Bændablaðið - 26.05.2011, Page 45

Bændablaðið - 26.05.2011, Page 45
46 Bændablaðið | fimmtudagur 26. maí 2011 Til sölu Íslensk framleiðsla úr endurunnu plasti: Rafgirðingastaurar, reiðvellir, hófbotnar. Durinn ehf. Sími 483-4508. Til sölu Case MX 100C, árg. ́ 99, ekinn 3 þús. stundir, einnig vagnaefni og bíl- grindur af ýmsum gerðum. Sturtuvagn 2. öxla afturpartur af vörubíl. Tilbúinn fyrir dráttarvél. Catepillar d-5, árg. ́ 74 með ónýtum mótor. Volvo F-12, árg. ´84, varahlutir. Einnig Scania 142, árg. ´82. Gjaldalaus 6x4 dráttarbíll með glussakerfi. Góður bíll. 3. öxla malarvagn á einföldu. MF-690, árg ´84. Ryðgað hús. Isuzu Crew cap, árg. ´96, 3,1 dísel til niðurrifs eða uppgerðar. Einnig varahlutir í Isuzu pallbíl, árg. ´92 og MMC L200. Uppl. í síma 854-3000. Ódýr dekk fyrir alla. Kíkið á www. dekkverk.is til að sjá verð á dekkjum eða hringið í okkur í síma 578-7474. Kveðja Gummi og Gunni í Dekkverk. Bleikjuseiði til sölu. Fjallableikja ehf. að Hallkelshólum í Grímsnesi hefur til sölu bleikjuseiði. Uppl. veitir Jónas í síma 862-4685 og Guðmundur í síma 893-9777 eða á netfanginu fjalla- bleikja2010@gmail.com Silunganet, eigum mikið úrval af netum, sökk- og flotnet. Ála- og bleikjugildrur. Heimavík sími 892- 8655. www.heimavik.is Eigum varahluti í Scania 110, 111, 112, 113, 140, 141, 142, 143, Volvo F 88, 10, 12, 16, Iveco, Hino, Man og Bens, vörubílsgrindur 1-2 og 3 öxla, tilvaldar í smíði allskyns vagna. Scania 111 bátavél, gír og skrúfur. Volvo F-10 m. 18 tonn/metra krana og sturtupalli, árg. ´82, Scania 112H m. 16 tonn/metra krana m. fjarstýringu og sturtupalli árg.´86. Scania 142H m. grjótpalli, árg. ´88. Volvo F-12 dráttarbíl m. pallfestingum, árg. ´87. Scania 111-141, 4 öxla m. efnispalli árg. ‘80. Man 26-422 á grind, árg. ´89, Scania 142H dráttarbíll, árg. ́ 81. Malar-, flat-, gáma- og vélavagnar, vörubílspallar, grjótpallar, efnis- pallar, lausborðapallar, sturtudælur, sturtutjakkar og fl. Einnig 26 tonna gámakrókur með kranaplássi. Fiat- Hitachi FH-300 beltagrafa, árg. ´94, mikið endurnýjuð (nýr mótor, nýjar dælur, beltagangur og fl.). Fiat-Hitachi FH-150 W2 hjólagrafa, árg. ´93, önnur eins fylgir í varahluti, Samsung 130W2, árg. ́ 94, hjólagrafa, beltabíll árg. ́ 06, Bob-Cat 231 beltagrafa, árg. ´90, brotfleygar, skóflur og annar búnaður fyrir vinnuvélar, vörubíla-, jeppa- og fólksbílakerrur, vinnulyftur, lyftarar (rafmagns og dísel), allkyns jarðvegsþjöppur og valtarar, malbiks- og steinsagir, hæðarkíkjar, röralei- serar, rafmótorar, hlaupakettir og fl. Einnig tæki úr vélsmiðju/trésmiðju/ frystihúsi. Húsgögn, eldhústæki og fl. fyrir veitingahús, lyftingartæki,not- aðar og nýjar úti- og innihurðir, mið- stöðvarofnar, blöndunartæki, speglar og vörur fyrir baðherbergi. Reyklúgur í þök, einingar úr steini, tilvaldar í milliloft og fl, einangraðar timbur- veggeiningar, sumarbústaðir, tilbúnir til flutnings. 