Orðlaus - 01.07.2003, Side 41
FfRGfTTENLtRES
Hail to the Thief
Stöðnun jafngildir dauða og skref afturábak er þá draugagangur á
háaloftinu, skarkali sem vekur þig um miðja nótt, bergmál af liðnum tíma
- eitthvað sem tekur gildi úr tómu lofti og minningum manna af þvi sem
var. Ég vil fá aðra „OK Computer" hvar er„The Bends" gítarrokk, gítarrokk,
gítarrokk. Ég vil kaupa sömu plötuna átta sinnum (röð og ég vil að líf
mitt núna verði nákvæmlega eins og líf mitt í fyrra og árið þar áður og
stðast en ekki síst vil ég festa allt eins og það er nákvæmlega núna. Ekki
hreyfa þig hársbreidd! Það er hættulegt! Já eins og tilraunamennska
og framfarir eru oftast af hinu góða er engu að stður hollt á stundum
að staldra við og horfa yfir farinn veg. Þetta gera Radiohead á sinni
nýjustu skífu, Hail to the thief. Tvíburarnir „Kid-A" og „Amnesiac" voru
metnaðarfull skref framávið af hálfu Radiohead manna, svo stór reyndar
að margir aðdáendur áttu í mesta basli með að fylgja goðunum eftir og
áðu þess ( stað við vegarkantinn, fengu sér samloku og biðu þess að
hetjurnar snéru baki við rafsoðnum öngstrætum tilraunamennskunnar.
Heim í Ijúfa gítarrokkið. Og vissulega höfðu þeir eitthvað til sfns máls -
Autechre-innblásnar rafstemmur Radiohead voru ekki alltaf sannfærandi.
Oftast þó.
Og nú er hún semsagt komin. „Gítarplatan" sem beðið hefur verið
eftir. En í stað þess að hlaupa til baka og gera aðra „OK Computer"
tóku háskólaborgararnir í Radiohead vel menntaða ákvörðun um að
mæta aðdáendum sínum á miðri leið.„Á Hail to the thief" reynir sveitin
semsagt að sameina óbeislaða tilraunamennsku síðustu tveggja platna
við hefðbundnara gítarrokk forvera þeirra. Og það gengur svona líka
ágætlega upp!
„Hail to the thief" er taugaveikluð plata fyrir taugaveiklaða tima. Hún
hefst á vísun í 1984 Orwells, laginu„2+2=5" en eins og flestir vita fjallaði
sú bók m.a. um algera bugun mannsandans af hálfu fasískra stjórnvalda.
Textalega heldur söngvarinn Thom Yorke sig á þeim nöturlegu nótum út
skífuna - ekkert „She loves you yeah, yeah, yeah" hér. Enda svosem ekki
ástæða til. Undir taugaveikluðum textum Yorke's hljómar taugaveikluð
(og oft á tíðumóreiðukennd) tónlist Radiohead sem er.eins og áður sagði,
hefðbundið gítarrokk hæfilega blandað óbeislaðri tilraunamennsku.
Þetta má t.d. glöggt heyra í laginu „Sit down. Stand up." sem hristist
einhvernvegin fram úr hátölurunum í spastfskum sveiflum eins og þeim
sem söngvarinn er frægur fyrir að beita á sviði.
„Go to sleep"er Zeppelin-skotinn rokkari sem hefst á Ijúfu 12 strengja
kassagítarspili en verður á endanum að einhverju sem jafnvel mætti
kalla suðurríkjarokk (upphaf lagsins er n.b. eitt af fáum Ijúfum stundum
disksins - á honum er Wtið um vögguv(sur). Þv( lagi er fylgt eftir af
hinu ágæta „Where I end and you begin" sem minnir skemmtilega á
nýbylgjudiskópönkarana í New Order. Reyndar skilst mér að það hafi
verið ætlunin. Fyrsta smásk(fulagið,„There, there" ættu flestir að kannast
við. Frábært lag sem gefur stemmningu disksins ágætlega til kynna.
Annars dugar lítið að týna til einstök lög af „Hail to the thief" diskurinn
rennur Ijúflega ( gegn án þess að falla nokkurntlmann ( hyldýpi
meðalmennsku;sum lögin eru góð og önnureru mjög góð.Ólíklegt er að
Radiohead afli sér margra nýrra aðdáenda með plötunni,en þeir sem fyrir
eru (og af þeim er nóg) munu væntanlega styrkjast f trúnni á þessa einu
af fáum meginstraumsrokksveitum okkar tima sem virðist líkleg til þess
að standast tímans tönn.
hauxotron@hotmail.com
Hljómar vel...
