blaðið - 29.09.2007, Blaðsíða 22

blaðið - 29.09.2007, Blaðsíða 22
22 ATVINNA LAUGARDAGUR 29. SEPTEMBER 2007 blaóiö BOKHALD - INNFLUTNINGUR Vaxandi fyrirtæki vantar traustan starfskraft í 50% starf sem fyrst. Um er að ræða fjölbreytt starf sem viðkomandi hefur tækifæri til að móta. Helstu verkefni: Fjárhags- sölu- og birgðabókhald (unnið með Stólpa) Innlend og erlend samskipti - Innflutningspappírar Símsvörun Hæfniskröfur: Menntun við hæfi - Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð Haldgóð reynsla af bókhaldi Tölvukunnátta (MS Office, fjárhagsbókhald) Enskukunnátta (danska kostur) Alorka selur hjólbarða fyrir jeppa, vörubíla og vinnuvé- lar. Okkur vantar traustan starfskraft í fjölbreytt sölu- og afgreiðslustarf fram til áramóta. Hægt er að sækja um hlutastarf og möguleiki er á framtíðarstarfi fyrir réttan aðila. Helstu verkefni: Sala og afgreiðsla á hjólbörðum og öðrum vörum fyrirtækisins. Míkróskurður og neglingar á dekkjum. Útkeyrsla og lagerumsýsla Hæfniskröfur: Áhugi á farartækjum og hjólbörðum er kostur Almenn tölvukunnátta (e-mail, Word, Excel) Viðkomandi þarf að vera sjálfstæður, áreíðanlegur og liafa góða samskiptahæfileika. í boði eru áhugaverð störf, góð vinnuaðstaða og annninm lann \/ir\lsnmanHi hin*fs qrS nota hafiH ctr l boði eru ahugaverö stort, goö vinnuaöstaöa og sanngjörn laun. Viðkomandi þurfa að geta hafið störf sem fyrst. Sendu umsókn með ferilskrá í tölvupósti til alorka@alorka.is fyrir 7. október nk. AL©RKA www.alorka.is Svæðisskrifstofa málefna fatlaðra á Vesturiandi auglýsir eftir Forstöðumanni skammtímavistana fyrir fötluð börn á Vesturiandi Svæðisskrifstofa Vesturlands óskar eftir þroskaþjálfa, eða fólki með aðra menntun eða reynslu á sviði uppeldis og félagsvísinda í starf forstöðumanns skammtímavistana fyrir fötluð börn sem er í Holti við Borgarnes og á Gufuskálum Snæfellsbæ. Forstöðumaðurinn er þátttakandi í þverfaglegri þjónustu svæðisskrifstofunnar. Lögð er stérstök áhersla á gott samstarf við fjölskyldur barnanna og starfsfólk við uppbyggingu og framkvæmd þjónustunnar. Áhersla er lögð á að byggja upp félagsleg tengsl barnanna og virðingu fyrir sérstöðu hvers einstaklings. Nauðsynlegt er að umsækjendur hafi góða samstarfshæfileika og virði aðra á jafnréttisgrundvelli. Skammtímavistanirnar eru fyrst og fremst starfandi um helgar, en einnig er þjónusta í miðri viku. Auk forstöðumanns- starfsins mun viðkomandi sinna öðrum verkefnum á vegum Svæðisskrifstofunnar. Um er að ræða fullt starf. Umsóknarfrestur er til 22. október n.k. Nánari upplýsingar veita Guðný Sigfúsdóttir forstöðumaður í síma 893 9588 og Magnús Þorgrímsson framkvæmdastjóri í sfma 893 8580 netfang: magnus@sfvesturland.is. Laun skv. gildandi kjarasamningum. Skriflegar umsóknir sendist til Svæðisskrifstofu Vesturlands Bjarnarbraut 8-310 Borgarnes Verkfræðistofan Rafhönnun hf. hefur áhuga á að bæta við sig fólki Starf A - Tækniteiknarar Starfssvið: Teiknun raflagna í AutoCAD Hæfniskröfur: • Tækniteiknari • Reynsla af teikningu raflagna æskileg • Kunnátta á AutoCAD Starf B - Lagnahönnuðir Starfssvið: Hönnun raflagna og eftirlit. Aðallega er um að ræða lagnir í stærri byggingar, iðnað o.fl. Einnig ýmis sérkerfi bygginga. Hæfniskröfur: • Rafmagnsverkfræðingur, tæknifræðingur, iðnfræðingur eða rafvirki vanur lagnahönnun • Reynsla af lagnahönnun æskileg • Þekking á sérkerfum bygginga æskileg Leitað er eftir starfsfólki sem sýnir frumkvæði í starfi og lipurð í samskiptum ásamt því að hafa skipulagshæfileika og jákvætt hugarfar. Nánari upplýsingar veitir Skapti Valsson skapti@rafhonnun.is í síma 530 8029 VinsamlegastsendiðumsóknirtilRafhönnunarfýrir8október n.k. Umsóknir þurfa að innihalda nákvæma lýsingu á menntun umsækjanda og fyrri störfum og aðrar upplýsingarsem umsækjandi telurað komi að gagni við val umsækjanda. Farið verður með umsóknir og fyrirspurnir sem trúnaðarmál. Verkfræðistofan Rafhönnun Starfsmenn Rafhönnunar eru um 65. Fyrirtækiö er með vottað gæðastjórnunarkerfi samkvæmt kröfum ISO 9001:2000. Stærstu verkefni Rafhönnunar um þessar mundir eru m.a. nýtt álver Alcoa á Reyðarfirði, stækkun Norðuráls á Grundar- tanga, stækkun flugstöðvar Leifs Eiríkssonar og einnig Otboð og hönnun á rafbúnaði virkjana og orkuveitna. Rafhönnun hefur um árabil unnið að ráðgjöf og hönnun vegna uppsetningar stjórnkerfa fyrir orkuveitur. Hönnun á raflögnum og sérkerfum fyrir byggingar er verulegur hluti starfseminnar. Á fiarskiptasviði er m.a. unnið viö ráðgjöf fyrir stærri notendur og jafnframt hönnun flarskiptakerfa fyrir fjarskiptafyrirtæki. Einnig er unnið að ýmsum iðnaðarverkefnum sem fela m.a. I sér hönnun raflagna og forritun iðntölva og skjákerfa. Starfsmenn Rafhönnunar annast margvísleg verkefni, jafnt áætlanagerð, útboðsgögn, raflagnahönnun, eftirlitsstörf, verkefnastjórnun og forritun ailt eftir þvi sem við á. Rafhönnun Ármúli 42, 108 Reykjavík Sími: 530 8000, Fax: 588 8302 Netfang: rafhonnun@rafhonnun.is, www.rafhonnun.is FS 98500 ISO 9001:2000 WWW.HRAFNISTA.IS

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.