blaðið - 12.09.2007, Blaðsíða 28

blaðið - 12.09.2007, Blaðsíða 28
36 MIÐVIKUDAGUR 12. SEPTEMBER 2007 blaðió DAGSKRÁ Hvað veistu um Danny DeVito? 1. Hvert er fullt nafn hans? 2. Hvaö heitir eiginkona hans sem gerði garðinn frægan í Cheers-þáttunum? 3. í hvaða mynd lék hann geðsjúka mörgæs? Svör suinjag UBiu;eg •£ UBLU|j9d Beqg z ur o;!A3Q |3Egom ibiubq ■; RÁS 1 92,4 / 93,5 • RÁS 2 90,1 / 99,9 • REYKJAVÍK FM 101,5 • BYLGJAN 98,9 • FM 95,7 • X-IÐ 97,7 • ÚTVARP SAGA 99,4 • LÉTTBYLGJAN 96,7 • GULLBYLGJAN 90,9 • RONDÓ 87,7 HVAÐ SEGJA STJÖRNURNAR? OHrútur (21. mars-19. apríl) Lffiö hefur verið eilítiö flókiö undanfariö og þú ættir kannski aö hlusta betur á ástvini þína. Þeir búa yfir lausninnl. ©Naut (20. aprfl-20. maO Þótt þú treystir á fastar venjur til að gera lífið einfald- ara þá er engin ástæða til að þær þurfi að vera leiðin- legar. Gerðu eitthvað öðruvisi i dag. ©Tvíburar (21. maf-21. JúnO Þú einbeitir þér helst að einum einstaklingi þessa dag- ana, einhverjum sem er ekki hluti af þínu daglega lífi. Kannski lærirðu eitthvað nýtt. 60 mínútur skipta öllu máli „Islenska landsliðið var einungis fjórum mín- útum frá sigri í landsleik gegn Spánverjum,“ sagði raunamæddur íþróttafréttamaður í fréttatíma Sjónvarps. Hann var í verulegu uppnámi vegna þess að Spánverjum tókst að skora jöfunarmark gegn íslendingum á síðustu mínútum leiksins. Fyrir einhverjum vikum léku Keflvíkingar gegn erlendu félagsliði og voru að sögn íþrótta- fréttamanna nokkrum mínútum frá sigri og annað lið, KR að mig minnir, lék einnig við ein- hverja útlendinga og var sömuleiðis nokkrum mínútum frá sigri. Það er greinilegt af öllu að alþjóðlegar tímamæl- ingar í knattspyrnuleik: tvisvar sinnum 45 mín- útur henta ekki íslenskum knattspyrnumönnum. Það er orðið mjög þreytandi, og beinlínis átak- anlegt, að horfa upp á fantagóða íslenska knatt- spyrnumenn tapa hverjum leiknum á fætur öðrum, eða missa hann í jafntefli, vegna þess eins að leiktíminn er of langur. Ástæða þess að íslendingar hafa getað eitthvað í handknattleik er að leiktíminn þar er fremur Kolbrún Bergþórsdóttir vill breyta knattspyrnureglunum til að Islendingar geti unnið. FJOLMIÐLAR kolbrun@bladid.net stuttur, tvisvar sinnum 30 mínútur. Nú þarf að beita stórveldin þrýstingi og stytta leiktímann á knattspyrnuvellinum og hafa hann þann sama og í sigursælum handboltaleikjum. íslendingar eru alltaf rétt við það að vinna knattspyrnuleiki og með styttingu leiktímans er sigurinn innsiglaður. Þótt við klárum ekki neitt á 90 mínútum getum við allt á 60 mínútum. ©Krabbi (22. júnf-22. júlQ Þú þarft að nálgast einhvern sem er þér náinn og styrkja sambandið enn frekar. Þaðer auðveldara en þú áttar þig á. OLjón (23. júli- 22. ágúst) Ef þú ert að hugsa um einhverjar breytingar þá er þetta ágætis tímí. Markmið þitt er Ijóslifandi i huga þínum. CS Meyja ý (23. ágúst-22. september) Breyttu hversdagslegum venjum þínum í dag og gerðu eitthvað allt annað. Reyndu að komast í sviðsljósið, það á við þig. Vog (23. september-23. október) Þú ert umvafin/n góðri orku og þess vegna tekur fólk frekar eftir þér. Þér verður hrósað í dag og þetta veröur jákvæður dagur. Sporðdreki (24. október-21. nóvember) Þér