Orðlaus - 01.06.2005, Blaðsíða 18

Orðlaus - 01.06.2005, Blaðsíða 18
18 oncJLSc/j inn er kominn á fullt skrið aftur og eru þessir vösku drengir búnir að taka upp þrjú lög. Það má búast við breiðskífu frá þessum ágætu mönn- um í haust....Fögnum því með nýjum spoiler, strákar. Fari svo að Vignir haldi lífi eftir af- hroðið sem ísland beið í Eurovision, þá eru ágætis líkur á því að Húsvík- ingar og aðrir unnendur írafárs verði gladdir með eitt stykki breiðskífu undir lok þessa árs. Ef tekið er mið af fyrri verkum Fársins munu fram- leiðendur nýja gripsins ekki sitja auð- um höndum en samanlagt seldust vel á fjórða tug þúsunda af síðustu tveimur plötum (rafárs. Söngkonan Birgitta Haukdal er hæfileikamann- eskja á mörgum sviðum og við bíð- um í ofvæni eftir annarri dúkku úr hennar smiðju. Fróðlegt verður að fylgjast með hvaða trixum meðlimir írafárs munu beita á næstu skífu en það er svo sannarlega ekki komið að tómum hæfileikakofanum á þeim bænum. Eins og frómur maður sagði eitt sinn fyrir löngu....við þökkum þeim alveg kærlega til hamingju. Stolt okkar íslendinga, Björk, hefur látið vel til sín taka upp á síðkastið en þó aðallega i þágu barna sem eiga um sárt að binda vegna stríðs- ins í írak. Heyrst hefur að söngkon- an knáa ætli að fylgja plötunni sinni, Medulla, með nýrri plötu. Ekki hefur fengið staðfest hvaða stefnu Björk muni taka fyrir komandi verk en það verður seint af henni skafið að til- raunamennskan er ofarlega á blaði eins og sést hefur frá einni plötu til þeirrar næstu. Við erum sjálfir einna spenntastir fyrir þungri plötu úr smiðju Bjarkar - dauðarokk væri sérstaklega vel þegið. að þeim annars???) gerði Lange þessi þrjár risaskífur með Dísí (Hig- hway To Heil, Back In Black og For Those About To Rock (We Salute You)). Það er því engan veginn tóm- ur hæfileikakofinn hjá Lange en sög- ur herma að liðsmenn hljómsveitar- innar vilji enda ferilinn með algjöru meistaraverki. Ekki skemmir fyrir að tónleikahaldarar landsins (koma svo, Kári!!!!) eru búnir að lofa kall- inum að The Wonder from Down Under verði fengið hingað til lands á næsta ári. Stórvinir landsins, Korn, ætla að reyna koma vitinu fyrir sig og taka upp nýja plötu. Persónulega höld- um við í vonina um að hún verði eitt- hvað skárri en nýjasta afurð Limp Bizkit. Talandi um að pissa út, bigg- tæm! Ég meina, er einhver með greindarvísitölu fyrir ofan 5 sem fíl- ar virkilega Fred Durst? Gæjinn er gjörsamlega að leiðinda yfir sig á þessari nýju plötu sem Limpararnir voru að senda frá sér. Korn fá það fislétta verkefni að toppa hana en það má nú ekki gleyma þvi að hann Jonathan Davis er kominn helvíti of- arlega á leiðindaskalann og vonandi fær Korn einhvern pródúserpung til að halda honum í skefjum. sitt umtalsvert og að auki kominn einhver litur í pakkann. Tónlist Mín- us er aftur að þokast í þá átt sem að viðfílum best.Strákarnirfágóðaein- kunn fyrir frammistöðu sína í Gísla Marteini (ætlar sá gaur ekkert að hætta á prózak neitt????? Slökum aðeins á brosinu, kallinn!) en þar verðumviðaðtakahattinnofan fyr- ir Birni Stefánssyni, trommara, sem hefur náð gríðarlegum framförum síðan við sáum hann fyrst. Kallinn var að jarða þetta hjá meistaranum Kvarteini. Keppnin stendur milli Dr. Spock og Mínus í ár. Duttum inn í feitt djamm með Dr. Spock en fyrir þá sem ekki vita er þessi sveit að geta sér goðsagna- kennt orð í rokkinu um þessar mund- ir. Ef þú ert trummböllur og ert að lesa þetta og veist EKKI hver Addi Bróðir er - húðbarningameistari sem kemur út á árinu. Hún verður al- gjör K I L L E R ! ! ! Ekki má gleyma Ensími sem sendi frá sér nýtt lag á dögunum. Það er ekki komið að tómum