Orðlaus - 01.11.2005, Blaðsíða 22

Orðlaus - 01.11.2005, Blaðsíða 22
írska stórsveitin U2 er ein stærsta hljómsveit í heiminum í dag enda örugg- lega enginn sem þekkir ekki lög á borö við One, In the name of love, Sunday Bloody Sunday, Miss Sarajevo og Elevation. Við höfum aldrei verið neinir sér- stakir aðdáendur sveitarinnar en alltaf lang- að til að sjá þá á tón- leikum enda segja þeir sem það hafa gert að það sé ótrúleg upplifun ... og já við getum staðfest það. Texti: Hrefna Björk og Steinunn she always. Við mættum í vinnuna á fimmtu- degi sem væri svo sem ekki frásö- ögu færandi nema fyrir það að yfir daglega morgunkaffinu og blaða- flettingunum rákumst við á aug- lýsingu frá lcelandair, flug og miði á U2 í Madison Square Garden á aðeins 57.680 kr og tveir auka dag- artil að versla og skoða sig um. Við þangað .. já takk! Við hringdum í söluskrifstofuna, bókuðum farið og fjórum dögum síðar vorum við staddar á Times Square. U2 tók yfir Madison Square Gar- den í heila viku og á þeim tíma náði sveitin að fylla fimm tónleika og komustfærri aðen vildu. Hljóm- sveitin Keane, sem íslendingar ættu þekkja frá Airwaves í fyrra, hitaði upp og þegar við mættum á svæðið voru þeir að klára settið sitt. Tónleikagestir biðu óþreyju- fullir eftir að Bono, Edge og félag- ar stigu á svið og við rétt náðum að grípa okkur bjór og finna sætin okkar áður en sjóið byrjaði. Þegar við litum í kringum okkur trúðum við varla okkar eigin aug- um ... garðurinn var stappaður af fólki sem sat allan hring- inn í kringum sviðið og gólfið troðið af fólki. Tugþúsundir manna voru þarna samankomn- að skemmta sér og hlýða á eina s t æ r s t u rokk- hljóm- sveit í heimi. e g a r " u n o , dos, tres, q u a t r o " fór að óma úr græj- u n u m o g ' f i ; .tfmiljplii iii iSi; :«! % h.JáiiLiM* ili isi:: iniisvT U!iil;e iii p;: ii: i||; iBgjffífn’ni: jii 181' ■ ■ 'V * Vert- i g o, fyrsta lagið af nýju plötunni How to Dismantle an Atomic Bomb, byrj- aðivarðalltvitlaust, fólkstóðupp úr sætunum sínum og byrjaði að dansa og fæstir settust aftur það sem eftir var tónleikanna. Bono og félagar voru í hörkuformi þrátt fyrir að vera búnir að túra stíft frá því í janúar á þessu ári og blönd- uðu saman lögum af nýju plötunni við gamla slagara til þess að áhorf- endur fengju örugglega að heyra öll þau lög sem þeir voru komn- ir til þess að sjá. Á milli laga var Bono síðan aö sjálfsögu duglegur að tala við áhorfendur og nálg- ast þá á ýmsan máta . f eitt skipt- ið bað hann til dæmis alla um að taka upp símana sína og kveikja á skjánum. Það eru auðvitað allir með gemsa og því varð salurinn eins og stjörnubjartur himinn all- an hringinn. Þetta er eitt það fal- legasta sem við höfum séð ... eig- inlega eitt af þessum „you had to be there" mómentum. I kjölfarið birtist á skjánum símanúmer One. org samtakanna og Bono bað þvi áhorfendur að senda smsí núm- erið til þess að styðja baráttuna gegn fátækt og alnæmi í heimin- um. Það fylgir ekki sögunni hversu margir stungu bara símanum sín- um aftur í vasann en það trylltist allavega allt þegar Bono tók upp gítarinn og spilaði lagið One. U2 hafa alltaf verið þekktir fyrir að vera pólitískir í laga og textagerð og nýta þeir tónleika sína yfirleitt til þess að breiða út boðskapinn og báráttuna gegn hatri, ofbeldi og ófriði i heiminum. Þegar mann- réttindayfirlýsingSameinuðuþjóð- anna birtist á skjánum stóð fjöldi fólks upp og klappaði og sama má segja þegar þjóðfánar allra landa heimsins umkringdu sviðið. Á milli laga minnti Bono áhorf- e n d u r á það að þeir þyrftu að standa saman í baráttunni gegn al- næmi og mannrétt- indabrot- um í heim- inum og til þess að sýna að hann væri sjálfur einn af fólkinu þáði hann bjórsopa frá einum áhorfandanum og tók unga stúlku upp á svið til sín og lét hana syngja með sér Sunday Bloody Sunday og allur salurinn tók undir. Eftir hátt í tveggja tíma pró- gramm voru Ijósin að lokum kveikt og lófaklappið dundi. Þegar Ijóst var að U2 kæmu ekki á sviðið á ný fóru tónleikagestir að streyma út úr byggingunni, sáttir eftir frá- bærlega heppnaða tónleika, og vonandi ögn meðvitaðri um þau vandamál sem steðja að í heimin- um í dag. SAMANTEKT ★ ★ ★ ★ ★ Hljómburður: Óaðfinnanlegur Aðstaða: Mjög goð, drykkir voru seldir i sætin og það fór vel um alla og þar sem ekki mátti reykja og loftræstingin góð var mjög gott loft og ekki of heitt. Stemmning: Frábær, fólk stóð mestallan timann og dansaði og tók þátt i sjóinu Prógramm: Mjög gott. Blönduðu saman gömlum og nýjum lögum. Tóku u.þ.b eitt nýtt lag á móti þremur gömlum slögurum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Orðlaus

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orðlaus
https://timarit.is/publication/942

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.