er umhugaö um aðra í dag en ekki gleyma þínum eigin þörfum. Taktu því rólega og bíddu eftir viðbrögð- um annarra. Bogmaður (22. nóvember-21. desember) Dagurinn líður hratt og vel enda er glaðværðin mikil, eins og venjan er hjá þér. Vinir þínir flykkjast að þér. Steingeit (22. desember-19. janúar) Það er eitthvað sem truflar þig við vinnuna og þú þarft að taka á því sem fyrst Það gæti tekið einhvern tíma en verður þess virði. Vatnsberi (20. janúar-18. febrúar) Núna er góður tími til að ferðast, hvort sem það er í raun og veru eða í draumum þínum. Hvert langar þig helst að fara? OFiskar (19. febrúar-20. mars) Fjármálin hafa áhrif á ákvarðanir þínar en þetta er ekki oröið alvarlegt, að minnsta kosti ekki ennþá. £n þú þarft að taka á þessu. 7q4 sjónvarpið 12.00 HM í fótbolta kvenna Bein útsending frá HM kvenna í knattspyrnu í Kína. Kína og Danmörk eigast við. 14.00 Hlé 15.00 HM í fótbolta kvenna (e) 16.40 Leiðarljós 17.25 Táknmálsfréttir 17.35 Landsleikur i fótbolta Bein útsending frá leik karlaliða (slands og Norður- frlands á Laugardalsvelll í undanriðli Evrópumótsins sem fram fer í Sviss og Austurríki sumarið 2008. Flautað er til leiks kl. 18.05. 19.00 Fréttayfirlit 19.05 Landsleikur í fótbolta 20.00 Fréttir 20.30 Veður 20.35 Víkingalottó 20.40 Bráðavaktin (9:23) Bandarísk þáttaröð sem gerist á bráðamóttöku sjúkrahúss í stórborg. Aðalhlutverk Laura Innes, Mekhi Phifer, Goran Visnjic, Maura Tierney, Parminder Nagra, Linda Cardellini, Shane West og Scott Grim- es. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 21.25 Mæðst í mörgu (4:6) Bresk gamanþáttaröð sem gerist meðal stjórn- málamanna í Westminster og segirfráskondnum samskiptum ráðherra, pólitískra ráðgjafa hans og fjölmiðlamanna. Meöal leikenda eru Chris Lang- ham, Peter Capaldi og Chris Addison og leikstjóri er Armando lannucci. 22.00 Tíufréttir 22.25 Kiljan Bókmenntaþáttur í umsjón Egils Helgasonar. Kolbrún Bergþórsdóttir og Páll Baldvin Baldvinsson eru álitsgjafar þáttarins. Ragn- heiður Thorsteinsson sér um dagskrárgerð. 23.10 Formúlukvöld 23.35 Landsleikur í fótbolta (fsland - Norður-írland) 01.15 Dagskrárlok \\ STÖÐ2 07.00 Barnatimi Stöðvar 2 08.10 Oprah 08.55 f fínu formi 2005 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 Wings of Love (18:120) 10.15 Sisters (5:24) 11.00 Whose Line Is it Anyway? 11.25 Örlagadagurinn (3:14) 12.00 Hádegisfréttir 12.45 Nágrannar 13.10 Það var lagið (e) 14.20 Extreme Makeover: Home Edition (13:32) 15.05 Neyðarfóstrurnar (11:16) 15.55 Barnatimi Stöðvar 2 17.28 Bold and the Beautiful 17.53 Nágrannar 18.18 ísland i dag og veður 18.30 Fréttir 19.25 The Simpsons (15:22) (e) 19.50 Friends (1:23) 20.15 Tískulöggurnar(1:6) Trinny og Susannah eru tískulöggur með meiru en nú ætla þær að ferðast um Bretland og ráðleggja fólki um tísku og allt sem henni fylgir. 2006. 21.05 Big Love (3:12) 21.55 Oprah Gestir þáttarins eru John Travolta og félagar hans úr söngvamyndinni Hairspray sem væntanleg er í bióhús á fslandi. 