Orðlaus - 01.11.2005, Blaðsíða 49

Orðlaus - 01.11.2005, Blaðsíða 49
 VAÐ ER AÐ FRETTA? Agúst Bogason Ágúst Bogason Mayen er algjör harðjaxl. Hann er blað- agaur á Sirkús Rvk og kynnir í útvarpinu og svo líka sjónvarp- inu og er á leiðinni yfir til Rás 2. Og svo er hann í Jan Mayen, sem er án efa í hópi átta bestu rokksveita landsins. Og hann er frekar kúl með gleraugun sln og hið arfgenga, traust- vekjandi fréttastjórabros. Hvernig fer hann að þessu? Orðlaus lagði fyrir hann nokkr- ar spurningar, bara svona til að tsékka. Jan Mayen? Kannski ekki besta hljómsveit á íslandi en án vafa á topp tvö listanum. Hvað frægð erlendis varðar þá tókum við einn túr til Noregs og Bretlands um leið og platan okkar fór í dreifingu þar og erum á leið til meginlands Evr- ópu eftir áramót. Við stefnum á að senda frá okkur aðra plötu á næsta ári. Það verður kannski ekki besta plata í heimi en alveg örugg- lega ein af tveimur. Nýji bassaleik- arinn okkar, Sveinn H. Halldórsson Keflvíkingur með meiru, mun taka fullan þátt í því með okkur enda sinm a ari. Hvernig hefurðu það annars? Ég er bara nokkuð brattur. Reynd- ar er þessi kuldi sem hefur verið undanfarið farinn að fara í taug- arnar á mér en annars er ég góður. Var líka að fá mér internet og fjöl- varp heim þannig að ég þarf lítið að fara út úr húsi þessa dagana. Hvað finnst þér best í heimi? Að fara að sofa þegar ég veit að ég þarf ekki að gera neitt daginn eftir. Hvað er eiginlega málið með Valla söngvara? Af hverju er hann svona cool? Hann er einfaldlega flottasti frontmaður sem hljómsveit getur hugsað sér. Laus við allt sem heit- ir tilgerð því hann er fæddur töf- fari og þarf þess vegna ekkert að rembast við að vera töff. Við hinir erum hins vegar allir í því. Þú stendur á talsverðum tímamót- um, ert nýorðinn 25 ára; hvernig er það? Það er bara í góðu lagi. Átti erfitt með að sætta mig við 24 árin en að verða 25 reyndist ekkert mál. hefur hann reynst gríðarlegur fengur fyrir bandið. Jan Mayen! Hvernig virkar það? Tilboð, frægð, plata, bassaleikari? Airwaves? Ég skemmti mér konunglega og sá fullt af eðal tónleikum og svo enduðum við í Jan Mayen á því að rokka kofann í klessu síðasta kvöld- ið. Leiðinlegt að þetta sé bara einu Ásdís Sif Ragnarsdóttir af seðlum. Frekari landvinningarfyrirhugað- | ir? Það er bara Smekkleysu móttóið - Heimsyfirráð eða dauði! Eruði ennþá á mála hjá Smekk- leysu? Já. Við vorum mjög glaðir að semja við Smekkleysu því okkur fannst fólkið sem er á bak við Smekkleysu svo kúl enda eiga þetta að vera frægustu pönkar- ar (slands. Svo kom bara í Ijós að þetta eru allt saman bölvaðir hipp- ar. En við erum glaðir hjá Smekk- leysu, við fáum að gera hlutina al- veg eftir okkar höfði og viljum því hvergi annars staðar vera. Nema náttúrlega einhver komi heim til mín með samning og fulla tösku Ertu mesta Jeff Who? grúppía landsins? Ætli það ekki. Ég hef alla vega tvisvar farið upp á svið með þeim og náði meira að segja að troða mér inn á plötuna þeirra. Efast um að aðrar grúppíur hafi náð svo langt. En annars eru þeir meiri Jan Mayen grúppíur en við Jeff who? grúppíur. Alla vega er Baddi söngv- ari alltaf í einhverjum bol sem stendur á "Jan who? Jan Fucking Mayen, that's who!" Svo sá ég Ás- geir gítarleikara segja í einhverju viðtali um daginn að Nick Cave með Jan Mayen væri besta lag í heimi. Ég læt ykkur dæma um hvorir séu meiri grúppíur hjá hvor- um en Jeff Who? er alla vega frá- bær hljómsveit. Heyrðu, eitt í viðbót: er ekki erf- itt að starfa í fjölmiðlaheiminum í löngum skugga föður þíns? Væri ekki nær að spyrja hann hvernig þaðeraðstarfa ífjölmiðla- heiminum í skugga sonar síns? Við pabbi vitum það báðir að ég er miklu betri þannig að ég held að þetta fari meira í taugarnar á hon- um heldur en