1.100 lítra plastdunkar t.d. fyrir rotþrær, hitablásarar, kæliviftur, kolakyndiofnar, pottofnar, millivegg- jagler fyrir skrifstofur og fl. Hraðbátur Fletcher-Arrow M/70hp utanborðs- mótor, fokheldur yfirbyggður norskur plastbátur, Mercury utanborðsmótor 70hp, Kawasaki Vulcan 1500, árg.99, Honda Magna 700, árg.85, Chrysler C-300, árg.05, Ford Galaxy 500, árg.63 uppgerður, Grand Cherokee limited, árg.96, Grand Cherokee limited, árg. ´97, Opel Corsa, árg. ’01, Ford Mustang GT, mikið breyttur, árg.00, Chevrolet Blazer árg. ’91, Ford Focus árg. ’05, Nissan Terrano 2,7 dísel, árg. ´97. Óskum eftir mótatimbri, pappa og þakjárni. Uppl. í símum 772-3334, 771-4414 og 899- 2202. Netfang: steintak@internet.is Til sölu Case 795, árg. ´93, 2x4. Toppvél í góðu standi. Uppl. í símum 892-9593 og 451-2564, Vignir. Tilboð. Eigum til afgreiðslu góðan þanvír frá Lacme. Lipur og meðfæri- legur. 625 m á rúllu. Tilboðsverð kr. 9.022 m. vsk. Vélaborg-Landbúnaður. Sími: 414-0000. www.vbl.is Eigum til mjög gott úrval af rúðum í flestar gerðir dráttar- og vinnu- véla. Hagstætt verð. Vélaborg- Landbúnaður. Sími: 414-0000. www. vbl.is Til sölu Jianshe-felgur, dekk og plasthlífar. Einnig 250 cc mótor. Verð kr. 80.000 m. vsk. Vélaborg- Landbúnaður. Sími: 414-0000. www. vbl.is Hundruð hljóðbóka fyrir heimilið. Nýttu tölvuna, iPod eða geisladisk. Hlustaðu við vinnuna, t.d. á dráttarvél- inni eða til að hvílast. Íslenskt efni í fyrirrúmi, aðeins 990 kr. á mánuði. Skoðaðu vefinn hlusta.is. Sími 551- 6480. Eigum til vörur og varahluti í flestar gerðir dráttarvéla. T.d. Zetor, Ford, New Holland, Fiat, Case IH, Steyr og David Brown. Vélaborg-Landbúnaður. Sími: Reykjavík 414-0000, Akureyri. 464-8600, www.vbl.is Til sölu gamall Howard tætari, 120 cm breiður með nýlegu drifskati og öllum hnífum heilum, verð 100.000. Kerra fyrir fjór-/sexhjól (50mm kúlu- tengi) mjög lítið notuð, verð 40.000 og steypuhrærivél (Atika), verð 25.000. Uppl. í síma 824-6121. Galloper til sölu, árg. ´99, ekinn 186 þ. km. Nýskoðaður 2012. Nagladekk á álfelgum fylgja. Ásett verð er kr. 390.000. Nánari uppl. í síma 891- 6288. Til sölu heimasmíðaðir útivörubílar með sturtum, tvær gerðir og tvær stærðir. Á líka Land Rover jeppa með kerru. Er einnig með til sölu fallega kirkju og burstabæ. Nánari uppl. gefur Haddi í síma 462-1176 á milli 14 og 18:30 virka daga og á kvöldin og um helgar í síma 462-7469. Til sölu 63 fm af gólfefni úr furu. Uppl. í síma 899-9608. Til sölu fjögur ný vagnadekk, stærð 600/50/22,5. Uppl. í síma 864-3898. Til sölu NC 3000 Super mykjudæla 2,5 m, árg. ´05, Deutz Fahr GP 2.30 rúllubindivél, árg. ´97, Volac 820 pökkunarvél, árg. ´97, ásamt 3ja tonna fóðursílói. Uppl. í síma 895- 9600. Til sölu rúlluvélasamstæða, Vicon RF135 3D, árg. ´06, notuð 4 þús. rúllur. Útlit sem ný, alltaf geymd inni þegar hún er ekki í notkun. Uppl. í síma 464-3922, Jón Helgi. Er með til sölu nokkur vindótt hross. Á sama stað eru einnig Claas-bindivélar í misjöfnu ástandi til sölu. Nánari uppl. veitir Þórarinn í síma 866-6547. Einnig á torfevas@mi.is Til sölu hreinræktaðir Border Collie hvolpar. Mjög efnilegir smalahundar. Fæddir 12. febrúar og tilbúnir að fara á gott heimili. Nánari uppl. í síma 659- 0578, Benni eða á audbrekka.1@ simnet.is Til sölu frystiklefi L 220 cm x B 260 cm x H 222 cm og þriggja hestafla Dorin frystipressa, loftkæld með rafmagns- stýritöflu. Verð 400 þús. Frekari uppl. í síma 898-4043. 