blaðið - 18.09.2007, Blaðsíða 24
36
ÞRIÐJUDAGUR 18. SEPTEMBER 2007
blaóiö
DAGSKRÁ
Hvað veistu um Tony Shalhoub?
1. Hvert er skírnarnafn hans?
2. (hvaða kvikmynd lék hann ásamt Denzei Washington og Bruce Willis?
3. Hversu oft hefur hann verið tilnefndur til Emmy-verðlauna?
Svör
wnuws wwy '£
afojs SMX 1
qnoMIBMS snojBiM Auomjuv X
RÁS 1 92,4 / 93,5 • RÁS 2 90,1 / 99,9 • REYKJAVÍK FM 101,5 • BYLGJAN 98,9 • FM 95,7 • X-IO 97,7 • ÚTVARP SAGA 99,4 • LÉTTBYLGJAN 96,7
GULLBYLGJAN 90,9 • R0NDÓ 87,7
HVAÐ SEGJA
STJÖRNURNAR?
Þér líður virkilega vel, jafnvel þótt þú hafir sagt of
mikiðvið ranga einstaklinga. Ekki hafa áhyggjur, þetta
reddast.
©Naut
(20. apríl-20. maí)
Það geislar af þér þessa dagana og fðlk laðast að þér.
Hvernig væri að kynnast nýju fólki og hafa gaman af.
©Tvíburar
(21. maí-21. júnO
Það er kominn timi til að gera samkomulag á milli
þín og samstarfsaðila. Það er nauðsynlegt að þú takir
fyrsta skrefiö.
Dulin jafnréttisbarátta
Jafnréttisbaráttan tekur á sig ýmsar myndir.
Margir hafa fengið nóg af aðferðum Femínista-
félags íslands sem á einhvern óskiljanlegan hátt
telur að fullkomið jafnrétti náist
með því berjast gegn karlmönn-
um með ofsa og öfgum. Þannig
hefur félaginu tekist að gera
málstað sinn þreytandi og
nánast útilokað að venjulegt
fólk nenni að taka þátt í um-
ræðunni.
í sjónvarpinu er dulin jafn-
réttisbarátta í gangi. Hún
felst í því að fá einstaklega
fallegar konur til að stjórna
matreiðsluþáttum, í þeirri
viðleitni að láta karlmenn
horfa og fá þannig áhuga á eldamennsku. Barátt-
an hittir beint í mark. Eg get til dæmis ekki slitið
mig frá sjónvarpinu þegar hin stórglæsi-
lega Nigella galdrar fram hráskinku-
bögla á RÚV og þegar hin fagur-
skapaða Giada eldar pasta á Skjá
einum horfi ég dreyminn á skjá-
inn og ímynda mér að örlögin
leiði okkur saman einn daginn.
Með augnaráðið að vopni tælir
Giada mig inn i eldhús og leikur
sér að hráefninu svo úr verða
dýrindis kræsingar - kræsing-
ar sem mig langar til elda.
Að fá karlmenn inn í eld-
hús er ekki stærsta skref
jafnréttisbaráttunnar
Atli Fannar Bjarkason
skrifar um matreiðsluskvísurnar
sem stuðla að jafnrétti.
FJÖLMIÐLAR atli&bladid.net
til þessa. Margir hafa þegar verið tjóðraðir við
eldavélina með eða án þeirra samþykkis. Þetta er
samt skref í rétta átt. Ef fallegar konur geta lokk-
. að fleiri karlmenn inn í eldhúsið er jafnvel hægt
að nýta reynsluna til góðs og framleiða þætti sem
gerast í þvottahúsinu. Þættirnir myndu leggja
sérstaka áherslu á hvernig skal brjóta saman þvott
á sómasamlegan þátt - eitthvað sem ég hef aldrei
náð tökum á.
©Krabbi
(22. júní-22. júlí)
Af hverju hefurðu ekki samband við gamla samstarfs-
félaga? Á stundum sem þessum er gott að byggja upp
félagslegt net sem hjálpar þér á framabraut.
®Ljón
(23. júlí- 22. ágúst)
Þetta er allt farið að líta betur út og þú horfir bjartsýn-
um augum á framtíðina. Þetta verður leikur einn fyrst
þú ert svona áhugasöm/samur.
Meyja
(23. ágúst-22. september)
Þú ert mjög eirðarlaus en veist að þú getur ekki
stungið af. Reyndu að fmna jafnvægi á milli skyldu
þinnar og þarfa.
©Vog
(23. september-23. október)
Dagurinn í dag er fullkominn til að skoða andlega líðan
enda veistu að það er nauðsynlegt ef þú ætlar þér langt.
Þetta verður ekki eins erfitt og þú býst við.
Sporðdreki
(24. október-21. nóvember)
Mikilvægt samband í þínu lífi fer að skipta þig meira
máli. Þú þarft ekki að hafa mikið fyrir því að þetta falli
í réttan farveg.
Bogmaður
(22. nóvember-21. desember)
Þú átt auðvelt með að fylgjast með umhverfi þínu og
í dag ertu skarpari en oft áöur. Hvað er öðruvísi en það
áaðvera?