mér. haukotron@hotmail.com Hvað er að frétta af þér? Við Raggi (Trapant) vorum að koma heim frá London þar sem Raggi var spila. Svo var ég að kenna tveggja vikna kúrs úti í N-Finnlandi, það var rosalega skemmtilegt. Við vorum líka í Berl- ín á listamessu með Klink og Bank þannig að það er alveg nóg að gera. hluturinn en það er bara auðveld- ara að skilja poppkúlur heldur en myndlist, þannig að við ætlum að fara svolítið inn í myndlistina í gegnum poppkúltúr og popptón- list. Að hvaða verkefnum ertu annars að vinna núna? Við Raggi verðum með námskeið í Myndlistaskóla Reykjavíkur núna í nóvember. Þetta er myndlistar- námskeið fyrir unglinga sem teng- ir svoldið saman tónlist og mynd- list, áhrif af tónlist inn í myndlist og svo öfugt. Þetta er eiginlega um hvað myndlist skiptir miklu máli í poppkúltur því þetta er sami Vinnið þið hjónin mikið saman? Við höfum gerteitt vídeóverksam- an og svo gerði ég vídeó fyrir Tra- bant sem þeir hafa notað oft fyrir tónleika. Síðan kenndum við líka einu sinni myndlistarkúrs á Seyðis- firði saman sem heitir Lunga. Við erum bæði búin að vera að kenna og gera vídeó. Svo höfum við líka verið saman í svona performans hóp í Klink og Bank sem heitir Leik- hús listamanna og þá höfum við verið að leika í svona performön- sum hjá hvort öðru. Hvert er stefnan tekin í framtíð- inni? f nánustu framtíð er planið að fara til Berlínar í mánuð að klippa videó og vinna myndlist og svoleið- is. Kannski förum við um um jólin bara, verðum dugleg á jólunum. Annars er þetta eina sem við vit- um um framtíðina í bili allavega. Hilda Cortez YL I GERUM y I V W I Vs I Wíl s\ Nú þegar kólna tekur þá höfum við allar gott af smá vinkvennahjali, en það er spurning hvað við getum gert. Smá tilbreyting væri voða gott, eitthvað annað en að hitta vinkonur sínar á barnum og drekka nokkra bjóra og heyra ekki neitt í neinum og vakna svo daginn eftir með smá sam- viskubit vegna þess að gærkvöldið var eiginlega bara tímaeyðsla. Orðlaus kemur með nokkrar hugmyndir: Vertu búin að hafa uppi á miðli sem er tilbúinn til þess að koma í heima- hús og halda miðilsfund fyrir vinkvenna- hópinn. Sameinastu vinkonum þínum á andlega sviðinu og reynið að komast í samband við einhvern að handan. Fáðu vinkonur þínar heim nokkru áður en fundurinn byrjar og gefðu þeim heima- lagað Irish Coffe! Æa m Förðunarkvöld. Keyptu rauðvín og osta og fáðu snyrtifræðing í heimsókn sem kennir ykkur að mála ykkur. Kaupið tískublöð og flettið í gegnum þau og fáið hugmyndir að lúkki sem þið viljið stela. «b# sí Komið með föt og bíttið. Hver á ekki föt inni í skáp sem hann er hættur að nota en tímir ekki að henda. Þess vegna er svo sniðugt að fá vinkonur sínar til þess að koma með föt sem þær eru komnar með leið á og bítta svo við þær. Þá fáið þið ný föt án þess að þurfa að eyða pen- ing í það. , ií “Trfe Farið í Kolaportið á laugardags- morgni og verslið átfitt á hvor aðra fyrir kvöldið. Málið og greiðið hvor annarri og farið svo é skemmtistað og dansið fram á rauða nótt íklæddar því sem ykkur var úthlutað. 3 ■ Fræðslukvöld. Það er svo margt sem við vitum ekki og viljum fræðast betur um. Þá er tilvalið að hafa uppi á einhverjum sem getur frætt mann um málefnið. Endilega nýtið ykkur það ef þið þekkið einhvern sem hefur einhverja sérþekkingu. w Nú þegar jólin eru á næsta leyti (svona eiginlega) er tilvalið að hittast og föndrasvolítiðsaman. Hitiðkakóog þeyt- ið rjóma. Hlustið á gamla jólatónlist og segið hvor annarri frá jólahet“ ykkar heimili eða skapið ykkar i hópur. v ------------- unum,á ar sém
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Orðlaus

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orðlaus
https://timarit.is/publication/942

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.