100 hestafla Landini Vision dráttarvél m. ámoksturstækjum, árg. ´07, verð 5 milljónir kr. + vsk. Notaður 1.800 vinnustundir, lítur mjög vel út, mögu- leiki á að taka eldri dráttarvél upp í. Uppl. í síma 696-1332. Til sölu bókin Sléttuhreppur, fyrrum Aðalvíkursveit. Heimildir frá 1702- 1952 í máli og myndum. Uppl. í síma 899-2762. Búvélar til sölu. Case-IH-595, 63, hö, árg. ́ 92, notaður 4.400 vinnust, verð kr. 750.000 + vsk., Millett 80 tætari, verð kr. 180.000 + vsk., glussayfir- tengi, verð kr. 50.000 + vsk. Uppl. í síma 896-2348. Polaris Sportsman 800 EFI. Flott fjórhjól, ekið um 1.200 km, álfelgur, 4x4, spil, o.fl. Ekki götuskráð, verð kr. 1.600 þ. eða tilboð, skoða skipti. Uppl. í síma 894-1982 eða á ursus385@ gmail.com Farsgerðarvél fyrir kjöt og fisk, 3ja fasa rafmótor, rýmingarsala. Verð aðeins 25 þús. krónur. Uppl. í síma 892-2727. Til sölu mjög vel með farinn Kubota GR 1600 sláttutraktor. Díesel, 13,5 hö, vökvakúpl., vélin vökvast. Sláttuvél drifskaftsknúin. Verð kr. 750.000. Sími 863-7140. Mjög vel með farinn Kubota GR 1600 sláttutraktor. Dísel, 13,5 hestöfl, vökvakúpl., vélin er með vökvastýri. Sláttuvélin er drifskaftsknúin. Verð 750 þús. Uppl. í síma 863-7140. Til sölu 10.000 ltr. tvöfaldur, einangr- aður tankur með hallandi botni og góðu mannopi. Upphaflega smíðaður sem mjólkurtankur. Uppl. gefur Ómar Gunnarsson í síma 894-2143. Til sölu Toyota Hilux, double cab, árg. ´05. Upphækkaður 38", ekinn 74.000. Verð kr. 4.000.000. Uppl. gefur Eiríkur í síma 468-1233. Létt og meðfærilegt pallhýsi til sölu. Tegund: Sun Lite Eagle, árg. 2005. Passar á allar tegundir amerískra pallbíla. Þynd 480 kg. Svefnaðstaða fyrir 3-4. Lítið notað og vel með farið. Uppl. í síma 867-9080. Til sölu Ford 550 dráttarbíll með 11 m flatvagni, árg. 2001. Ekinn 211.000 km. Verð kr. 1.900.000. Einnig Yuchai YC55 beltagrafa. nýskráð 2008. Notuð 100 klst. hraðtengi + 3 skóflur, þaraf 1 tilt. Verð kr. 3.600.000 án vsk. Uppl. gefur Jón í síma 664-0355. Til sölu krókheysi á vörubíl. Pallur fylgir með. Uppl. 894-4890. Til sölu pallur með sturtum á 6 hjóla vörubíl. Zetor 5011, árg. ´81. Varahl. í eldri gerð Bens vörubíla. Vörubílsgrind, góð í vagn. Vagn 5 x 240, 16" dekk, 2 dekk 18,4x26. Flagvaltari. Uppl. í síma 894-4890. Til sölu tvær dráttarvélar Ford 6600 með tækjum, 3.850 vst., árg. 1980. Verð kr. 550 þús. án vsk. Einnig Case 4210 4wd, 3300 vst. Árg. 1997. Verð kr. 1.500.000 án vsk. Vélarnar eru í Eyjafirði. Sími 866-8064. Til sölu MMC-L200 með löngum palli. Góður pallbíll með 1 1/2 húsi, dísel og frekar sparneytinn. Aðeins farið að sjá á boddíi en ekki mikið ryð. Ekinn 