Bændablaðið - 27.06.2006, Blaðsíða 46

Bændablaðið - 27.06.2006, Blaðsíða 46
Til sölu Zetor 5011 árg. '81. Lít- ur vel út og í góðu lagi. Uppl. í síma 696-4345. Til sölu NC-300 mykjudæla. Einnig 3ja fasa sambyggð tré- smíðavél. Uppl. í síma 898- 3100. Örflóra fyrir haughús, rotþrær, niðurföll, fituskiljur, úti- og inni- salerni. Framtak-Blossi sími 565-2556. Til sölu rúlluvél Krone KR 130 árg. ´00. Skipti möguleg á ódýr- ari. Sila-Pac pökkunarvél árg.´89. Tvö stk. Khun heytætl- ur 452, gamlar og þarfnast lag- færinga. Claas Baggavél árg. ´92 stærri týpa. Ný jeppakerra 305x140. Tveir bílar, Pajero V6 langur árgerð ´90 og Suzuki Samaria J16 lengri gerð á 33", þarfnast báðir lagfæringa. Uppl. veitir Gunnar í síma 822-6108 eða sandfell@internet.is Til sölu Alö tæki af MF-165 og þyngdarklossar. Á sama stað óskast dráttarbiti á MF-165. Uppl. í síma 822-8844. Til sölu JCB 3 CX traktorsgrafa árg. ´96. Verð kr. 1.600.000 án vsk. Uppl. í síma 891-8853. Til sölu tvívirk Quicke 540 ámoksturstæki og skófla. Einnig koma til greina skipti fyrir gott fjórhjól. Uppl. í síma 898-7682. Tilboð óskast í 156 ærgilda greiðslumark í sauðfé sem gildir frá 1. janúar 2007. Tilboð send- ist Búnaðarsamtökum Vestur- lands, Hvanneyrarbraut 3, 311 Borgarnesi, eða á bv@bondi.is fyrir 1. ágúst merkt: "156". Til sölu NC-300 mykjudæla. Einnig þriggja fasa sambyggð trésmíðavél. Uppl. í síma 898- 3100. Til sölu 3ja fasa 60 kw diesel rafstöð. Fella 3,3 stjörnumúga- vél, þarfnast lagfæringa. Tveir gamlir áburðardreifarar. Combi Camp tjaldvagn. Daihatsu árg. ´91 og fornbíll Moskovitch árg. ´64. Uppl. í síma 849-3860. Til sölu Zetor Crystal 10045 árg. ´83 með Veto-15 tækjum, vél í góðu standi. MF-130 árg. ´65 gangfær og PZ-135 í lagi. Uppl. í síma 456-1574. Til sölu Deutz Fahr baggabindi- vél, ein af þessum gömlu góðu. Vélin er í góðu standi, alltaf staðið inni utan notkunartíma og var úðuð ryðvarnarlög á hverju hausti. Vélin er lítið slitin. Tilval- in fyrir hrossabændur og aðra sem vilja fóðra á vélbundnu þurrheyi eða spara sér dýra plastið. Verð 70 þús. kr. Góð K.R. baggatína getur fylgt í kaupbæti. Nánari upplýsingar í síma 487-1299. Til sölu sjálfhleðsluvagn Claas- 330 K. Uppl. í síma 823-1541. Til sölu Mercedes Benz vörubif- reið 1617 árg. ´83. Ekinn 264.000 km. Sturtupallur og krani með framlengingu. Verð kr. 300.000. Uppl. gefur Hákon í síma 894-4142. Renault gæðingur til sölu. Til sölu er Renault Manager flutn- ingabíll árg 1994, ekinn 397 þúsund. Gæðabíll með góða sál og mikla reynslu. Verð: tilboð. Upplýsingar gefur Jónas í síma 866-6539. Til sölu hreinræktaðir íslenskir hvolpar fæddir í júní. Uppl. í síma 473-1404 eða 862-1422. Til sölu Krone AM-243 sláttuvél lítið notuð, Niemeyer múgavél og Mac Hale vökvarúlluhnífur. Uppl. í síma 898-1563. Til sölu Kvernelands pökkunar- vél árg. 1988 breytt fyrir 75 sm filmu, nýjar reimar á keflum. Til- boð óskast. Uppl. gefur Valur í síma 895-8973/478-8973. Til sölu Kuhn 6301 snúningsvél (6,30 m vinnslubreidd), árg.