Radiohead hressir strákar að vestan
Straight outta Oxford!
Hin hressa rokksveit Radiohead varð til í Oxford-héraði Englands við lok níunda
áratugar síðustu aldar. Liðsskipan sveitarinnar hefur haldist hin sama allar götur
síðan, en hún samanstendur af þeim Thom Yorke (söngur, gítar), Ed O'Brien
(g(tar), Phil Selway (trommur) ásamt bræðrunum Jonny (gítar) og Colin (bassi)
Greenwood. Upphaflega var Radiohead lítið meira en áhugamál drengjanna,
sem stunduðu flestir háskólanám og fórst það ágætlega úr hendi. Annálaður
metnaður þeirra gerði hinsvegar fljótt vart við sig og skilaði sér fyrst ( EP-
plötunni„Drill"sem kom á markaðárið 1992.
Eins og svo margar aðrar breskar rokksveitir þess tíma voru Radiohead
undir miklum áhrifum frá frumkvöðlunum í My bloody valentine og öðrum
hljómsveitum af svipuðu sauðahúsi, sem jafnan voru settar undir hinn furðulega
titiaða hatt „Shoegazer” (liösmenn slíkra sveita
munu hafa gert mikið af því að góna á skóna
sína á tonleikum). Féll EP-platan vel í þann flokk, jafnframt dugði
hún til þess að útvega hljómsveitinni plötusamning, þó hún vekti enga feiknar
athygli.
Eins-lags-undur?
Margt breyttist hinsvegar frá þv( að„Drill"kom út og þar til fyrsta stóra breiðskífa
Radiohead, „Pablo Honey" leit dagsins Ijós árið 1993. .Shoegazer”
bylgjan, sem lofað hafði svo góðu, var þá x
andaslitrunum effcir banahögg frá Nirvana (og
ámóta bandarísku gruggrokki) - markaðurinn gerði kröfu um nýjan hljóm og
nýtt útlit. Fyrsta smásk(fulag„Pablo Honey" „Creep"flaut einmitt ágætlega með
hinum nýja meginstraumi og varð óvæntur slagari i Bandaríkjunum.Téður slagari
varð reyndar til þess að hljómsveitin var afskrifuð af bresku popppressunni sem
eins-lags-undur, enda er sú jafnan ekki par hrifin þegar landar þeirra rísa til
frægðar á meginlandinu án þess að hljóta náð í heimalandinu fyrst. Svipað átti
síðar meir eftir að koma fyrir (hina ólíkt verri sveit) Bush, sem öllum að óvörum
slóg f gegn í BNA um miðbik síðasta áratugar.
Því voru fáir sem áttu von á stórum hlutum frá Radiohead þegar meistarastykkið
„The Bends" kom út tveimur árum síðar (og VSHtiUllega eiXXt
færri sem sáxt fyrir að hljómsveifcin æfcfci
effcir að selja plötur í milljónavís nær áratug
SÍðar).„The Bends" seldist illa upphaflega, en vann mikið á í kjölfar stífrar
tónleikaspilamennsku sveitarinnar og nokkurra vel heppnaðra myndbanda.Loks
varð úr að við enda ársins var platan ofarlega á topp-tíu listum gagnrýnenda og
seldist i fjölda eintaka þegar upp var staðið.
Radioheadnördar og listrænt frelsi
Strax þá fór að bera á svokölluðum Radiohead-nördum, sem fylgja
kennisetningum sveitarinnar sem guðspjall væru og hlusta helst ekki á annað
en torfundnar b-hliðar og búttlegg þeirra. Slíkir vita fátfc verra en
kasjúal Radiohead-aödáendur, sem vifca ekki
einusínni hvað fcrommuleikarinn heifcir (Phil
Seiway!). Þessum traustu aðdáendum fjölgar með ári hverju og tryggja
þeir að hljómsveitin mun selja allt sem frá henni kemur í að minnsta kosti
nokkurhundruðþúsund eintökum. Ekki kemur á óvart að svo margir finni
sáluhjálp í tónlist Radiohead, enda er undantekningalítið mikill metnaður að
baki útgáfum þeirra. Jafnframt eiga ugglaust margir
auðvelfc með að endurspegla eigin tilímningar í
ágæfcum (og oft einmanalegum) fcexfcum Thoms
Yorke.