22.40 Ghost Whisperer (29:44) 23.25 Stelpurnar (3:10) Stelpurnar sprenghlægi- legu eru snúnar aftur í þriðja sinn og hafa aldrei verið fyndnarl. Nýir og skemmtilegir leikarar hafa slegist í hópinn, þar á með- al hin frábæra Helga Braga. Stelpurnar hafa þrívegis unnið til Edduverðlauna og eru ómissandi skemmtun fyrir alla sem kunna að meta ekta, íslenskan húm- or. 23.50 Bones (16:21) 00.35 Life on Mars 01.25 Real Cancun 03.00 The Closer (4:13) 03.45 Murder in Suburbia (2:6) 04.30 Tiskulöggurnar(1:6) 05.20 Fréttir og ísland í dag (e) 06.30 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVi © SKJÁREINN 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Vörutorg 09.45 Óstöðvandi tónlist 16.15 Vörutorg 17.15 Charmed (e) 18.15 Dr. Phil 19.00 Thick&Thin (e) Mary fer í áherynarpróf með systur sinni þar sem allar hinar stelpurnar eru tággrannar. Hún vorkennir systur sinni og tekur málin í sínar hendur. 19.30 Family Guy (e) 20.00 Giada's Everyday Italian Skemmtileg matreiðslu- þáttaröð þar sem þokka- dísin Giada De Laurentiis matreiöir fljótlega, heilsu- samlega og gómsæta rétti að hætti ítala. Giada er vinsæll sjónvarpskokkur í Bandaríkjunum og þættir hennar á Food Network hafa vakið verðskuldaða athygli. Hún hefur einnig gefið út nokkrar matreiðslu- bækur sem hafa selst eins og heitar lummur. 20.30 Andy Barker, P.l. (3:6) Endurskoðandi flytur inn á skrifstofu sem áður var í eigu einkaspæjara og fyrir tilviljun fer hann að fá inn á borð til sín mál til rann- sóknar sem ætluð voru einkaspæjaranum. 21.00 Blow Out III (6:7) Jonathan er á Havaí að kynna nýju vörulínuna sína. Hann sýnir heimamönnum hvernig klippa á hár áður en hann heldur heim til Los AnnplpC 22.00 Starter Wife (2:5) Lou er horfinn og lögreglan yfirheyrir Molly. Hún kemst að sannleikanum um Sam og leggur ýmislegt á sig til að bjarga Joan úr áfengis- meðferðinni. Eiginmaður Cricket reynir að bæta fyrir mistök sín og Molly eign- ast nýja vinkonu. 22.50 Jay Leno 23.40 Heartland (e) 00.30 C.S.I: New York (e) 01.20 Vörutorg 02.20 Óstöðvandi tónlist N SIRKUS 18.23 Fréttir 19.00 Hollyoaks (12:260) 19.30 Hollyoaks (13:260) 20.00 GarytheRat Gary Andrews er farsæll lögfræðingur sem af ein- hverri furðulegri ástæðu vaknar einn daginn sem rotta í mannsstærð. f stað þess að gráta yfir því að vera orðin rotta þá reynir Gary heldur að átta sig á hvernig hann getur haldið velgengni sinni lifandi í heimi manna. 20.30 The Will (2:6) 21.15 E-Ring (7:22) 22.00 Justice (4:13) Ung kona er sökuð um að myrða fyrrverandi kærasta sinn en réttahöldin eru erfið þar sem lögfræðiteym- ið lætur eigin tilfinningar hlaupa með sig í gönur. 22.45 NCIS (3:24) Sérsveitin rannsakar dular- fullt mannshvarf en rann- sóknin tekur nýja stefnu þegar bíll hinnartýndu finnst alblóðugur. 23.30 Arrested Development 3 Óborganlegir gamanþættir með mörgum af helstu gamanleikurum heims.. 23.55 Skins (2:9) 00.40 Tónlistarmyndbönd frá Popp TV H STÖÐ 2 - BÍÓ 06.05 Be Cool 08.00 Try Seventeen 10.00 My Boss's Daughter 12.00 Marine Life 14.00 TrySeventeen (Bara sautján) 16.00 My Boss's Daughter (Dóttir yfirmannsins) 18.00 Marine Life (i grænum sjó) 20.00 Be Cool (Vertu svalur) 22.00 Edge of Madness (Brjálæði) 00.00 Movern Callar 02.00 Dog Soldiers 04.00 Edge of Madness SÝN 16.30 Gillette World Sport 2007 fþróttir í lofti, láði og legi. Fjölbreyttur þáttur þar sem allar greinar íþrótta eru teknar fyrir. Þáttur sem sýndur hefur verið í árarað- ir við miklar vinsældir. 