´92. Verð kr. 280.000. Uppl. í síma 487-8815 eða 894-0815. Til sölu 1000 rekaviðarstaurar, sagaðir. Uppl. í síma 451-4022 eftir kl 20. Silunganet. Silunganet. Mikið úrval af silunganetum. Gott verð. Heimavík. Uppl. í síma 892-8655. Til sölu Ford-600 enskur vöru- bíll árg. ´68, frambyggður með góðum palli og sturtum og ný- uppgerðri vél. Uppl. í síma 471- 3034. Til sölu MF-165 árg. ´71, MF- 1105 árg. ´77 90 hö og 16" Kverneland tvískera plógur. Uppl. í síma 849-5458. Til sölu Vermeer 504 rúlluvél árg. ´00. Lítið notuð. Vélin er staðsett í Dalasýslu. Uppl. í síma 895-7097. Rúlluvél til sölu. Krone 130, árg. ´96, frekar lítið notuð. Verð kr. 280.000 án vsk. Uppl. í síma 894-2668. Til sölu Elho pökkunarvél árg. ´92. Barkastýrð með teljara. 50cm. plast. Verð kr. 85.000 án vsk. Vélin er staðsett í N-Þing. Uppl. gefur Stefán í síma 659- 1433. Til sölu fjárhundar Border Collie, hreinræktaðir, tveggja mánaða. Faðir: Skari, Gilsfjarð- armúla. Móðir: Myrra frá Hæl. Uppl. í síma 434-1473. Til sölu tveggja hesta kerra, einnar hásingar. Skráð. Verð kr. 50.000. Fimm t. sturtuvagn. Verð kr. 50.000. Steypuhrærivél á þrítengi, eins poka. Verð kr. 50.000. Uppl. í síma 451-2930. Til sölu rúlluvél Deutz-Fahr GP- 2,30 árg. ´94. Einnig hálfsjálfvirk haglabyssa Remington 1187. Uppl. í síma 451-2277. Til sölu Fella TH-540 Hydro. Þriggja fasa rafmótor 18,5 kw 220/380 v. Eins fasa kæli- pressa, lítið notuð gagnast fyrir allt að 1600 lítra mjólkurtank. Á sama stað óskast 18-22 kw raf- mótor 380/660 v. Uppl. í síma 895-4634. Til sölu Krone 130 rúllubindivél árg. ´96 með breiðsóp og net- bindingu, notuð uþb. 4200 rúll- ur. Zetor ´82 árg. með tækjum, Massey Ferguson 135 árg. ´73. og PZ sláttuvél 135 lítið notuð. Uppl. síma 465-1333 Gunnar. Til sölu Claas-250 rúlluvél árg. ´01. Uppl. í síma 898-4992. Til sölu níu hjóla rakstrarvél frá Orkutækni. Uppl. í síma 864- 1416. Til sölu hreinræktaðir Border Collie hvolpar fæddir 18. maí. Ættbókarfærðir frá SFÍ. Uppl. í síma 456-2019 og á innrimuli@simnet.is Óska eftir að kaupa Mammut traktordrifna steypuhrærivél. Nánar uppl.í síma 844-7795. Óska eftir að kaupa diskasláttu- vél og 35-40 hö. dráttarvél með tækjum. Uppl. í síma 846-5453. Óska eftir gamalli Sóló-eldavél eða kolaeldavél. Er tilbúin að koma hvert á land sem er til að nálgast hana. Upplýsingar í síma 462-5972 eða 847-1976. Óska eftir að kaupa fjárflutn- ingavagn og keðjudreifara. Uppl. í síma 486-5581 eða 893- 5518. Óska eftir að kaupa stýristjakk í Zetor. Uppl. í síma 434-1473. Óska eftir að kaupa notaða dragtengda rakstrarvél eða einnar stjörnu múgavél. Uppl í síma 897-7796 eða 471-1928. Óska eftir að kaupa ódýra sláttuvél, rakstrarvél og fram- gálga á Zetor 3511. Uppl. í síma 897-6630. Atvinnurekendur. Ráðninga- þjónustan Nínukot ehf. aðstoðar við að útvega starfsfólk af Evr- ópska efnahagssvæðinu. Ára- löng reynsla. Ekkert atvinnu- leyfi nauðsynlegt. Upplýsingar í síma 487-8576. Netfang: ninu- kot@islandia.is. 58 ára maður óskar eftir starfi í sveit. Laus strax. Uppl. í síma 431-2604. 