Bændablaðið - 26.05.2011, Qupperneq 17
17Bændablaðið | fimmtudagur 26. maí 2011
Sláturfélag Suðurlands svf. Fosshálsi 1 IS-110 Reykjavík Sími 575 6000 Fax: 575 6090 www.ss.is
Verðskrá 2011
Með 3%
staðgr.afsl.
Með 3% og 3% magn
Verð án vsk. - kr/rúllu Listaverð magn.afsl. afsl. Magn á bretti
Rúlluplast:
Polybale 750 x 0,025 x 1500 Ljósgrænt 12.074 11.711 11.349 32 rúllur
Teno Spin 750 x 0,025 x 1500 Hvítt 13.009 12.619 12.228 15 rúllur
Teno Spin 500 x 0,025 x 1800 Hvítt 10.655 10.335 10.016 24 rúllur
Net og garn:
Net Westfalía 123cm x 3000 m 25.530 24.764 23.998
Í náminu er fjallað um búfjárrækt, jarðvegs- og
eru einkum á sviði nautgripa-, sauðfjár- og
Landbúnaðarháskóli Íslands - Hvanneyri - 311 Borgarnes
Sími: 433 5000
www.lbhi.is
Smíðum glugga, hurðir og opnanleg fög í
þeim stærðum og gerðum sem henta þér.
Vinir Seljavallalaugar undir
Eyjafjöllum hafa staðið í ströngu
síðustu vikur við að moka ösku úr
Eyjafjallajökli upp úr lauginni og
laga skemmdir á henni, sem urðu
í gosinu, ekki síst í búningsklef-
unum.
Á dögunum lánaði Dofri
Eysteinsson í Suðurverki stóra gröfu
og Sigurð Sigmundsson gröfumann í
Seljavallalaug undir Eyjafjöllum til
að moka á milli 400 og 500 rúmmetr-
um af ösku upp úr lauginni. Stefnt
er að því að opna laugina 1. júlí í
sumar fyrir ferðamenn. Laugin er
byggð 1923 og er elsta uppistandandi
sundlaug landsins og sú fyrsta, sem
kennt var skyldunám í sundi í 25
metra laug. Það er Ungmennafélagið
Eyfellingur sem á laugina. Á mynd-
unum sjáum við annars vegar gröf-
una frá Suðurverki að störfum og
hins vegar þá þrjá, sem eiga hvað
mestan heiðurinn af verkinu, frá
vinstri, Þorberg Ólafsson, rakari í
Reykjavík og „gamall“ Eyfellingur,
Sigurður Sigmundson, gröfumaður
og Sigurður Ingólfsson í Hlíð, for-
maður Umf. Eyfellings.
/MHH
Seljavallalaug opnuð ferðamönnum á ný 1. júlí