lagasmíða- kofanum þar á bæ í þessum rituðu í ár munu íslendingar loksins eign- ast ósvikna glysrokkhljómsveit en margir hafa gert aumar tilraunir til slíkra ævintýra (sönnunargagn A: Rikshaw) en árið 2005 verður án efa alfarið eign hinnar stórkostlegu Leather Beezt. Mikil leynd hefurein- kennt vinnubrögð LeðurSkeppnunn- ar til þessa en frómir menn segja að fimi gítarleikarans Hawk Vy Dar séu með þeim ótrúlegri sem sést hafa smjer á hlandi. Breiðskífan Sober In October verður lengi í minnum höfð sem ein allsherjarskemmtun ogtíma- laus snilld og Dating Nathan Satan mun ekki gefa henni FETI eftir! Mínus Já, það er þokkalega ekki að spyrja að því þegar Tim Roman og félagar eru fengnir til að fara á stúfana til að kanna hvaða bönd sætu sveitt yfir upptökutökkunum að búa til nýjar skífur. Uppúr krafsinu hafðist ýmislegt, jafnt hæft og óhæft fyrir prent og hugsast getur. Hér er það sem bar hæst: Væntanlegar plotur a árinu W- Franz Ferdinad SpockDoktorsins - þá er einfald- lega ekki allt i standi heima hjá þér. Bróðirinn fer slíkum hamförum um bumburnar að sjálfur Romaninn stendur og froðufellir af ánægju. Svo má ekki gleyma að Addi er í landsliði tónlistarmanna (samkvæmt Eric Hawk). Dr. Spock skellti sér í stúdíó Sýrland um daginn, sló upp feitu partýí og tók upp plötu eins og MENN! Það var einfaldlega talið í og herlegheitin tekin upp live (eins og á að geridda). Ef að menn geta það ekki - þá er best að sleppa því. Allt þetta koppý-peyst prótúls kjaftæði er fáránlegt og Spockarinn fær risa spjót í kladdann fyrir þessa plötu orðum en snillingurinn Hrafn Thór- oddsen sér um þá iðju eins og á fyrri verkum Ensímans. Þetta band lifir enn á þvl að hafa gert eina bestu popprokk plötu í sögu okkar Islend- inga (kafbátamúsík) en Timmarinn hann Roman er vongóður um að Ensímið geti toppað hana eins og ekkert sé. Það eru ýmsar breytingar í gangi hjá Mínusflokknum, bæði útlits- lega og tónlistarlega. Hinir fögru lokkar bassafantsins fengu að fjúka allrækilega á dögunum og er hann kominn i sitt gamla skinhead-form. Þá er Krummi búinn að skerða hár Önnur bönd hér á landi, sem munu verma geisladiskarekka seinna á ár- inu, eru: Days of Our Lifes, Bigital, The Giant Viking Show, Barði & Bubbi. Töluverð ládeyða hefur einkennt poppbransann að okkar mati en það hlýtur að vera eitthvað allveru- lega að vatninu á Selfossi um þessar mundir því óvenju fáar plötur hafa skitið niður kollinum upp á síðkastið og mætti halda að menn væru bún- ir að gefast upp á þessu öllu saman. Frískir og fallegir poppunnendur til sjávar og sveita geta nú glaðst yfir þeim stórtíðindum að Skítamórall- : AC/DC Svo má ekki gleyma öllum erlendu gullmolunum sem við féum að heyra á næstunni. Skólastrákurinn Angus Young vílar það ekkert fyrir sér að fara í búning og sprikla sviðsenda á milli eins og ekkert sé þrátt fyrir að kallinn sé orðinn fimmtugur. Angus og félagar hans ( AC/DC ætla ekki bara að gera sína lokaplötu á árinu heldur ofurpródúserinn Mutt Lange er hljómsveitinni til fulltingis. Fyrir þá sem ekki vita (hvað er eiginlega Ðe Rásin Ynn Ðe Reppkuss er svo Franz Ferdinand en þeir piltar ákváðu að mæta EKKI á klakann til að spila heldur halda beint í hljóð- ver til að taka upp nýja plötu. Það er eeeeeeeins gott að hún hafi ver- ið þess virði. Allavega, þá ætlum við að fara á Landsmót hestamanna á Kaldármelum í mótmælaskyni við FF þegar þeir koma í september. Skila- boðin? Þið messið ekkert í okkur, pungstöppurnar ykkar. Tim Roman

x

Orðlaus

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orðlaus
https://timarit.is/publication/942

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.