195 þ. km., árg. 2000. Verð kr. 650 þ. Uppl. í síma 869-1011 eða brekka@ brekka.is Til sölu Krone 125 rúlluvél og Kverneland pökkunarvél, báðar í lagi. Seljast á kr. 100.000. Uppl. í 696-8523 eða 695-2700. A tv innuhúsnæði t i l sö lu . Stálgrindarhús alls 338,3 ferm. sem skiptist í tvo sali, skrifstofu, kaffistofu og salerni. Húsnæðið er í Búðardal. Uppl. í síma 862-3234. Til sölu rafspennir T 1005 Super Eagle 12-24 og 220 W. Verð kr. 25.000. Reiðhjálmur CAS spirit. Stærð 60. Verð kr. 35.000. Hnakkur þýskur. Verð kr. 50.000. Lítur vel út. 13 stk. frístandandi lagerhillur 50 og 60 cm. Brynningartæki. Verð kr. 5.000 og gamall Ursus til uppgerðar. Vél og kassi í góðu lagi. Uppl. í síma 865-7192. Til sölu Toyota Hi-Lux 2,4, bensín, árg. ́ 95. Ekinn 190.000 km. Góður bíll. Lítur vel út. Uppl. í síma 862-4870. Til sölu MF-355 og MF-135 í vara- hluti. Boða haugdæla 3. m. Víkur sturtuvagn, þarfnast viðgerðar. Lítil gömul hestakerra, fjölfætla, sláttuvél, Ford 2000. Flottur. Hásing og grind undir mykjudreifara, breið dekk. Óska eftir 4x4 dráttarvél með tækjum. Má vera ljótur en gangfær. Uppl. í síma 865-6560. Nýtt reiðhjól til sölu. Er sagt kosta kr. 39.000 en selst á kr. 24.000. Uppl. í síma 867-6017. Til sölu Deutz-Fahr GP-2,3 rúlluvél, árg. ́ 97. Volac-820 pökkunarvél, árg. ´97. NC-3000 Super mykjudæla 2,5 m og fóðursíló, þriggja tonna. Uppl. í síma 895-9600. Girðingarefni. Til sölu fjölbreytt girð- ingarefni. Gott verð. Leitið tilboða í verk. Uppl. í 893-7398 eða g.ehf@ emax.is. Girðingar ehf., Borðeyri. Til sölu sláttuvél. Deutz Fahr tromluvél 165 cm á breidd, gömul en lítið notuð og lítur vel út. Skipti á bíl möguleg. Uppl. í síma 453-8087. Til sölu Zetor 7745 turbo, árg. 1991 með ámoksturstækjum. Uppl. í síma 821-9772. Er að selja nýuppgerða fjögurra hesta kerru. Hún er ný að öllu leyti nema bremsubúnaðurinn, hann er 3 ára og er frá Víkurvögnum. Verð kr. 1.200.000 staðgr. Get sent myndir en kerran er staðsett á Akureyri. Uppl. í síma 867-7676 eða sjoarinn999@ hotmail.com Til sölu eggjasafn. Alls u.þ.b. 50 teg- undir. Uppl. í síma 864-9797. Til sölu Danfoss eins fasa kælikerfi MGZ- 50 fyrir mjólkurtanka. Hentar fyrir 3-7.000 ltr. tanka. Einnig mykju- dælurör fyrir DeLaval. Uppl. í síma 863-4577. Til sölu Volvo FL10 með flutninga- kassa, árg. 1992. Uppl. í síma 893- 6989. Þak- og veggjastál 0,5 mm galv. kr. 1.450 m2 0,6 mm galv. kr. 1.750 m2 0,45 mm litað kr. 1.480 m2 0,5 mm litað kr. 1.800 m2 Stallað / litað kr. 2.400 m2 H. Hauksson ehf., Sími 588-1130. Timbur 28 x 70 mm kr. 175 lm 25 x 150 mm kr. 240 lm 32 x 100 mm kr. 250 lm 50 x 150 mm kr. 530 lm 50 x 175 mm kr. 618 lm H. Hauksson ehf. Sími 588-1130. Girðingaefni. Túnnet, gaddavír, þanvír, lykkjur, staurar. H. Hauksson ehf. Sími 588-1130. Þanvír. Verð kr. 7.900 rl. með vsk. H. Hauksson ehf. Sími 588-1130 Til sölu svefnsófi og tveir djúpir stólar og skammel. Áklæði vínrautt og vel með farið. Einnig stækkanlegt eld- húsborð. Uppl. í síma 822-7893 eða 