Bændablaðið - 26.05.2011, Side 46

Bændablaðið - 26.05.2011, Side 46
47Bændablaðið | fimmtudagur 26. maí 2011 Ertu að hugsa um framkvæmdir ? Finnst þér kominn tími til að gera eitthvað? Veistu ekki hvar þú átt að byrja? Byrjaðu þá hér. Hafðu eftirfarandi á hreinu: Ástandsmat eigna Umfang framkvæmda Kostnaðaráætlanir Aðstoð við fjármögnun Hagstæðustu verðin Aðstoð við efnisval Efnisútvegun Byggingastjórnun “Það er mikilvægt að byrja á réttum enda” Það kostar ekkert að líta við hringja eða senda tölvupóst. Faglausn@faglausn.is – Tel: 464-0455 / 898-8302 Með bestu kveðjum, Almar Eggertsson Nú styttist tíminn! Frekari upplýsingar og pantanir í verslun, í símum 430-5500(verslun), 898-0034(Margrét) og 660-8254(Jói), eða á tölvupóstfanginu margret@kb.is. Sjá nánar á Áætlaður afhendingartími er í viku 20-21 Bjóðum upp á 2 góða kosti: Greiðsludagsetning: 20.06 2011 15.10 2011 Triowrap, 75 cm breitt, 1.500m langt kr. 11.550 kr. 11.990 Tripwrap, 50 cm breitt, 1.800m langt kr. 9.550 kr. 9.990 Trioplus, 73cm breitt, 2.000m langt kr. 13.350 kr. 13.900 *Meðan birgðir endastATH. Ofangreind verð eru án virðisaukaskatts Opið á laugardögum í sumar, kl. 10-15 frá og með laugardeginum 23. apríl 2011 Egilsholti 1, 310 Borgarnesi Afgreiðsla, sími 430 5500 Opið virka daga 8-18 Opið laugardaga 10-15 Við viljum minna á að pöntunarfrestur á tilboðsplasti rennur út 31. maí 2011 Nánari upplýsingar á topplausnir.is Safnkassi 390L. Safnkassi 800L.Hot pot 260L. Sláttuorf Tætari Kerrur Safnkassar í garðinn Erum einnig með mikið úrval af kerrum og tækjum fyrir garðvinnuna. S: 517 7718         !"#$$$%&%                 ! "    #      $                %    ! &"''    2-   (. + / .-+&  0  & * 1 0 + (% 2 ( 3 * (   ++  (.. ,, 4  % Ferro Zink hf. l www.ferrozink.is l ferrozink@ferrozink.is Árstíg 6 l 600 Akureyri l sími 460 1500 sími 533 5700 GIRÐINGAEFNI HAGSTÆTT VERÐ - Net - Gaddavír - Kengir Einnig: - Plastborð í hesthús - Hestagerði - Fjárhúsamottur - Rekstrarvörur fyrir iðnaðarmenn og bændur Atvinna Karlmaður frá Nígeríu óskar eftir starfi í íslenskri sveit. Nokkur starfsreynsla úr landbúnaði og góð enskukunnátta. Paul Oke, sími 00-234-808-576-6428 og netfang paulaokenson@gmail. com Starfsmaður eða kona óskast til tamninga og þjálfunar á Norðurlandi. Þarf að geta byrjað strax. Góð laun í boði. Uppl. í síma 893-0638 eða á abbi@nett.is Óska eftir að ráða starfskraft á kúabú á Norðurlandi. Inni- og útistörf. Börn ekki fyrirstaða. Uppl. í síma 893- 5167. Vanta sumarvinnu. Ég er 18 ára langar að prófa að vinna í sveit og prófa eitthvað nýtt. Ég er duglegur og langar að kynnast nýju umhverfi. Reyki ekki né drekk. Allt kemur til greina. Sími 422-7181. Reglusöm 55 ára kona óskar eftir vinnu í 6-8 vikur í sumar. Get byrjað í byrjun júní eða síðar og til ca. 20. ágúst. Er úr sveit og þekki vel til slíkra starfa. Einnig unnið hótelstörf og við umönnun aldraðra og fatlaðra. Nánari uppl. í síma 891-7572. Gisting Gisting í Reykjavík á góðu verði rétt hjá sundlaugunum í Laugardal. Verðlisti og myndir á www.rentinicel- and.blog.com eða í síma 896-0587. Hagaganga Tek ungfola í hagagöngu í sumar og haust frá 1. júní. Einnig mögulegt að taka í úti-vetrarfóðrun. Uppl. í síma 486-3324 eða 899-5453. Safnarar Gömul smárit til sölu 31 stk. Alþýðuflokkurinn 1917, Haustlöng e. Guðmund Friðjónsson 1915. Ritreglur 1887 o.fl. Uppl. í síma 862- 2113. Skipti Óska eftir góðum tjaldvagni í skiptum fyrir inneignarbréf í Valhúsgögnum. Uppl. í síma 861-5050. Sumarhús Rotþrær - Vatnsgeymar. Rotþrær og siturlagnir. Heildarlausnir - réttar lausnir. Vatnsgeymar frá 300 til 50.000 l. Lindarbrunnar. Sjá á borgar- plast.is - Mosfellsbæ. Uppl. í síma 561-2211. Þjónusta Tveir vanir girðingarmenn óska eftir verkefnum næsta vor og sumar. Uppl. í síma 898-4344. Járnabindingar og smíðavinna. Get tekið að mér verkefni við járnabind- ingar og smíðavinnu. Mikil og löng reynsla, samviskusemi og heiðarleiki. Uppl. í síma 857-1845. Götusópun – stíflulosun. Fyrirtæki, húsfélög. Nú er rétti tíminn til láta sópa bílaplön og stéttar. Erum líka með stíflulosun, holræsabíl, haug- sugu, röramyndavél, lagnavinnu. Löng reynsla. Verkval ehf. Símar 461-1172 eða 892-3762, verkval@ simnet.is Veiði Óska eftir að leigja akur eða nýrækt fyrir komandi gæsaveiðitímabil, helst í 2ja til 3ja tíma akstri frá Rvk. Uppl. í síma 698-3859 eða á hallnikk@ internet.is Viðburðir Fjör í Flóa. Laugardaginn 28. maí kl. 11:00-14:00. Brandshús 4, opið hús. Haughænur, paradísarhænur og silkihænur verða til sýnis. Nýklaktir ungar á vappi og hvítar bréfdúfur fljúga um. Hægt að kaupa ný egg og fræðast um fuglana. Gestgjafar: Ragnar Sigurjónsson og Oddný Stefánsdóttir, sími 820-3565.

x

Bændablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.