Hin mikilfenglega „OK Computer" sem er til í diskarekkum flestra (slendinga,
staðfesti svo endanlega yfirráð Radiohead í rokkheimum - hljómsveitin varð
veldi í tónlistarbransanum.HÚU. gafc þar effcir gert næstnffl
hvað sem hún vildi og áfcfc vísan sfcuðning
gagnrýnenda sem og plofcukaupenda. tíi aiirar hamingju
hafa Radiohead-menn enn sem komið er ekki kosið að misþyrma þessu mikla trausti
sem á þá er lagt, það heyrist best á þeim skífum sem komu á eftir„OK Computer"og
eru hver annarri betri, nú síðast hin ágæta „Hail to the thief?
Meðlimir: Byrkir, Class-Bjee, Diddi Felix,
Intro og B-Ruff
Tónlistarstefna: Hip hc;-
Útgáfur: Nokkrir singlar, Sannleikurinn,
Munið þetta, Raiders of the Lost Art, Salliva,
Sprög Rap.
Hvað er á döfinni: Stór platan Týndi
hlekkurinn og svo er B-Ruff að gefa út mix
tape sem heitir Mishljómur vol. 1. Einnig
verða tvö lög á safnplötu sem Grænir fingur
gefur út í sumar.
Hvar verður spilað næst: Flestir meðlima
okkar eru búsettir í Danmerku i sumar en
platan kemur út í haust og þá verða feitir
útgáfutónleikar...Á besta stað i bænum.
Skandall: Ég held að skandallinn sé riot
á Akureyri þegar við vorum að spila á AK
Extrem mótinu. Riotið endaði út á götu, öll
glös voru brotin og Badda var hent inn í
lögreglubíl og handjérnaður, alvöru thugs
þar á ferð, hehe.
Stærsti rokkviðburðurjúnímánaðar (og jafnvel ársins) er Ifklega útgáfa deibjú plötu rosasveitarinnar
Mars Volta, De-Lo«sed m the Comatorinm.Sveitin var stofnuðafforsprökkumAt tfce
Driwe-in (sem breytti næstum þvf heiminum á sinum tima, en hætti er hæst stóðu leikar). Skemmst
er frá því að segja að frumburður er alveg rosalegur, slík verk heyrast allt of sjaldan.
Tilraunakennt konsept-rokk sem á rætur sinar að rekja jafnt til semMinor Threat
(og annarra hardkor pönksveita) Pönkskotið progg-rokk með döbb-lvafi?... sanna rækilega
á sinni nýjustu afurð að þeir eru nánast eina„nú-metal"(ecch) hljómsveitin sem eitthvað var varið (. Þeir
bregðast ekki frekar en áður og skila fjölbreyttri, en þó heilsteyptri skífu, sem hentar við ýmis tækifæri (en
þó helst þegar pirringur og fýla hrjá mann)... Lengi hefur verið beðið eftir nýrri plötu frá ellismellunum í
Mfttalliea.Hún er komin út og gripurinn heitirSf. An .Skemmst erfrá þvíað segja að þau sem
höfðu gaman af stðustu tveimur plötum sveitarinnar munu einnig hafa gaman af þessari, hin þurfa
ekki að missa svefn þó þau láti hana óhreyfða i plötubúðinni ... Vert er að minnast á fimmtu plötu
Maas, Mnsic, sem kom eftir langa bið í hljómplötuverslanir (síðasta mánuði. Hljómplata þessi
var til umfjöllunar í fyrir nokkru síðan,fékk þar ágætis dóma og hefur bara batnað síðan.
Skyldueign fyrir alla rokkara, poppara, moddara, pönkara og diskófrík ... „Og-Vodafone rokkararnir
Dandy Warhols áttu einnig nýja skífu í júnímánuði,
(titillinn er vísun í samnefnda skáldsögu snillingsins Kurt Vonnegut). Þar breyta þeir kyrfilega um stil
og kanna það sem eightís popp hefur upp á að bjóða með miklum glæsibrag. Hress plata og vel til
þess fallin að hlýða á jafnt í kokteilboðum sem kókaínveislum. Að lokum: nú er rúmur mánuður liðinn
af sumrinu.Hvar er« allar stelpurokksveitimar?!?