553-8093. Verð á Helluskeifum: Sléttur gangur 1400 kr. Pottaður gangur 1.600 kr. Síminn er 893-7050. Íslenskt, ódýrt og gott. Til sölu fjórhjól, Linhai 260, árg. 2005. Hjól í góðu lagi. Hátt og lágt drif og bakkgír. Gott bændahjól. Verð kr. 280.000 staðgr. Uppl í síma 864-6484. Til afgreiðslu: Dráttavél 87 hö, hey- tætlur 7,2 m, 9 hjóla rakstrarvélar 6m, flagjöfnur, áburðardreifarar 800 lítra, slóðar, Gaspardo sáðvél, 300 cm. Uppl. í s. 587-6065 og 892-0016. Til sölu MMC L-200, árg. ´07, pall- bíll. Ekinn 80.000 km. Dráttarkrókur, heit klæðning, 31" dekk. Verð kr. 2.400.000. Uppl. 863-1194. Galsi frá Sauðárkróki, folatollur. Til sölu einn folatollur. Gangmál í byrjun júlí á Suðurlandi. Uppl. í síma 857-1845. Plastprófíll í vinsælu sauðfjár- plastrimlagólfin fæst hjá okkur. Ísbú búrekstrarvörur www.isbu.is Sími 571-3300. Til sölu 6 kW rafhitari á hálfvirði, kr 80.000. Notaður í tvo vetur. Uppl. í síma 898-0746, gunnarv@simnet.is Til sölu fjórir vinnuskúrar, tilvalið sem sumarbústaðir. Uppl. í síma 898-3944. Óska eftir Kaupi allar tegundir af vínylplötum. Borga toppverð. Sérstaklega íslensk- ar. Vantar 45 snúninga íslenskar. Staðgreiði líka vínylplötusöfn. Uppl. gefur Óli í síma 822-3710 eða á olisigur@gmail.com Óska eftir að kaupa 6 kW rafhitara og 150-200 lítra hitakút. Á sama stað er til sölu stórt LMC Lord Ambassador hjólhýsi á tveimur öxlum með öllum búnaði. Uppl. í síma 699-3290. Óskum eftir 6 kw rafal fyrir gamla 12hp Lister ljósavél. Uppl. í símum 898-0709 og 891-6164. Vantar notaða grjóttínu framan á ámoksturstæki. Ef áhugi er að selja hafið samband á netfangið ka@hive. is Óska eftir traktor og heyvinnutækjum fyrir frístundabúskap með möguleika á að setja vel ættuð hross upp í. Uppl. í síma 899-1511. Liggja nokkuð ónotuð 32 mm plaströr fyrir kalt vatn á þinni jörð? Ef svo er og þú vilt losna við þau, gegn greiðslu, hafðu þá samband í síma 896-3314. Óska eftir að kaupa u.þ.b. 2.500 lítra rotþró. Uppl. í síma 618-7167. Óska eftir að kaupa hnakk á góðu verði. Uppl. í síma 892-4617. Óska eftir að kaupa dekk og felgur undir MF-390. Stærð: 16,9R-34 og 13,6 R-24. Uppl. í síma 892-4680. Óska eftir að kaupa sturtuvagn og traktorsgröfu. Helst ódýrt. Uppl. í síma 863-8007, Atli. Gerðu garðverkin skemmtilegri Þýsk gæðatæki sem auðvelda þér garðvinnuna Skeifan 3E-F · Sími 581-2333 · Fax 568-0215 · www.rafver.is F A G M E N N S K A A L L A L E I Ð Keðjusagir Rafmagns- eða bensíndrifnar Hekkklippur Rafmagns- eða bensíndrifnar Úðabrúsar 1-20 ltr. Með og án þrýstijafnara Sláttuorf Rafmagns- eða bensíndrifin Garðsláttuvélar Rafmagns- eða bensíndrifnar Sláttutraktorar Ýmsar útfærslur Einnig mosatætarar, jarðvegstætarar, laufblásarar, kantskerar Borum eftir heitu og köldu vatni ásamt öðrum borverkum um allt land. Liprir og sanngjarnir í samvinnu og samningum. Hagstætt verð. Bændur - sumarhúsaeigendur Upplýsingar gefur Júlíus Guðnason í síma 864-3313.

x

Bændablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.