Orðlaus - 01.11.2005, Blaðsíða 10

Orðlaus - 01.11.2005, Blaðsíða 10
ULEIKANS Samkvæmt Sigmund Freud skiptist pérsónuleikinn i þrjá ólíka hlutá sem hver um sig gegnir ákveðnu hlutverki. Þessir hlutar persónuleikans eru miss'térkir hjá hverjum og einum og gera það að verkum að menn eru ólíkar týpur. H'vaða hluti er ráðandi hjá þér? Taktu prófið og fpmunt skilja sjálfa þig miklu betur eftir á. Þegar þú ferð á djammið þá: a) Úff, þá þurfa vinir þínir eiginlega alltaf að senda þig heim réttfyrir miðnætti vegna ofdrykkju. b) Ertu voðalega saet og fín og ferð heim á skikkan- legum tíma. c) Neibb, þú ferð aldrei á djammið. n Þú ferð út að borða með sæta gæjanum frá síð- ustu helgi: a) Þú ert prúð og settleg og gjóar til hans augunum með rjóða vanga. b) Þú ropar og prumpar og hámar i þig matinn og færð þér svo annan skammt og eftirmat og alles. c) Það er enginn gaeji frá síðustu heigi. Þú ert nýbyrjuð að deita strák og ert afar hrifin: a) Kræst, hvað hann er sætur, þú ákveður að vera ALLTAF bara með honum. b) „You give some. you get some*. c) Þér finnst óviðeigandi að hitta stráka. a) Þú heiisar honum kurteislega og minnist ekkert á gamla tima þegar þú þekktir hann aðeins betur! b) Ó mæ god, hann er bara svo sætur að þú ákveður að nota tækifærið þegar vinkona þin fer á klósettið. c) Otses. þú myndir aldrei bjóða karímanni i mat! H Samband þitt við maka þinn einkennist af: a) Ég hef ekkert samband við maka minn. b) Miklu jafnvægi. c) Af hverju að eiga bara einn maka þegar maður get- ur átt fleiri. Þú mætir maka kunningjakonu þinnar á Lauga- veginum: a) Þú heilsar honum kurteislega en þar sem þú þekkir hann ekkert of vel þá heldur þú ferð þinni áfram. b) Þú gengur rösklega fram hjá og þykist vera að tala í símann. c) Þú notar tækifærið þar sem konan hans er ekki með honum og ákveður að reyna við hann. n Besta vinkona þín er ófrísk: a) Þú getur ekki hugsað þérað ifta framan í hana aftur þar sem hún stundar greinilega kynlíf. b) Jess, þú ákveður að reyna við manninn hennar þeg- ar hún erfarin að fitna. c) Þú ferð í Baby Sam og kaupir eitthvað fallegt handa henni og barrimu. ert æðisleg kærasta gefur þú a) Nýja Ptaystation 2 og glæpaleikinn Grartd theft auto. b) Þú ákveður að vera hagsýn og gefur honum bókina *How to be a great husband and a father* svona svo hann viti þetta þegar að því kemur. O Bókina "How to please a woman in three steps'. | Gæjinn þinn er í útlöndum og þú "óvart" heldur “ fram hjá honum: a) Glætan að þú myndir gera slíkt enda myndir þú aldr- ei ieyfa honum að fara án þín til útlanda. b) Úpps, þú segir honum frá því en gerir allt til þess að redda sambandinu. 0 Puff, það er nú óþarfi að segja honum frá í hvert skiptí sem þú slettir aðeins úr klaufunum. m Þér býðst að taka þátt í ungfrú ísland: a) Þú kannt ekki við það vegna þess að þá er alveg eins og þú sért að segja að þér finnist þú vera sæt. b) Þú ákveður að slá til vegna þess að þetta er svo ótrúlega þroskandi Irfsreynsla og plús það lærirðu að koma fram svo ekki sé minnst á að þú eignast fallega vini til lífstíðar. 0 Loksins, þú siærð til af þvi að þú ert svo ógeðslega sæt og munt pottþétt rústa þessari keppni. Líf þitt einkennist af: a) Ógeðslega mikillí gleði og allt er bara æðislegt allt- arf. b) Miklu jafnvægi en ég geri mér grein fyrir því að geð- sverflur eru eðiiiegur partur af hinu daglega Irfi. 0 Ég er gjöm á að setja mér reglur og markmið, batn- andi manni er best aö lifa segi ég alltaf. a) Frikaru út, þú varst viss um að hann væri hinn eini sanni annars heföir þú aldrei farið með honum heim. b) Hver þeirra? 0 Þú gerðir þér strax i upphafi grem fyrir þvi að það væn ekki um neitt samband að ræða og unir bara giöð viðþitt. i i þönunt ndum vera svoldið I r er svo sem ekki san r rugluð. SVÖR 1. a)l b)3 c)2 2. a)3 b)1 c)2 3. a)1 b) 3 c)2 4. a)3 b) 1 c) 2 5. a)2 b)3 01 6. a)2 b}3 01 7. a)2 b) 1 03 8. a)3 b) 2 oi 9. a)2 b) 1 03 10. a)2 b)3 01 11. a) 1 b)2 03 12. a)2 b) 1 03 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Orðlaus

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orðlaus
https://timarit.is/publication/942

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.