Bændablaðið - 29.04.2008, Blaðsíða 11
11 Bændablaðið | Þriðjudagur 29. apríl 2008
Fr
u
m
Gylfaflöt 32 112 Reykjavík Sími 580 8200 www.velfang.is velfang@velfang.is
VERKIN TALA
Sjá ítarefni um Fiona valkosti á
www.velfang.is
Fiona fjölsáðvélar – því hvert fræ telur Vélfang kynnir
Fiona Euro SR fjölsáðvél
Lyftutengdar á þrítengi dráttarvéla 3ja og 4ra m vinnslubreidd.
Sjálfhreinsandi, viðsnúanlegir sáðskór - tvöföld ending.
Sáðfingur fyrir repju fylgja.
Sáðskó má stilla alla í einu eða hvern fyrir sig.
Fræhólf frá 645 lítrum. Upprúllanlegt lok úr níðsterkum dúk.
Eftirherfi 3ja og 4ra m.
Merkidiskar á örmum til að ákvarða aksturslínu í næstu umferð. Hekt-
armælir Ripperar (wheel eradicators) er losa um jarðveg í hjólförum
dráttarvéla. Jöfnunarbúnaður í fræbox.
Fræbakki (calibration tray) til mælingar á sáðmagni per/ha.
Utanáliggjandi hæðarmælir/kvarði er sýnir magn í fræhólfi hverju
sinni. Standpallur í fullri breidd. Tilvalið til geymslu á fræpokum.
Fánaleg sambyggð með Fiona Grassbag XXL. 275 lítra fræbox.
Fræ og áburður niður um sömu sáðpípur. Hraðari spírun.
Jöfnunarbúnaður í fræboxi. Járnlok með gasdempara.
Fiona Euro SR fæst tilbúin til ásetningar á aflherfi (pinnatætara).
Með eða án Grassbag XXL grassáðvélar.
– Fleiri spennandi lausnir frá Fiona –
Fiona Grassbag SI grassáðvél, margar breiddir. Fest á þrítengi eða beint
á jarðtætara og aflherfi.
Fiona G-85 S. 4 m áburðardreifari á frambúnað. 870 lítra. Dreifir áburði
ofan á svörð en eftirherfi á sáðvélinni klórar yfir áburðinn.
Fiona SD977 6 m fjölsáðvél. Alvöru afköst í kornsáningu.
Fiona REX XL 4 m áburðarsáðvél. 1.500 lítra áburðarkassi.
16 raða hertir sáðskór sá áburðinum niður í jarðveginn. Þrítengibeisli
framan og aftan. Stiglaust stilling á áburðarmagni og sáðdýpt.
Fræbakki (calibration tray). Upprúllanlegt lok á fræboxi. Jöfnunarbún-
aður í fræboxi. REX XL er með hjólabúnaði sem nota má framan eða að
aftan. Dekkjastærð 10,75 x 15,3.