Bændablaðið - 27.06.2006, Síða 43
43Þriðjudagur 27. júní 2006
Lyftigeta 1150 - 1600kg
Matvöruverslunum í Danmörku
hefur fækkað um fimmtung á sl.
10 árum. Á hinn bóginn hefur
orðið 16% aukning á hillurými í
matvöruverslunum á sama tíma.
Þróunin er færri en stærri versl-
anir, segir
Klaus Jörgen-
sen, hagfræð-
ingur hjá Land-
brugsraadet.
Neytandinn á
lengri leið til
kaupmannsins á horninu en áður.
Hins vegar hefur fjölgað lágvöru-
verslunum í eigu verslanakeðju í
íbúðahverfum, sem vegur á móti
fækkun litlu hverfisverslananna.
„Það virðist svo sem að bylgja
lágvöruverslananna hafi stöðvað
þróunina í fjölgun stórmarkaða,“
segir Klaus Jörgensen. Þrátt fyrir
meira en 450 nýjar lágvöruversl-
anir hefur matvöruverslunum í
Danmörku fækkað úr 3.982 í
3.260 frá árinu 1995.
Í öðrum löndum Evrópu hefur
þó breyting í rekstri matvöruversl-
ana verið enn meiri. Þeim hefur
þannig fækkað um 24% á sama
tíma í „gömlu“ ESB-löndunum 15.
Matvöruverslunum
fækkar í Danmörku Meirihluti Danska þingsins, Folketinget, vill aðbannaður verði innflutningur á salmónellusmit-uðu kjöti.
Salmónellu hefur fast að því verið útrýmt í
dönsku kjöti en Matvælaeftirlitið fann árið 2004 sal-
mónellu í öllum sendingum af kalkúnakjöti frá Ítalíu.
Sýkillinn fannst einnig í 76% af öllum sendingum af
kjúklingakjöti frá Póllandi og í 33% af svínakjöti frá
Þýskalandi.
“ Það er fráleitt að við látum það yfir okkur ganga
að smitað innflutt kjöt sé í dönskum verslunum á
sama tíma og við verjum himinháum fjárhæðum í
það að berjast gegn salmónellu í dönsku kjöti“ , segir
talsmaður Sósíalíska þjóðarflokksins á Folketinget,
Kristen Touborg.
Danska þingið vill banna innflutning á salmónellusmituðu kjöti
Verð kr. 957.000 m/vsk
Burðargeta 14 tonn
Stærð palls = 2,50x9,0m
H. Hauksson ehf.
Suðurlandsbraut 48
Sími: 588-1130. Fax. 588-1131.
FLATVAGNAR
2500
2040