blaðið - 18.09.2007, Blaðsíða 1

blaðið - 18.09.2007, Blaðsíða 1
Ofurgrannar á leið út Umræða um ofurgrannar fyrirsætur hef ur verið áberandi undanfarið. Ásta Kristjánsdóttir fagnar ja framtaki tískuráðs í Bret-^j landi varðandi áherslu gm á aukið heilbrigði. fl 80 maraþon að baki Bryndís Svavarsdóttir er verð andi prestur og á 80 mara- þonhlaup að baki. /faoSsk Hún hefur þarfyrir ■b utan hlaupið Lauga |v' veginn níu sinnum K$. en hann er 55 km. Bíladellukona Guðrún Erlingsdóttir sjón- varpsþula er mikil bíladellu- kona. Hún fór í reynsluakstur og torfæru á Land Rover Defender og var sátt Æ við bílinn en þó ekki í innanbæjarakstri. JH FÓLK»38 ORÐLAUSt »20 176. töluhlaö 3. árgangur Þriðjudagur 18. september 2007 FRJALST, 0HAÐ & 0FcvPIS! Úr kjötborði Kjötfars 421 kr. kílóiö Opið alla daga frá kl. 10.-20 SPT R Bæjarlind 1 - Sími 544 4510 Fór í offituaðgerð 13 ára og 200 kíló ■ Um 100 magahjáveituaðgerðir á Landspítalanum á ári E9H Engar reglur um aldur þeirra sem fara í aðgerð li Aðgerðir ekki gerðar á unglingum nema allt annað þrjóti Eftir Ingibjörgu B. Sveinsdóttur ingibjorg@bladid.net Um 500 magahjáveituaðgerðir hafa verið gerðar á Landspítalanum frá árinu 2001. Nú eru gerðar um 100 aðgerðir á ári og þeir fá forgang sem eru verst á sig komnir. Yngsti sjúklingurinn var 13 ára og tæplega 200 kg, að sögn Björns Geirs Leifssonar skurðlæknis. Alls hafa 9 einstaklingar tvítugir og yngri farið í aðgerð. „Við gerum ekki slíkar aðgerðir á unglingum nema í mjög náinni samvinnu við barnalækna. Þetta er ekki gert nema í undantekningartil- ÞRÓUN OFFITUAÐGERÐA ► Á árunum 1965 til 1980 voru svokallað- ar „garnastyttingar" vinsælar. „Sultarólatímabilið" var frá 1980 til 2000. Settar voru sultarólar á magann til að þrengja hann. ► Magahjáveituaðgerðir hófust 2001. Tengt er framhjá 95 prósentum af maganum þannig að aðeins 5 prósent magans taka við því sem borðað er. fellum þegar allt annað hefur verið reynt og bar- áttan hefur verið mikil og löng,“ segir Björn Geir. 1 Svíþjóð stendur til að gera magahjáveituað- gerðir á 40 börnum á aldrinum 13 til 18 ára vegna offitu og eru aðgerðirnar liður í tilraunaverkefni. Þar hefur verið gerð aðgerð á 15 ára dönskum pilti sem var rúmlega 200 kg og er þetta í fyrsta sinn sem dönsk yfirvöld gera málamiðlun vegna aldursmarkanna sem eru 20 ár. Hér á landi gilda engar reglur um aldur þeirra sem fara í magahjáveituaðgerð. 250 BfÐA EFTIR OFFITUAÐGERÐ »6 Útlendir ætla að kaupa í REI Forstjóri OR segir erlenda fjárfesta ætla að kaupa sig inn i Reykjavík Energy Invest (REI). Fyrirtækið hefur sjálft lagt fram fé og eignar- hluta í öðrum útrásarfé- Q lögum fyrir 2,6 milljarða. O Börnin bara í fjóra daga í leikskólanum Leikskólabörn í Austurborg fá ekki að mæta nema fjóra daga í viku sökum manneklu. Formaður Félags leikskólakennara segir félagsmenn kvarta undan því að undirbúningstimi kennara ^ sé nánast að engu orðinn // JL Ekkifrétt kom róti á starfsfólk „Það hefði þó verið ágætt að breyta til" Þorbjörgu Kristinsdóttur fiskvinnslukonu líkar vel að starfa í HB Granda, að hennar sögn. „Það hefði þó verið ágætt að breyta til hefði fyrirtækið flutt,“ segir Þorbjörg sem verið hefur í fiskvinnslu á þriðja áratug. Fyrir helgi var tilkynnt að vinnslan flyttist ekki upp á Akranes, eins og áður hafði verið tilkynnt. „Þetta var ekkifrétt. Það kom í ljós að ekkert hafði verið ákveðið. Þetta olli hins vegai óöryggi og kom róti á mannskapinn.“ Róar rottur en kveikir í konum Þýskt lyfjafyrirtæki taldi sig vera í þann veginn að koma þunglyndislyfi á markaðinn í kjölfar tilrauna á rottum. Lyfið hafði róandi áhrif á stressaðar rottur en konur sem prófað hafa lyfið segja það hins vegar hafa aukið kynhvöt þeirra. Það líður þess vegna kannski ekki á löngu þar til Vi- agra fyrir konur verður komið á markað. Það virkar reyndar ekki jafn- skjótt og Viagra á karlmenn. Með því að taka eina töflu á dag verður löngunin komin í hámark eftir 6 til 8 vikur hjá konunum. NEYTENDAVAKTIN Stykkjaverö á eggjum 1 Fyrirtæki Krónur Netto Danmörku 16 kr. /15 stk. Fjarðarkaup 20,75 kr./12 stk. Bónus 24,67 kr./12 stk. Kaskó 25 kr. /10 stk. Nettó island 28,5 kr. /10 stk. Hagkaup 30,42 kr./12 stk. Egg, ódýrasta stykkjaverð á hverjum stað. Upplýsingar frá Neytendasamtökunum GENGI GJALDMIÐLA SALA % jfcs gsD 65,11 0,32 ▲ GBP 130,34 0,10 ▲ SS DKK 12,14 0,62 A • JPY 0,57 0,68 ▲ H| EUR 90,45 0,61 A GENGISVÍSITALA 121,85 0,50 ▲ ÚRVALSVÍSITALA 7.583,75 -2,4 T VEÐRIÐ í DAG • Hvergi meira úrval af stillanlegum heilsurúmum og heilsudýnum • Sjúkraþjáfari er í versluninni á fimmtudögum frá kl. 16 -18. • Sérþjálfað starfsfólk aðstoðar við val á réttu rúmi. Reykjavík: Mörkin 4, sími: 533 3500 Akureyri: Hofsbót 4, sími: 462 3504 Opið virka daga: 10-18 og laugardaga 11-16

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.