Bændablaðið - 29.04.2008, Qupperneq 17

Bændablaðið - 29.04.2008, Qupperneq 17
17 Bændablaðið | Þriðjudagur 29. apríl 2008 áburðardreifarar Tvær dreifiskífur úr ryðfríu stáli, vökvastýring úr ökumannssæti, kögglasigti, hárnákvæm dreifing, vandaður og endingargóður drifbúnaður, auðveld og þægileg notkun. Allt þetta og fleira til einkennir áburðardreifarana frá AMAZONE. ÞÓR HF | Ármúla 11 | Sími 568-1500 | Lónsbakka | Sími 461-1070 | www.thor.is Nýtt frá AMAZONE: Vökvastýrður jaðarbúnaður sem tryggir að áburðurinn fari ekki út í skurði eða yfir girðingar (aukabúnaður). SÖLUAÐILAR HEIMILI PÓSTNÚMER SÍMI Árni Brynjólfsson Vaðlar 425 Flateyri 861-4696 Gísli Á. Gíslason Rauðsdalur 451 Patreksfjörður 456-2041 Sigurjón Grétarsson Furubrekku 356 Snæfellsbæ 894-1709 Björn Sigfússon Brunnavellir 781 Höfn 478-1056 Guðmundur Ólafsson Núpur 671 Kópasker 465-2309 Gústaf Pálsson/Búval Iðjuvöllum 880 Kirkjubæjarkl. 487-4852 Jón Viðar Finnsson Dalbær 845 Flúðir 898-1468 Kristinn Reynisson Nýi-Bær 311 Borgarnes 435-1232 Kristján Sigfússon Húnsstaðir 541 Blönduós 452-4285 Varahlutaverslun Björns Hella 850 Hella 487-5995 Vélaval/Kristján Varmahlíð 560 Varmahlíð 453-8888 Þorsteinn Gunnarsson Vatnskarðshólar 871 Vík 487-1291 Anton Gunnarsson Deildarfelli 690 Vopnafjörður 473-1461 Afsláttur Magnafsláttur 5% Staðgreiðsluafsláttur 3% Greiðslukjör Til afgreiðslu strax Greiðist 15. júlí Tilboðið gildir á meðan birgðir endast Rúlluplast og net á tilboði! Vertu forsjáll og forðastu óþarfa verðhækkanir VERÐSKRÁ: RÚLLUPLAST, NET OG BINDIGARN Rúlluplast 50 cm grænt, hvítt og svart 6.350 kr. án vsk. 75 cm grænt, hvítt og svart 7.650 kr. án vsk. Net Agripac 3.600 m 19.950 kr. án vsk. Bindigarn Agripac blátt 400 metrar 10 kg. 2.700 kr. án vsk. Agripac hvítt 700 metrar 10 kg. 2.700 kr. án vsk. Stóbaggabindigarn 130 metrar 4.900 kr. án vsk. Jónas Erlendsson, ljósmynd- ari frá Fagradal í Mýrdal, sýnir nú 10 ljósmyndir sínar í nýrri verslun Remfló, Austurvegi 64a á Selfossi. Sýningin heitir „Lífið í sveitinni“, en um er að ræða myndir sem Jónas hefur tekið af atburðum, mannlífi og dýrum tengdum landbúnaði. Jónas er starfandi sauðfjár- bóndi og á og rekur jafnframt Fagradalsbleikju ehf. Þá er hann fréttaritari Morgunblaðsins og mik- ill áhugamaður um ljósmyndun. Myndirnar hjá Remfló tók Jónas á Canon 5D myndavél. Remfló er leiðandi fyrirtæki sem selur rekstr- arvörur til bænda, þó eru kúabænd- ur í meirihluta. Vörurnar eru sendar um allt land með mjólkurbílum, bændum til mikilla hægðarauka. Þetta eru vörur eins og þvottaefni fyrir mjaltakerfi, spenadýfur, júg- ursmyrsl, skóflur og sköfur, stígvél og svuntur. Eins eru til sölu mjalta- kerfi, mjólkurtankar, spenagúmmí og langflestir varahlutir þessu tengdir. Búðin er opin alla virka daga frá 08.00 til 16.30. „Öllum er að sjálfsögðu velkomið að versla hjá okkur þótt þeir séu ekki bændur og fyrir það fólk höfum við þvotta- efni ýmiss konar, einnota hanska, samfestinga og annað tilfallandi,“ sagði Hjörtur Benediktsson, versl- unarstjóri Remflós. MHH Lífið í sveitinni Jónas Erlendsson með ljósmyndasýningu hjá Hér eru Hjörtur Benediktsson (t.v.) og Jónas Erlendsson við tvær af mynd- unum sem Jónas er með á sýningunni hjá Remfló. Allar myndirnar eru til sölu.

x

Bændablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.