Steingeit
(22. desember-19. janúar)
Þú þarft að beita þig meiri aga ef þú ætlar að Ijúka
þessu verkefni. Þú hefur það sem til þarf en athyglin
mætti vera meiri.
Vatnsberi
(20. janúar-18. febrúar)
Þú hefur einmitt skapgerðina í að ná fólki saman og fá
það til að vinna f hópi. Fólk fylgir þínum leiðbeiningum.
©Fiskar
(19. febrúar-20. mars)
Það er meira um að vera í vinnunni en venjulega og
ýmsir sem láta það fara i skapið á sér. Mundu eftir
góða skapinu.
fy SJÓNVARPIÐ
15.40 Sportið(e)
16.05 Útogsuður (16:16) (e)
16.35 Leiðarljós
17.20 Táknmálsfréttir
17.30 Ofurþjarkinn og
apahersveitin
17.55 Geirharður bojng bojng
18.15 Sögurnar hennarSðlku
18.25 Nægtaborð Nigellu (1:13)
(Nigella Feasts)
Bresk matreiðsluþáttaröö
þar sem eldhúsgyðjan Ni-
gella Lawson snarar fram
girnilegum krásum.
19.00 Fréttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
20.10 Mæðgurnar (9:22)
(Gilmore Girls VI)
Bandarísk þáttaröð um
einstæða móður sem rekur
gistihús í smábæ í Connect-
icut-fylki og dóttur hennar
á unglingsaldri.
20.55 Danmerkurleiðangurinn
(Danmarksekspeditionen
- Myten der ikke ville dd)
Dönsk heimildarþáttaröð
um leiðangur 28 manna
til Norðaustur-Grænlands
í fótspor leiðangurs sem
þangaðfór1906.
21.25 Leiðin til himins
(Himlen over Danmark)
Danskur þáttur um mót-
orhjólagarp sem fer um
Danmörku, kynnir Biblíuna
og boðar kristna trú.
22.00 Tiufréttir
22.25 Dauðir rísa (8:12)
(Waking the Dead IV)
Breskur sakamálaflokkur
um Peter Boyd og félaga
hans í þeirri deild lögregl-
unnar sem rannsakar eldri
mál sem aldrei hafa verið
upþlýst. Þættirnir hafa
unnið til Emmy-verðlauna
sem besta leikna sjónvarþs-
efnið.
23.20 Soprano-fjölskyldan
(The Sopranos VI)
Myndaflokkur um mafí-
ósann Tony Soprano og
fjölskyldu hans. Atriði í
þáttunum eru ekki við hæfi
barna.
00.15 Kastljós
50.50 Dagskrárlok
H STÖÐ2
07.00 Barnatími Stöðvar 2
08.10 Oprah
08.55 í finu formi 2005
09.10 The Bold and the Beautiful
09.30 Wings of Love (22:120)
10.15 Sisters (9:24)
11.00 Whose Line Is It Anyway?
11.25 Örlagadagurinn (7:14)
12.00 Hádegisfréttir
12.45 Nágrannar
13.10 Homefront (12:18)
13.55 Studio 60 (14:22)
14.40 LasVegas (6:17)
15.25 Whose Line Is it Anyway?
15.55 Barnatími Stöðvar 2
17.30 The Bold and the Beautiful
17.55 Nágrannar
18.20 island i dag og veður
18.30 Fréttir
19.25 Simpsons (21:21)
Hómer gerir Ned Flanders,
að algjöru fífli í Springfield.
Flanders neyðist til að flýja
og setjast að annars staðar.
Hómer fer þó fljótlega að
sakna nágranna síns.
19.50 Friends (2:24)
Monica og Phoebe velta
því fyrir sér hver skyldi
vera faðir barnsins sem
Rachel gengur með og Rac-
hel veit ekki hvort hún á að
segja tilvonandi föðurnum
frá þunguninni.
20.15 Extreme Makeover:
Home Edition (15:32)
21.00 Justice (5:13)
Lögfræðistofan tekur að
sér mál konu sem telur að
eigendur skemmtigarðs
beri ábyrgð á dauða
mömmu hennar.
21.45 Kompás
Skemmtilegur og fræðandi
fréttaskýringaþáttur sem
markaði tímamót í íslensku
sjónvarpi.
22.20 60 mínútur
23.05 NCIS (4:24)
23.50 Big Love (3:12)
00.45 Ghost Whisperer (29:44)
01.30 The Life Aquatic
with Steve Zissou
03.25 Medium (2:22)
04.10 The Closer (5:13)
04.55 Justice (5:13)
05.40 Fréttir og island i dag (e)
06.35 Tónlistarmyndbönd
frá Popp TíVi
0 SKJÁREINN
08.00 Dr. Phil (e)
08.45 Vörutorg
09.45 Óstöðvandi tónlist
17.15 Vörutorg
18.15 Dr. Phil
19.00 Sport Kids Moms & Dads
Bandarísk raunveruleik-
asería þar sem fylgst er
með fimm fjölskyldum
sem telja að íþróttir séu
ekki bara leikur. Fylgst er
með krökkunum ganga
í gegnum líkamlega og
andlega erfiðar æfingar og
keppnir, vinna sæta sigra
og kynnast sársaukanum
sem fylgir því að tapa. Blóð,
sviti og tár í þessari óvenju-
legu þáttaröð.
