Bændablaðið - 26.05.2011, Page 44
45Bændablaðið | fimmtudagur 26. maí 2011
Er einhver í sveit sem getur tekið Ottó
að sér? Góður 7 ára fjárhundur. Uppl.
í síma 662-5725, Guðrún.
Til sölu Steyr 8090, árg. 1987. Með
Trima 1420 tækjum. Uppl. 894-4890.
Til sölu fjórhjól. Suzuki Quad Runner
Eiger LT400, mjög lítið notað, ekið
ca. 450 mílur. 4x4, camo-lit. Hiti í stýri,
taska með aukasæti. Verð kr.
980.000. Uppl. í síma 840-8168.
Til sölu mjög vel með farið fjórhjól,
Suzuki Kingquad 450, árg. 2008. Ekið
aðeins 2.100 km. Uppl. í síma 862-
7277.
Úrval af girðingarefni til sölu. Hér er
um góða vöru að ræða á góðu verði.
ÍsBú. Sími 562-9018, isbu@isbut-
rade.com, www.istrade.com
Gangmálum hjá Forseta verður
þannig háttað í sumar að hann verð-
ur á húsgangmáli og fyrra gangmáli
hér heima í Vorsabæ 2. Verð pr.
folatoll er 80.000 kr. Innifalið er fola-
tollur, hagagjald, eftirlitsgjald og
virðisauki. Tölulegar heimildir úr
Worldfeng: Fulldæmd 28 afkvæmi og
þar af í 1. verðlaun 15 afkvæmi. Hæst
dæmda afkvæmi er Hilda frá
Bjarnarhöfn með 8.54. Pantanir og
frekari upplýsingar í síma 861-9634,
Björn. Í seinna gangmáli verður
Forseti á Austurlandi (Norðfirði).
Pantanir og frekari upplýsingar í síma
861-1498, Guðröður.
Bresku NAF hestavörurnar hafa notið
gríðarlegra vinsælda í Evrópu. Þessar
vörur eru nú fáanlegar hjá okkur.
Margar gerðir af hestasjampói, sára-
kremi, sáraspreyi, sólarvörn, flugna-
fæliefni, rakaefni á hófa, hreinsiefni
fyrir reiðtygi o.fl. Ísbú búrekstrarvörur,
www.isbu.is, s. 571-3300.
Vantar þig orku? Er ekki tími til að
borða? Þá er Herbalife frábær vara
til að halda orku og fá fullkomna nær-
ingu. Pantaðu strax í dag. Sendi frítt
út á land, www.gottlif.is sveinngg@
gottlif.is
McCormick, árg. 2006. Notuð 2.030
tíma. Allar síur og olíur eru nýjar. Góð
vél, gott verð. Vélaborg-Landbúnaður.
Sími: 414-0000, www.vbl.is
Eigum til húdd á New Holland TL 100
+ NH 80 A. Verð kr. 94.000 m. vsk.
Vélaborg-Landbúnaður. Sími: 414-
0000, www.vbl.is
Eru öryggisatriðin í lagi? Hjá okkur
færðu öryggishlífar á flestar gerðir
drifskafta. Eigum einnig til gott úrval
af drifsköftum og drifskaftaefni.
Vélaborg-Landbúnaður. Sími: 414-
0000, www.vbl.is
Til sölu Border Collie hvolpar. Báðir
foreldrar hafa unnið til verðlauna í
smalahundakeppni. Uppl. í síma 898-
0929.
Til sölu 9 manna Toyota Hiace, árg.
2004, sjálfskiptur ekinn 85.000 km.
Sóllúga og dráttarkrókur. Mikið breytt-
ur dekurbíll. Verð kr. 2,5 m. Uppl. í s.
861-2327.
Til sölu: Afrúllarar 1. og 3. fasa.
Haughrærur 6,6 og 7,6 metra. Búvís
ehf. Sími 465-1332.
Til sölu. Ávinnsluherfi 4 og 6 og 8
metra. Búvís ehf. Sími 465-1332.
Samaxz Sláttuvélar Z 135 Verð kr.
239.900.- fyrir utan vsk. Búvís ehf.
Simi: 465 1332
Á hagstæðu verði: Maschio hnífatæt-
arar 235-250- 280 cm með tvöföldum
hnífafestingum, dempara á loki, pto
540 og 1000, pinnatætarar, 300 cm.
Uppl. í s. 587-6065 og 892-0016.
