Orðlaus - 01.07.2003, Blaðsíða 37

Orðlaus - 01.07.2003, Blaðsíða 37
Ég hitti fyrir nokkru kunningja minn á förnum vegi og tókum við tal saman um kvikmyndir. Ég spurði hann meðal annars um myndina Vanilla Sky og hvort hann hefði séð hana"Já" -svaraði hann "Hvernig fannst þér tónlistin” ? -spurði ég"Hvaða tónlist"? -svaraði hann og horfði undirfurðulega á mig. Mér varð fátt um svör enda vildi ég ekki styggja piltinn með óþarfa skotum og eftir stund kvöddumst við og ég gekk mina leið, þá varð mér hugsað til orða hans og þess að tónlistin sem fyllir Vanilla Sky er svo haganlega spunnin saman við efnið að maður tekur varla eftir henni. Þetta leiddi svo hugann að öðrum myndum bæði gömlum og nýjum sem fullar eru af múslk og þeirri staðreynd að kvikmyndin byggir á tveim jafnvlgum þáttum; hljóði og mynd sem geta vart án annars verið ef kvikmynd á að rfsa undir nafni.Takist þetta samspil vel er kvikmyndin sjónræn upplifun með hljóðið til styrktar og áherslu. HIMINN ÁN FESTINGAR VanillaSkyerekkigamanmynd,ekkihryllingsmynd, ekki hasarmynd og ekki drama samt er hún allt þetta og meira til. Hún segir sögu ungs manns, Davids einkasonar auðugs blaðaútgefanda sem erfir blaðaveldi foreldranna eftir vofveiflegt lát þeirra og viðleitni hans til að fóta sig á hálu svelli lifsins þar sem hættulegar sprungur leynast við MEÐVITAÐUR AÐ HORFA Á TÓNLIST - HLUSTA Á KVIKMYND hvert fótmál. Þar er komið inn á spurningar um uppeldi, þroska, umhyggju og ást, hvort skortur á því geri mann sjálfhverfan, sinnulausan og dofinn á þarfir annarra, hvort verndandi umhverfi velmegunar hefti þroska og hvort firring fylgi auði eða geri mann meðvitaðan og hamingjusamann. Sálin leikur þarna stórt hlutverk enda fjallar myndin að stærstum hluta um lendur hugans og þær ógöngur sem við rötum í ef leiðirnar eru óljósar og styrka hönd vantar til að beina veginn. Það er Tom Cruise sem leikur unga manninn og gerir það snilldarlega ásamt meðleikurum sinum Cameron Diaz sem leikur bólfélagann, Jason Lee sem túlkar vininn eina og sanna og Penélope Cruz er stúlkan sem verður stóra ástin 1 llfi Davids. Það er svo Cameron Crowe sem leikstýrir og hann notar drauminn og táknmál hans ásamt leikaranum Kurt Russel ( hlutverki og verstu? Eða þarf allt þetta að vera til staðar svo svarti riddari dauðans sem þeysir um héruð á náhvítum Bleik sfnum og hrifsar blóman úr eggi landsmanna fái magafylli og seðjan dýrslegra hvata? EITT LAG SEM ÞÚSUND MYNDIR Það er hljómsveitin Radiohead sem rlður á vaðið ( byrjun myndarinnar með feykigóðu seyðandi og táknrænu lagi sínu "Everything in its right place" af plötunni Kid-A Yesterday I woke up sucking a lemon Everything Everything in its right place l've got two colours in my head What was that you tried to say? Tried to say er kyrjað og segir það allt um framhaldið.R.E.M kallarnir eru með tvo smelli, rokklagið "All the right friends" um "sannan" vinskap og ballöðuna "Sweetness follows" sem fjallar um missi foreldra. Bítillinn SUNDAY MORNING I'M WAKING UP CAN'T EVEN FOCUS ON A COFFEE CUP DON'T EVEN KNOW WHO'S BED I'M IN WHERE DO I START WHERE DO I BEGIN sálfræðingsins til að koma baráttu Davids við innri veruleika (sýnilegt form og skiljanlegt.Þegar ég horfði á myndina I þriðja sinn nú á dögunum varð mér hugsaö til frétta síðustu vikna um flæði eiturlyfja til landsins, yfirfulla unglingageðdeild og verulega aukna tíðni sjálfsmorða ungs fólks! Hver er ástæðan? Eiturlyfin, hraði nútímans, klám, tölvuleikir, skortur á aga og réttlátu uppeldi eða ástleysið sem fylgir tímaskorti á þessum sfðustu gamli McCartney semur titillagið "Vanilla Sky" glúrinn texta við gott lag eins og honum einum er lagið. Önnur gamalmenni eru þarna og fara stórum Kkt og Peter Gabríel úr Genesis með "Solsbury Hill" lag um trúarlega vakningu en tilbúnu sjónvarpsstjörnurnar Monkees eru með óvenju þungmelt lag "Porpoise Song" miðað við sykurpoppsöngvarann Davy Jones sem allar ungptur fengu verki út af hér ("denn" Guðfaðir þjóðlagsins Bob Dylan fiytur sálræna fiéttu um samband kynjanna til góðs og ills ("Fourth time around"og sænski slagarinn Todd Rundgren rekursvogamlingjalestinameðumhugsunarvert lag sitt "Can we still be friends?" We can't play this game anymore But can we still be friends? Things just can't go on like before But can we still be friends? Á sauðskinnsskóm koma síðan álfarnir ( Sigurrós með “Svefn-g-engilinn" útpælt verk fyrir væl og gól en Nancy Wilson er á Instrumental pinnahælum f vinylbrakandi "Elevator Beat"Þar næst bjóða Jeff Buckley og Josh Rouse upp (dans með"Last Goodbye"og "Directions"Englaröddin Julianna Gianni syngur svo fallega um það "að fara (rusl" í "I Fall Apart'' en Francis McDonnald heldur samt taktinum og andlitinu í"Mondo"og Leftfield bætir um betur og löðrungar kröftuglega í "Afrika Bambaataa” Cemical Brothers fá svo að syngja lokaversið "Where Do I Begin"Sunday morning l'm waking up Can't even focus on a coffee cup Don't even know who's bed l'm in Where do I start Where do I begin Allt eru þetta lög sem tala um Kðan og tilfinningar; ást, hatur, blygðun, samviskubit og hefnd. Þætti sem við þurfum að finna með okkur og kannast við, læra að þekkja, temja og þroska til vitundar um eigið sjálf til að varða leiðina fram um hálan veg. Myndin Vanitla Sky er ekkert léttmeti, enginn skyndibiti sem gleyptur er á hlaupum heldur mynd sem gerir kröfu um tíma og þolinmæði, t(ma til að sofa og dreyma, tíma til að melta og hugsa,tfma til að vera og skynja, tima til að finna sjálfan sig, þroskast og vera til. Tfma til að hlusta. Kristján Frímann Frfend? þœttfnœ- fœrbfr hjá- otfcur/ VIDEOHOL LIN Á bnm* baiTdfj LÁGMÚLA

x

Orðlaus

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orðlaus
https://timarit.is/publication/942

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.