Bændablaðið - 29.04.2008, Blaðsíða 1

Bændablaðið - 29.04.2008, Blaðsíða 1
Undirbúningur fyrir Land- búnaðarsýninguna á Hellu 2008 er í fullum gangi um þessar mundir. Sýningin verður haldin á Gadd- ágúst næstkomandi og verður ein sú stærsta sinnar tegundar sem haldin hefur verið hérlendis um árabil. Hún verður þróunar- og tæknisýning jaf- nframt því sem hún kynnir hlutverk þjóðfélaginu. Markmið sýningarin- landbúnaðar, hátt tæknistig og þá an greinarinnar. Fjölbreytni í fyrirrúmi - mikil; hvort tveggja í senn metnaðar- full fagsýning fyrir landbúnaðinn og tengdar greinar og neytendasýning - fyrir Landsmót hestamanna sem haldið verður á svæðinu í sumar en sú aðstaða mun nýtast sýningunni vel. Þar er auk þess mikið landrými, næg bílastæði, tjaldsvæði, hjólhýsa- og fellihýsasvæði, veitingaaðstaða svo að nokkuð sé nefnt. Samstarfsaðilar Landbúnaðar- sýningarinnar á Hellu 2008 eru Mjólkursamsalan, Kaupþing, og landbúnaðarráðuneytið. Sala sýningarsvæða er hafin á vef sýningarinnar; www.landbunad- arsyning.is. Einnig má leita upp- lýsinga með því að hringja í síma johannes@bssl.is. Bestu lambhrútarnir í Eyjafirði 24 8. tölublað 2008 Þriðjudagur 29. apríl Blað nr. 281 Upplag 17.000 10 Rætt við Ingvar Björnsson um möguleika íslenskrar kornræktar LANDBÚNAÐARSÝNINGIN HELLU Fagsýning fyrir land- búnaðinn og neytenda- sýning fyrir almenning Systurnar Ingibjörg Brynja og Brynhildur Erla Finnbjörnsdætur tóku á móti sumrinu á opnu húsi hjá Landbúnaðarháskóla Íslands á Reykjum í Ölfusi á sumardag- inn fyrsta. Þúsundir Íslendinga lögðu leið sína í skólann þenn- an dag og fylgdust með keppni í blómaskreytingum og kynntu sér starfsemina á Reykjum. Garðyrkjuverðlaunin 2008 voru veitt en heiðursverðlaun garð- yrkjunnar hlaut Pétur N. Ólason sem rak lengi Garðyrkjustöðina Mörk en býr nú á Hnausi í Flóa þar sem hann stundar ræktun. Hvatningarverðlaun garðyrkjunnar fengu Sigurlaug Sigurmundsdóttir og Magnús Skúlason í garðyrkju- stöðinni Hveratúni en þau stunda hefðbundna grænmetisræktun. Gróðrastöðin Storð var kosin verknámsstaður ársins 2008 en þar hafa ófáir nemendur í garð- yrkju stundað verknám í gegnum tíðina. Ljósm.: Magnús Hlynur. Gleðilegt sumar! Dýralyf hækka um allt að 20% Frá því um síðustu áramót hafa dýralyf hækkað hér á landi frá 12% og allt upp í 20%. Þetta mun vera afleið- ing af gengisfalli krónunnar, sem fer beint út í verðlagið. Lyfja- og dýralæknakostn- aður bænda er gríðarlega mik- ill. Þannig var meðal lyfja- og dýralæknakostnaður á hverja enginn smáræðis kostnaður. Á ráðstefnu um matarsjúkdóma sem Matís efndi til í síðustu viku hélt Franklín Georgsson, matvæla- og sem vakti mikla athygli. Hann segir í samtali við Bændablaðið að hér á - lega að því að vinna á salmonellu í baráttunni við kamfýlóbakter, þótt vissulega sé hann enn til staðar hér á landi. Og ef við berum okkur saman við Norðurlandaþjóðirnar - is í þessum efnum, en í þessum Franklín segist hafa skoðaðar - felli frá sýkladeild Landsspítalans. Ef skoðuð eru innlend tilfelli, þ.e. ef fólk hefur veikst hér á landi, og horft er um 20 ár aftur í tímann, þá - um, því margir Íslendingar