Til afgreiðslu strax: Reck mykju-
hrærur með 50-55-60-65 cm, m. turbo
skrúfuspaða fyrir 60-200 hö. traktor
pto, 540-1000. Lágmarkar eldneyt-
iseyðslu í hræringu. Uppl. í s. 587-
6065 og 892-0016.
Vacumpökkunarvélar. Pökkunarvélar
sem henta smáum sem stærri fyrir-
tækjum. Afar hagstætt verð. Senson
ehf. Skútuvogur 12 B, 104 Reykjavík.
Sími 511-1616. info@senson.is,
www.senson.is
Til sölu Rochman filmupökkunarvél
frá PMT. Uppl. í síma 892-1606,
Vilberg.
Til sölu Bögballe BL600 áburðar-
dreifari. Dreifarinn er vel með farinn,
í góðu lagi og tekur einn sekk. Uppl.
í síma 777-0705.
Allur útbúnaður fyrir heimilishænur.
Hænsnakofar í nokkrum stærðum,
útungunarvélar á góði verði, fóður- og
drykkjardallar, hitalampar o.fl. Ísbú
búrekstrarvörur, www.isbu.is, s. 571-
3300.
Ýmislegt fyrir þjálfun smalahunda.
Flautur, DVD-myndir og bækur.
Eigum einnig ólar, keðjur, hundamat,
sjálfvirka brynningardalla o.fl. Ísbú
búrekstrarvörur, www.isbu.is, s. 571-
3300.
Til sölu Toyota Rav 4, árg. ´02, 4x4,
ssk, ekinn 157 þús. km. Dráttarbeisli.
Allt nýtt í bremsum og nýleg heilsárs-
dekk. Verð kr. 1.250.000, áhv. kr. 500
þús. Uppl. í síma 617-7835.
Sauðburðarvörur í miklu úrvali.
Sendum samdægurs. Burðarslím,
legstoðir, lambatúttur, lambateygjur,
ættleiðingarsprey, túttufötur, merkisp-
rey, bólusetningarsprautur, ormalyfs-
byssur o.fl. Ísbú búrekstrarvörur,
www.isbu.is, s. 571-3300.
Mustad járningarvörur fást hjá okkur.
Frí heimsending á öllum járningar-
vörum. Ísbú búrekstrarvörur, www.
isbu.is, s. 571-3300.
Til sölu Iseki 2009 með safnkassa.
Mjög öflug og afkastamikil vél. Notuð
600 tíma. Mjög vel með farin. Uppl. í
síma. 844-7789 eða 692-7353.
King gúmmíbátar á góðu verði. Ný
sending á leiðinni. Uppl. í síma 697-
4900 eða á sala@svansson.is - www.
svansson.is
Chevrolet C2500 með pallhýsi, árg.
2008, ekinn 23 þ. mílur. Bensín, sjálf-
skiptur. Mikið útbúin græja. Verð
1.900 þús. Rnr.153575. s. 577 4777
Kawasaki Kx 450D, árg. 2006, ekinn
60 vinnust. Bensín, 5 gírar. Ásett verð
kr. 620 þús. Tilboðsverð kr. 390 þús.
Fallegt hjól á frábæru verði. Vísa rað-
greiðslur til allt að 36 mánaða mögu-
legar. Rnr.152514. s. 577 4777
Óskum eftir vinnuvélum og landbúnaðartækjum
á skrá. Opnum fljótlega og erum nú þegar
með fyrirspurnir erlendis frá.
Sendið skráningar á
bifreidar@bifreidar.is
s: 577 4777
Land Rover Discovery II, HSE, árg.
2003, ekinn 89 þ. km, bensín, sjálf-
skiptur. Mikið útbúinn og gullfallegur.
Tilboðsverð kr. 2.390 þús.
Rnr.152360. s. 577 4777
Bændablaðið
á netinu...
www.bbl.is
Fylgihlutir fyrir MultiOne.
Mikið úrval fylgihluta fyrir
MultiOne fjölnotavélar.
www.orkuver.is.
Nýr Multione. Multione
S620. Til afgreiðslu strax.
Tilvalin vél fyrir bændur.
Lyftigeta 750 kg.
Lyftihæð 2,8 m,
breidd 98 cm, hæð 192 cm.
Öflug vél á góðu verði.
Toyota notaðir rafmagns-
lyftarar. Úrval notaðra
Toyota rafmagnslyftara.
Lyftigeta 1-2,5 tonn.
Gámagengir.
Gott verð.
Orkel kerrurnar sem eru
brotnar saman eftir notkun
Til sölu Kuhn Primor 2060.
Lítið notaður.
www.orkuver.is