBER 2007 blaóió SAMbio.is , C575 8900 k*»»* ORÐLAUSLÍFIÐ ordlaus@bladid.net Ég hef nefnilega ekki hitt neinn sem lítur yf ir farinn veg og óskar þess að hafa eytt meiri tíma í vinnunni. Tvífarar vikunnar swEá23 <V. ÁLFABJKKA KNOCKED UP kl. 5:20-8-10:40 14 KNOCKEDUP v|p kl. 5:20-8-10:40 DISTURBIA kl. 8-10:30 14 UCENSETO WED kl. 6-8-10:10 7 ASTRÓPÍÁ kl. 6-8-10:10 RATATOUILLE W.8 RATATOUILLE M kl. 5:30 TRANSFORMERS kl. 5:20-10:10 10 St'íSSl « KKINGIUNNI ASTRÓPÍÁ kl. 6:30 - 8:30-10:30 LICENSE TO WED kl. 6-8-10:10 7 BOURNE ULTIMATUM kl. 5:40-8-10:20 m AKUREYRI RATATOUILLE V- fSLTAL kl.6 VEÐRÁMÚT kl.8-10 14 ASTRÓPÍÁ kl.6-10 LICENSE TO WED kl. 8 (BOÐSÝN) WKEFIAVÍK 7 KNOCKED UP kl. 8-10:30 ASTRÓPÍA kl.8-10 Si'tóiðÍÍIStUOSSI s.ujmi BOURNE ULTIMATUM kl. 8-10:20 ASTRÓPÍÁ kl.8 RUSH HOUR 3 kl. 10 Miðasala á Airwaves hefst í dag 160 hljómsveitir og flytjendur hafa bókað sig á hátíðina Miðasala á tónlistarhátíðina Ice- land Airwaves hefst formlega í dag, en hátíðin er haldin í níunda sinn dagana 17.-21. október næstkom- andi. Að sögn aðstandenda hátíðar- innar hafa 160 hljómsveitir og flytj- endur þegar bókað sig á hátíðina , en meðal þeirra eru Bloc Party, Of Montreal, Grizzly Bear og Deerhoof. Stærsta hátíðin til þessa Að sögn Hr.Örlygs hefur hátíðin aldrei verið viðameiri en nú og hefur miðasalan erlendis í gegnum pakkaferðir Icelandair gengið framar björtustu vonum. Ekki verður selt inn á staka at- burði hátíðarinnar, en verð á Air- waves-armbandi, sem gildir á alla tónleikastaðina, er 7.900 krónur út september og hækkar í 8.500 krónur í október. Frekari upplýsingar um hátíðina og þá listamenn sem koma fram má finna á www.icelandairwa- Ríkissjónvarpið hefur fengið góðan liðsstyrk Andrea Róberts snýr aftur á skjáinn Andrea Róbertsdóttir er einn af þáttastjórnendum 07/08 sem verður á dagskrá RÚV í vetur. Eftir Atla Fannar Bjarkason atli@bladid.net Komin á Rúv Andrea Róbertsdóttir er væntanleg aftur á skjáinn í september. HAIRSPRAY MASTERC. kl. 8 - 2 fyrir 1 L KN0CKED UP M.6og9 14 DISTURBIA kl. 5.45,8 og 10.20 14 TTtBÖLRJEUÍJlMAnjM kl. 5.45 og 10.20 14 HAStóíÁtíÓ HAIRSPRAY MASTERC. kl. 8 - 2 fyrir 1 L VÉÐRAMÓT kl. 5.40,8 og 10.20 14 BRETTIN UPP íslenskt tal W.6 L SURF'S UP M 8oq10 L ASTROPIA kl.6,8oa 10.10 L THE BOURNE ULnMATUM M. 530 og 10.30 14 Tvífarar vikunnar eru að þessu sinni ieikararnir ívar Örn Sverrisson og Viggo Mortensen. Það hefur löngum þótt svipur með þessum tveimur og er aldrei að vita nema þeirtaki höndum saman og leiki tvíburabræður á sviði eða í bíómynd. „Þátturinn heitir 07/08 og verður á RÚV á fimmtudagskvöldum, sem er svona klassískt kvöld til að klístrast við skjáinn," segir Andrea Róbertsdóttir, en hún snýr aftur á skjáinn 20. september. Þátturinn verður á dagskrá í vetur og Þorsteinn Joð, Ásgrímur Sverrisson, Elsa María Jakobsdóttir og Jón Egill Bergþórsson og fleiri verða Andreu til halds og trausts. „Þátturinn fjallar um bíó og leikhús frá öllum hliðum, ferskum og faglegum. Það má segja að við séum að hamast við að finna efni þegar aðrir hafa stimplað sig út. Við verðum á frumsýningum, tökustöðum, inni í klippiherbergjum og undir borðum og svoleiðis.