Orðlaus - 01.07.2003, Page 45

Orðlaus - 01.07.2003, Page 45
é Módel: Rakel McMahon - Andlit Maybelline og Ungfrú (sland.is 2003 Föröun-.Kolbrún Pálína Helgadóttir Hár:Ásta Björk Styrmisdóttir hjá Primadonnu Myndir: Friðrik örn Hjaltested www.maybelline.com MAYB ELLINE NEW YOR * Léttur farði ( fljótandi formi notaður til að gefa húðinni ferskt útlit. AUGUN Fyrst er hvítur blýantur notaður kringum augun, blautur augnskuggi úr túpu ( mjög Ijósum lit settur á allt augnlokið og dreginn mjúklega upp á augnbeinið. Fallega bleikur augnskuggi er slðan notaður til að skyggja með því að mála mitt á milli augnloksins og augnbeinsins. Svartur blýantur er settur inn ( augun til að skerpa útlínur augnanna og svartur maskari á augnhárin sem gefur aukna fyllingu VARIR Þar sem augun eru ( mildari kantinum þurfa varirnar að vera djarfari. Fyrst eru þær mótaðar meö bleikum varablýanti og s(ðan penslaðar með bleikum varalit. Yfir varalitinn er settur blautur gloss (sterkum bleikum lit með miklum glans (. EINFÖLD OG LKEMMTILr.G SUMARFÖRÐU FRÁ MAYBELLINE MEST SELDU LITALÍNU i HÍIMINUM Maybelline förðunarmerkið er eitt það þekktasta I bransanum. Nafnið á sér skemmtilega sögu. Þetta byrjaði allt 1913.Maybel var yfir sig hrifin af Chet en Chet var hrifinn af annarri stelpu. Bað hún því bróður sinn, Thomas Williams, um að finna uþp augnfarða sem myndi gera hana ómótstæðilega. Thomas fann upp einstaka vöru sem gerð var úr vaselíni. Augnfarðinn virkaði greinilega vel þar sem Maybel og Chet voru gift 1914! Maybelline er þvf dregið af nafni systur hans Maybel og undravörunnar vaseline. _MAHBELUM£VDBUB.SEM.VQBUi!lOIABAáCi-________________:____________________________________________________________________________________________ FARÐI: Fresh Matte nr.021 KINNALITUR: Blush Rose Wood AUGNSKUGGAR: Cold as ice blautur augnsk./So Pinknr.21 AUGNBLYANTUR Salt & Pepper Lash Expansion svartur VARALITUR: Water shine Diamonds nr. 107 VARAGLOSS: Water shine Diamonds Liquid nr. 10 VARABLÝANTUR Delicate Pink * * *

x

Orðlaus

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Orðlaus
https://timarit.is/publication/942

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.