sýkj- þar sem um hópsýkingar var að varðandi salmonellu, sem var í til- teknum bollum úr ákveðnu bakaríi. Þá veiktust um það bil 200 manns. Annað tilfelli kom upp árið 2000 og þá var innflutt salat talið vera líkleg- asti orsakavaldurinn. Þessi ár eru undantekningar, þar sem innlend til- felli voru þá fleiri en erlend. –S.dór Sjá einnig á bls. 2 „Stöndum vel að vígi gagnvart salmonellu og kamfýlóbakter“ Fyrsta fjósið í Vestur- Húnavatnssýslu sem búið er mjaltaþjóni Bændasamtökin vilja fresta afgreiðslu frumvarps Franklín Georgsson, matvæla- og örverufræðingur Haraldur Benediktsson formað- ur Bændasamtakanna segir ýmislegt vanta í frumvarp land- búnaðarráðherra um endur- skoðun á undanþáguákvæðum Íslendinga vegna upptöku hluta af evrópsku matvælalöggjöf- inni. BÍ geti ekki tekið afstöðu til frumvarpsins á grundvelli þeirra takmörkuðu upplýsinga sem liggi fyrir um ýmsa þætti þess. Á þeim forsendum leggjast samtökin gegn því að frumvarpið verði keyrt í gegn á Alþingi á næstu vikum og mæla með að því verði frestað til haustsins. „Of margir endar eru lausir í frumvarpinu og ýmis framkvæmdar- atriði óljós. Það á eftir að meta efnahagslegar afleiðingar þess fyrir byggðirnar að heimila innflutn- - sér,“ segir Haraldur og bætir því við að allt frá því að skýrsla starfs- EES-samningnum var kynnt hafi áhættu sem fylgdi erlendum búfjár- sjúkdómum og ítrekað nauðsyn á markvissum mótvægisaðgerðum. „Það liggur fyrir í ályktun stjórnar að slíkum þáttum og varað við miklu eftirlitskerfi. Ályktunin var send verið skýr í langan tíma,“ áréttar Haraldur og segir að samhliða breyt- ingunum sé nauðsynlegt að koma okkur upp vottuðum upprunamerk- beinlínis rétt á því. Það sé hins vegar kostnaðarsamt og tímafrekt ferli að hans mati. Fram hefur komið að margt í framkvæmd laganna verður útfært síðar með reglugerðum, en frum- til setningar reglugerða. Að mati BÍ er þetta ótækt og þar vísa þau m.a í þætti eins og skráningarskyldu og skýrt um það hver muni borga brús- ann vegna aukinna kvaða um eftirlit og ýmsar leyfisveitingar sem frum- þann kostnað sem fylgir lagasetn- Fyrir bændur er á þessu stigi erfitt að sjá hvaða áhrif einstaka eftirlits-, - varpsins hafa á núverandi búrekstur. - framleiðsla gerð tilkynningaskyld en ekki er ljóst hvernig framkvæmd þeirra ákvæða verður háttað. Óvissa um áhrif á atvinnulíf uggandi um áhrif lagabreytinganna. Erfitt er að meta áhrif aukins inn- - Haraldur Benediktsson segir að eins og staðan sé núna í þjóðfélaginu eigi í landinu: „Veltum fyrir okkur t.d. Hvolsvelli eða í Mosfellsbæ. Hver liggur í augum uppi að staða afurða- - inu þrengist verulega.“ Ábyrgðarlaust að afgreiða málið með hraði um frumvarpið á þeim hraða sem málið, bæði með okkar fólki og utan- aðkomandi sérfræðingum, þá getum - lega ábyrg af okkar hálfu fyrir þann Lagafrumvarpið er einfaldlega ekki nægilega skýrt til þess að bændur geti áttað sig á áhrifum þess,“ segir Eiríkur. Nánar er fjallað um atriði sem tengjast breytingum á lögum vegna endurskoðunar á undanþágum EES-samningsins á síðu, 2, 4 og 6. - TB

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.