Orðlaus - 01.09.2003, Page 47

Orðlaus - 01.09.2003, Page 47
HVER ER HEimSIA TÍSKflN HHJST1Ð 2003? BESTU FÖRðUNAR- OG HÁRGREIöSLUMEISTARARNIR VITA ÖLL SVÖRIN.. UP, UP AND AWAY: Hárið stóð hátt á tískusýningarpöllunum í ár, þar var að siá töql, fléttur og franska snúninga á öllum módelunum. STELPUR VERÐA STRÁKAR: Þegar einn förðunarmeistarinn lýsti tískunni sem "saklaus", "sæt" eða "gerðu-það-sjálf" þá kom annar og sagði hana vera "andrógeníska" "karlmannleqa" eða "örlítð S&M" SJÖUNDI ÁRATUGURINN: Blanda af fatatískunnni á pöllunum og förðun með innblæstri frá sjöunda áratugnum - mikill maskari og svartur eyeliner. TÍSKAN Litabókin: Náttúrulegir litir í förðun munu alltaf skipa sinn sess en í haust notuðu margir förðunarmeistarar djarfa liti sem virtust teknir beint úr vaxlitakassanum. Augnskuggar í fjólubláum, bleikum og grænum lit með vörum í sterkum bleikum, plómu eða rauðum lit sáust víða fyrir haustið. SHINE ON: Silfraður litur glitraði á tískusýningarpöllunum, notaður á augu kinnar og jafnvel á varir. Neglur verða meira áberandi, flest módelin sem stikuðu pallana búin að fara í hand- eða fótsnyrtingu eða bæði. í uppáhaldi voru klassískir Ijósir litir eða rauður þótt sést hefði í gulan, svartan eða tyggjókúlubleikan lit. Áberandi augabrúnir voru ríkjandi sem sýndi að plokkaðar og fullkomnar eru úti - að minnsta kosti í haust Kinnalitur er kominn aftur, allt frá fölum lit í sterkan bleikan. „Hárið er áleitið, hart og karlmannlegt" - Orlando Pita hjá Gucci. „Mjúkar krullur sem eru teknar upp segir að hún er kynþokkafull kona sem getur sett upp hárið og gert það almennilega" - Eugene Souleiman um hárið hjá Dolce & Gabbana „Marlyn Monroe Techno" - Pat McGrath um förðunina hjá Dolce & Gabbana \

x

Orðlaus

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Orðlaus
https://timarit.is/publication/942

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.