31 árs kona óskar eftir starfi í sveit á Norðurlandi. Vön ýmsum sveitastörfum. Uppl. í síma 868- 0792 Rannveig. Hálendisferðir fyrir Íslendinga. Varmahlíð-Gæsavatnaleið- Askja-Varmahlíð 2ja daga ferð í sumar júní-júlí-ágúst-sept. Skoðið JRJ-8 www.simnet.is/ jeppaferdir íslenska síðan. Bók- un og upplýsingar í síma 453- 8219 eða 892-1852. Heilsa. Frábær líðan, betri heilsa, góður árangur með Her- balife. Ég missti 20 kg. Kaup- auki með grunnplani. Sesselja S:659-5819 netfang: birtad@simnet.is Til skammtímaleigu íbúð með öllum þægindum á besta stað í Kópavogi. Uppl. í síma 869- 9964. Varahlutir í heyvinnuvélar, Slam, Sip og Tanco. Einnig varahlutir í Kverneland plóga. Uppl. í síma 895-1666. 46 Þriðjudagur 27. júní 2006 Smá Sími 563 0300 Fax 552 3855 Netfang augl@bondi.is auglýsingar Til sölu Framleiðnisjóður landbúnaðarins styður: atvinnuuppbyggingu nýsköpun þróun rannsóknir endurmenntun í þágu landbúnaðar. Kynntu þér málið: Veffang: www.fl.is Netpóstfang: fl@fl.is Sími: 430-4300 Aðsetur: Hvanneyri 311 Borgarnes Atvinna Þjónusta Heilsa Ferðalög Óska eftir Leiga Bændablaðið Smáauglýsingar. 5630300 Foreldrar bera ábyrgð á börnum sínum 18 ára og yngri og ákveða útivistar- tíma þeirra. Í barnaverndarlögum er þó mælt fyrir að: Börn 12 ára og yngri (fædd 1994 og síðar) eiga ekki að vera ein á almannafæri eftir kl. 22:00. Börn 13-16 ára (fædd 1991-1993) eiga ekki að vera ein á almannafæri eftir kl. 24:00. Aðgangur að vínveitinga- stöðum og dansleikjum Aðgangur að vínveitinga- stöðum er óheimill þeim sem eru yngri en 18 ára (miðað við fæðingardag). Aðgangur að almennum dansleikjum er óheimill þeim sem eru yngri en 16 ára (miðað við fæðingarár). Óheimilt er skv. lögum að veita, selja, gefa eða af- henda áfengi til einstak- linga yngri en 20 ára (mið- að við fæðingardag). Mikilvægt er að foreldrar fylgist vel með athöfnum og dvalarstað barna sinna og eigi virkt sam- ráð við aðra foreldra. 1. maí til 1. september Útivistartími barna Innvigtun mjólkur 2,9% meiri nú en 2005 Innvigtun í viku 24 var 2,426 millj. lítra sem var um 113 þús lítrum meira ein í viku 24 árið 2006. Aukning milli ára er tæp 4,9%. Það sem af er árinu 2006 er innvigtunin 56 millj. lítra sem er tæplega 1,6 millj lítrum meira en á sama tímabili árið 2005, það er aukning um 2,9%. Á meðfylgjandi línuriti má sjá að innvigtunin hefur verið meiri en bæði árin 2004 og 2005 það sem af er þessu ári. Það eru góð tíðindi því nú selst allt sem kemur úr kúnum. Innvigtun mjólkur á landinu eftir vikum 1500000 1700000 1900000 2100000 2300000 2500000 2700000 36 37 38 39 40 41 42 43 44 45 46 47 48 49 50 51 52 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 Vikunúmer L ít ra r 03/04 04/05 05/06

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.