“ Klárar master í háskólanum „Það hafa aldrei verið eins margar ástæður fyrir því að ég taki að mér starf eins og þetta. Mér fannst svo spennandi að prófa að vinna hjá RÚV og kynnast vinnumenningunni þar - sem mér sýnist og heyrist vera alveg frábær,“ mjuíi Trfnfi) HAJRSPRAY MASTERC kl. 8 - 2 fyrir 1 L KNOCKED UP W. 5.45,8 og 10.20 14 BRETTIN UPP íslenskl tal W.5.45 L TTCBOURNEULTTMATUM W. 10.20 14 ves.com. halldora@bladid.net Ofmetnasta par í heimi Titillinn ofmetnasta fólk í hcimi féll á dögunum hjónakornunum David og Victoriu Beckham í skaut hjá tímaritinu Radar. Parið trónar á toppi listans og skýtur þar með stjörnum eins og Opruh Winfrey, Brad Pitt og Bono ref fyrir rass. Beckham þykir sá of- metnasti þegar kemur að launum fyrir knattspyrnuiðkunina og frúin hlýtur þennan vafasama titil fyrir að vera tilgangslaust samsafn líkamshluta, eins og t ímaritið orðar það. Viggo Mortensen Spurning hvort hann hafi rekist á ívar á (slandi? REonBoninn VEÐRAMÓT rW. 5.40,8 og 10.20 14 EVENING W. 5.30 og 8 L BRETTIN UP W.6 L SIMPS0N enskt tal kl. 8 oa 10 L SICKO W.8og 10.30 7 SHORTBUS kl. 1030 18 Bió HAIRSPRAY MASTERC. W. 8 - 2 fyrir 1 L VÍÐRAMðf kl. 8 og 10.20 14 KNOCKED UP W. 5,8 og 10.40 14 KNOCKED UPLÚXUS W. 5,8 og 10.40 14 BRETTIN UPP íslenskt tal kl. 4oa6 L THEBOURNEUUIMATUM W.8og10.30 14 RUSHH0UR3 kl. 10.30 SIMPSON enskttal W. 4 og 6 L SIMPS0N íslenskt tal W. 4 og 6 L segir Andrea, en hún er að klára mastersnám í mannauðsstjórnun í Háskóla íslands og pælir mikið í vinnumenningu, starfsháttum og vinnulagi að eigin sögn. „Það verður gaman að kynnast þessu öllu saman hjá RÚV.“ Andrea starfaði áður á Stöð 2 þar sem hún stjórnaði meðal annars dægurmálaþættinum Sjáðu ásamt Teiti Þorkelssyni. Hún kom einnig við j í Islandi í dag og á fréttastofunni. „Á Stöð 2 vann ég meðal annars undir stjórn Páls Magnússonar og síðast þegar ég starfaði á Stöð 2 vann ég við hlið Þórhalls Gunnarssonar sem nú hefur ráðið mig til starfa. Það verður að segjast að betri meðmæli er ekki hægt að fá.“ Skemmtilegt puð „Já, ég held að þetta verði frábært," segir Andrea, aðspurð hvort hún sé spennt fyrir komandi vetri. „Við erum búin að slípa okkur saman, byrjuð að vinna efni fyrir þáttinn og erum búin að kíkja saman á pöbbinn og svona. Það er skemmtilegur vetur framundan, mikil vinna og skemmtilegt puð. Það hentar mér afar vel þar sem ég er vinnuglöð manneskja. Ég reyni þó ávallt að lifa í núinu og njóta augnabliksins. Eg hef nefnilega ekki hitt neinn sem lítur yfir farinn veg og óskar þess að hafa eytt meiri tíma í vinnunni.“ ívar Örn Sverrisson Þykir ótrúlega líkur dönskum kollega sínum. Styttist í Bretlandsför Jakobínarína á Organ Hljómsveitin Jakobínarína leikur á skemmtistaðnum Organ í kvöld ásamt hljómsveitinni Lada Sport, en þetta mun vera næstsíðasta kvöldið sem landsmenn geta borið sveitina augum áður en hún heldur í mánaðarlangt tónleikaferðalag um Bretland. Auk Jakobínarínu mun hljómsveitin Lada Sport leika fyrir gesti, en hún hefur vakið athygli fyrir lagið „The World Is a Place For Kids Going Far.“ „Þetta verður eflaust voða skemmtilegt og ég hvet fólk til að koma. Þetta eru einir af fáum tón- leikum sem við spilum hér á landi Á leiðinni til Bretlands Tónleikamir á Organ í kvöld eru meðal síðustu tónleika Jakobínarínu áður en sveitin heldur í tón- leikaferð um Bretland. í haust, en við verðum meira og minna úti i þrjá mánuði. Um helg- ina förum við til Bretlands þar sem við verðum í mánuð en svo komum við aftur heim í stutt stopp fyrir Ice- land Airwaves áður en við höldum í Evróputúr með hljómsveitinni Ka- iser Chiefs í október," sagði Gunnar Ragnarsson, söngvari Jakobínarínu, þegar Blaðið setti sig í samband við hann í gær. Jakobínarína mun svo standa upphitunarvaktina fyrir tónleika hljómsveitarinnar Franz Ferdinand, sem fram fara þann 14. september næstkomandi. Tónleikarnir á Organ hefjast klukkan 21.00 i kvöld. halldora@bladid.net

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.