20.00 According to Jim
Jim finnst að Cheryl hafi
ofdekrað 6 ára son þeirra
oggerthannað mömmu-
strák. Hann ákveður að
grípa til sinna ráða áður en
það er um seinan og kennir
honum bragð til að berjast
við hrotta í skólanum.
20.30 Thick&Thin
Mary vill halda fjölskyld-
unni fjarri ástarlífi sínu en
þegar hún kynnist flottum
fýr sem vingast við Kenny
þá fer allt út um þúfur.
21.00 Superstorm
Þriðji og síðasti hluti
spennandi míniseríu frá
BBC um hóp vísindamanna
sem freistar þess að stýra
veðrinu til að koma í veg
fyrir að fellibyljir grandi
borgum líkt og gerðist í
New Orleans.
22.00 Heartland (3:9)
Dr. Griffith gerir mistök
sem verða til þess að ekki
er hægt nota lifur sem átti
að græða í sjúkling. Eina
von hans er að fá lifur úr
bróðursínum sem er í
fangelsi fyrir morðið á fóst-
urpabba þeirra.
22.50 Jay Leno
Spjallþáttur á léttum nótum.
23.40 Starter Wife (e)
00.30 Raines (e)
01.20 Backpackers (e)
01.50 Vörutorg
02.50 Óstöðvandi tónlist
VA SIRKUS
18.23 Fréttir
19.00 Hollyoaks (16:260)
19.30 Hollyoaks (17:260)
20.00 The George Lopez Show
George Lopez á í stökustu
vandræðum með að hafa
stjórn á unglingsdóttur
sinni og óþægum syni.
20.30 Jake 2.0 (10:16)
Jake Foley er bara venju-
legur maður þartil dag
einn þegar hann lendir í
furðulegu slysi sem gefur
honum óvenjulega kratta.
Nú er hann sterkari og
sneggri en nokkur annar
og leyniþjónusta Bandaríkj-
anna ákveður að nýta sér
krafta hans.
21.15 Windfall (1:13)
Ný bandarísk þáttaröð
um20 mannahópvina
og kunningja sem dettur
í lukkupottinn og vinnur
386 milljónir dollara í lottó.
Hópurinn á þó eftir að kom-
ast að því að hamingjan er
ekki föl og vandræðin eru
rétt að hefjast.
22.00 Men In Trees (14:17)
Marin flytur inn í nýja húsið
en hennar bíða óvæntir gestir.
22.45 Saving Grace (2:13)
Grace ákveður að sanna
hugrekki sitt með því að
skora á Earl í glímu.
23.30 The Wiil (2:6)
00.10 E-Ring (7:22)
00.55 Ren & Stimpy
01.20 Tónlistarmyndbönd
VA STÖÐ 2 - BÍÓ
06.05 The Girl Next Door
08.00 De-Lovely
10.05 Meet the Fockers
12.00 Adventures of Shark Boy
and Lava Girl
14.00 De-Lovely
16.05 Meet the Fockers
18.00 Adventures of Shark
Boy and Lava Girl
20.00 The Girl Next Door
22.00 Confidence
00.00 The Full Monty
02.00 Fistful of Dollars
04.00 Confidence
s^nSÝN
07.00 Landsbankadeildin 2007
(Valur - ÍA)
15.10 David Beckham -
Soccer USA (8:13)
15.40 Landsbankadeildin 2007
(Valur - ÍA)
17.30 Meistaradeild Evrópu
fréttaþáttur
Vandaður fréttaþáttur um
ailt það helsta sem er á
döfinni í þessari sterkustu
knattspyrnudeild heims.
18.00 Meistaradeildin
með Guðna Bergs
Upphitun fyrir fyrstu
leikina í riðlakeppni Meist-
aradeildar Evrópu í knatt-
spyrnu.
18.30 Meistaradeild Evrópu
(Porto - Liverpool)
Bein útsending frá fyrstu
umferð Meistaradeildar-
innar.
20.40 Meistaradeildin
með Guðna Bergs
Fjallað um alla leiki kvölds-
ins í Meistaradeildinni.
Farið yfir mörkin, rauðu
spjöldin og umdeildustu
atvikin.
21.20 Meistaradeild Evrópu
(AC Milan - Benfica)
Útsending frá leik í riðla-
keppni Meistaradeildar-
innar.
23.10 Meistaradeild Evrópu
(Real Madrid - Werder
Bremen)
01.00 Meistaradeildin
með Guðna Bergs
sr&ns SÝN 2
07.00 Derby - Newcastle
16.20 Derby - Newcastle
18.00 Premier League World
18.30 Coca Cola-mörkin
Farið yfir öll mörkin og
helstu atvikin í leikjum
síðustu umferðar í Coca
Cola-deildinni.
19.00 Man. City - Aston Villa
20.40 Chelsea - Blackburn
22.20 English Premier League
Öll mörkin og helstu atvik
umferðarinnar sýnd frá
öllum sjónarhornum.