17.00 PGATour 2007 (Bandariska mótaröðin) Utsending frá lokadegi BMW-mótsins á PGA-móta- röðinni. 20.00 England - Rússland Bein útsending frá leik Englands og Rússlands í undankeppni EM í knatt- spyrnu sem fram fer á Wembley-leikvanginum. 21.40 Frakkland - Skotland Útsending frá leik Frakk- lands og Skotlands í undan- keppni EM í knattspyrnu. 23.20 Champions of the World (Mexico) Frábærir þættir sem varpa einstöku Ijósi á knattspyrnuhefðina í Suður-Ameríku. I þessum þætti er Mexíkó tekið fyrir en sú þjóð státar af ágætri knattspyrnuhefð og hefur tll að mynda tvívegis verið gestgjafi á HM. 00.15 England - Rússland Útsending frá leik Englend- inga og Rússa í undan- keppni EM. sýna SÝN 2 18.30 Premier League World 19.00 Coca Cola-mörkin 2007- 2008 Farið yfir öll mörkin og helstu atvikin f leikjum síðustu umferðar í Coca Cola-deildinni. 19.30 English Premier League 2007/08 Ný og hraðari útgáfa af þessum vinsæla þætti þar sem öll mörkin og helstu atvik umferðarinnar eru sýnd frá öllum möguleg- um sjónarhornum. 20.30 Masters Football (Dubai) 22.50 44 2 Teiknimyndahasar Hood leikstýrir Wolverine Eitt mesta hörkutól teiknimyndasagnanna, Wolverine úr X- Men-sögunum, er á leiðinni aftur á hvíta tjaldið. Eftir gríðar- legar vinsældir X-Men-þríleiksins hefur lengi verið ýjað að því að karakterinn Wolverine myndi fá sína eigin mynd en hingað til hefur lítið var staðfest endanlega í þeim efnum. Nú nýverið tóku hjólin þó að snúast á ný þegar tilkynnt var um hver myndi leikstýra hinni væntanlegu hasarmynd. Það verður suðurafríski leikstjórinn Gavin Hood sem mun leikstýra myndinni. Hood hlaut Óskarsverðlaunin árið 2005 fyrir mynd sína Tsotsi en hún vann í flokki erlendra kvikmynda. Handritið að Wolverine-mynd- inni, sem enn hefur ekki hlotið endanlegt nafn, er samið af David Benioff sem gerði handritið fyrir myndir á borð við Troy, 25th Hour og nú síðast fyrir Flugdrekahlauparann. Sem fyrr er það Hugh Jackman sem mun setja á sig stóru bartana og klærnar góðu í hlutverki Wolverine en enn hefur lítið verið tilkynnt um hverjir aðrir koma til með að leika í myndinni. Áætlað er að tökur á mynd- inni hefjist í nóvember í Ástralíu og að myndin verði frumsýnd árið 2009. RÚV klukkan 17.35 Barist til leiksloka í kvöld leikur íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu landsleik við Norður-Í ra á Laugardalsvelli. Strákarnir okkar voru óheppnir að ná ekki að landa sigri gegn firnasterku liði Spánverja og ættu dreng- irnir því að vera vel stemmdir fyrir leik kvöldins. Þeir sem sjá sér ekki fært að mæta á völlinn og styðja strákana geta þess í stað sýnt þeim stuðning heima í stofu. Skjár einn klukkan 22.00 Líf eftir skilnað Starter Wife er bandarísk megascría í fimm þáttum um ofdekraða eiginkonu í Hollywood sem þarf að hefja nýtt líf eftir að eiginmaðurinn sparkar henni. Lou er horfinn og lögreglan yfirheyrir Molly. Hún kemst að sannleikanum um Sam og leggur ýmislegt á sig til að bjarga Joan úr áfengismeðferðinni. Eiginmaður Cricket reynir að bæta fyrir mistök sín og Molly eignast nýja vinkonu.

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.