Orðlaus - 01.11.2005, Blaðsíða 28

Orðlaus - 01.11.2005, Blaðsíða 28
JÓN ATLIOG JÓN ATLI Til hvers að pissa standandi þegar maður GETUR setið? Texti: Margrét Hugrún - Myndir: Steinar Hugi Nafnarnir Jón Atli Helgason og Jón Atli Jónasson hittust á ónefndu kaffihúsi (fengu ekk- ert ókeypis þannig að engar óbeinar auglýsingar hér...) og fóru yfir nokkur vel valin um- ræðuefni sem Margrét Hugrún Gústavsdóttir, lausapenni á Orðlaus, hafði látið þeim í té. Nafnar þessir eiga ekki margt annað sameiginlegt annað en nafnið og það að vera hæfi- leikaríkir og skapandi ungir menn sem fara sínar eigin leið- ir og kalla ekki allt ömmu sína. Jón Atli Helgason er í fámenn- um hópi gagnkynhneigðra, karlkyns hárgreiðslukvenna, hann þekkist úr hópi fólks fyrir sjálfstæðan og áberandi fata- stíl sem kenna mætti við span- dex og yfirvaraskegg, hann er DJ Lazer og nýlega spratt hann fram á sjónarsviðið (ásamt Árna Rúnari vini sínum) sem tölvupoppstjarnan og hljóð- gervlasnillingurinn Hairdoctor, sem sló í gegn á Airwaves. Ekki nóg með þetta. Hann hefur líka búið í New York! Jón Atli Jónasson hefur löng- um verið þekktur fyrir fylgilag sitt við fagrar meyjar, auglýs- ingarödd sem hann kallar Rödd Guðs, leikritaskriftir, nýverið aðstoðarleikstjórn á Woycek og nú síðast útgáfu skáldsög- unnar, f frostinu, sem fjallar víst um einstæða móður og innihaldsbreytingar á hennar annars stefnulausa lífi. Kvenfrelsi KLIPPARINN: Fórstu i gönguna? SKÁLDIÐ: Nei ég var heima að taka til en stelpurnar fóru. KLIPPARINN: Já, ég tók einmitt íbúðina í gegn á þessum degi á meðan konan mín lærði undir próf. Hún ætlar að verða flugmaður. Ég er hárgreiðslukona en hún er flug- maður. SKÁLDIÐ: Það er hollt. KLIPPARINN: Já, þannig að ég hefði í raun átt að fara. En það var kona hjá mér í klippingu. Kona sem notaði bara frítímann og fór í klipp- ingu. Þannig finnst mér að það ætti að nota frítímann. Þá ertu að græða SKÁLDIÐ: En þær eiga að fá sama kaup er þaggi? KLIPPARINN: Jú, alveg pottþétt. Sama kaup eða hærra. Mér finnst að við ættum að snúa þessu bara alveg við. Þær gera þetta bara og við fáum lægra kaup. SKÁLDIÐ: Þær eru betri en við. KLIPPARINN: Já, miklu betri. /
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Orðlaus

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orðlaus
https://timarit.is/publication/942

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.