Fréttablaðið - 12.01.2012, Blaðsíða 24
12. janúar 2012 FIMMTUDAGUR24
Tilkynningar um merkis atburði, stórafmæli og útfarir má senda á netfangið timamot@frettabladid.is.
Auglýsingar á að senda á auglysingar@frettabladid.is eða hringja í síma 512 5000.
timamot@frettabladid.is
Fjórir nemendur Lista-
háskóla Íslands munu
leika með Sinfóníu-
hljómsveit Íslands í
Hörpu í kvöld. Þetta eru
þau Chrissie Thelma
Guðmundsdóttir fiðlu-
leikari, Elín Arnar-
dóttir píanóleikari,
Hrafnhildur Árnadótt-
ir einsöngvari og Ísak
Ríkharðsson fiðluleik-
ari.
Tónleikarnir bera
yfirskriftina Ungir
einleikarar en fjór-
menningarnir stóðu
uppi sem sigurveg-
arar í einleikskeppni
Sinfóníuhljómsveitar
Íslands og Listahá-
skólans, Ungir einleikarar, sem haldin var í október á síð-
asta ári.
Keppnin er haldin á hverju ári. Alls tóku fjórtán nem-
endur þátt í keppninni í ár en hún er opin öllum tónlistar-
nemendum á háskólastigi.
Tónleikarnir hefjast klukkan 19.30 í Eldborg og hljóm-
sveitarstjóri verður Bernharður Wilkinson. Miðasala er í
Hörpu og á sinfonia.is og harpa.is. Þess má geta að nemar
fá fimmtíu prósenta afslátt af miðaverði á þessa tónleika í
miðasölu Hörpu. - rat
Ungir leika með
Sinfó í Hörpunni
SIGURVEGARAR Í EINLEIKSKEPPNI Í
ELDBORG Fjórir nemendur LHÍ koma
fram með Sinfóníuhljómsveit Íslands í
Eldborgarsalnum í Hörpu í kvöld.
DORRIT MOUSSAIEFF, forsetafrú er 62 ára
„Ísland er ekki lítið land. Það er stórasta
land í heimi!“
Ragnhildur Ragnarsdóttir
kaupmaður, Vatnsnesvegi 29, Keflavík,
lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 3. janúar.
Útförin fer fram frá Keflavíkurkirkju föstudaginn
13. janúar kl. 14.00.
Ragnar Jón Skúlason Bryndís Þorsteinsdóttir
Selma Skúladóttir Matthías Sigurðsson
Jórunn D. Skúladóttir Árni Már Árnason
Elsa Ína Skúladóttir Guðni Birgisson
Kristinn Skúlason Drífa Daníelsdóttir
barnabörn og barnabarnabörn.
Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir,
amma og langamma,
Alda Jónasdóttir
Vesturgötu 17, Keflavík,
lést á Landspítalanum við Hringbraut, sunnudaginn
8. janúar. Útförin fer fram frá Keflavíkurkirkju
þriðjudaginn 17. janúar kl. 13.00.
Jónas E. Ólafsson Guðrún Ármannsdóttir
Sigurður M. Ólafsson Sesselja Guðmundsdóttir
barnabörn og barnabarnabörn.
Elskuleg eiginkona mín, móðir,
tengdamóðir, amma, langamma og systir,
Ásdís Katrín
Valdimarsdóttir
Skaftahlíð 40, Reykjavík,
lést á líknardeild Landakotsspítala föstudaginn 6.
janúar. Útförin fer fram frá Háteigskirkju mánudaginn
16. janúar kl. 15.00.
Ingimar Guðmundsson
Valdimar Ingimarsson Lára Axelsdóttir
Þormar Ingimarsson Þórunn Stefánsdóttir
Elsa Ingimarsdóttir Halldór Reynisson
Jóhanna G. Valdimarsdóttir
barnabörn og barnabarnabörn.
Okkar ástkæra móðir,
tengdamóðir og amma,
Sigurveig María
Sigvaldadóttir
húsmóðir, Holtateigi 18, Akureyri,
andaðist sunnudaginn 8. janúar. Jarðsungið verður
frá Akureyrarkirkju mánudaginn 16. janúar kl. 13.30.
Fjölskylda Sigurveigar Maríu vill færa sérstakar þakkir
fyrir kærleiksríka umönnun til starfsfólks Sjúkra-
hússins á Akureyri, Heimahlynningar og Asparhlíðar.
Þökkum auðsýnda samúð.
Friðrik Sæmundur Sigfússon Unnur Arnsteinsdóttir
Jónas Sigurþór Sigfússon Jórunn Karlsdóttir
Halldór Jóhann Sigfússon Hanna Lára Ásgeirsdóttir
og barnabörn.
Ástkær frænka mín,
Aðalheiður Árnadóttir
fyrrverandi hjúkrunarkona,
frá Bakka á Kópaskeri,
lést 3. janúar á Hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð
í Kópavogi. Útförin fer fram frá Fossvogskirkju
föstudaginn 13. janúar kl. 15.00.
Fyrir hönd ættingja og vina,
Aðalheiður Þorsteinsdóttir
Elskulegur faðir okkar, tengdafaðir,
afi og langafi,
Vernharð Sigursteinsson
áður til heimilis í Hraungerði 6,
Akureyri,
lést á Dvalarheimilinu Hlíð sunnudaginn 1. janúar.
Útför hans fer fram frá Akureyrarkirkju föstudaginn
13. janúar kl. 13.30.
Rannveig Vernharðsdóttir Alexander Pálsson
Regína Vernharðsdóttir
Kristján Vernharðsson Sigríður Jakobsdóttir
barnabörn og barnabarnabörn.
Ástkær móðir okkar, tengdamóðir,
amma og langamma,
Ljósbjörg Petra María
Sveinsdóttir (Steina-Petra)
Sunnuhlíð, Stöðvarfirði,
andaðist á Hjúkrunarheimilinu Uppsölum, Fáskrúðs-
firði, 10. janúar síðastliðinn. Jarðarförin auglýst síðar.
Ingimar Jónsson Guðmunda Ingibergsdóttir
Elsa Lísa Jónsdótir Magnús Aðils Stefánsson
Sveinn Lárus Jónsson Þórunn Björg Pétursdóttir
Þórkatla Jónsdóttir Jón Lúðvíksson
barnabörn og barnabarnabörn.
Innilegar þakkir til allra þeirra sem
sýndu okkur samúð og hlýhug við
andlát og útför föður okkar, uppeldis-
föður, tengdaföður, afa og langafa,
Gríms Guðmundssonar
fv. forstjóra Íspan.
Sérstakar þakkir færum við starfsfólki Hjúkrunar-
heimilisins Seljahlíðar, fyrir góða og hlýja umönnun,
einnig öllum sem veittu honum stuðning og umhyggju
í veikindum hans. Guð veri með ykkur öllum.
Óskar Smith Grímsson Þrúður Ólöf Gunnlaugsdóttir
Guðmundur Grímsson Hrafnhildur Proppé
Finnur Grímsson Þórunn Hafsteinsdóttir
Margrét Grímsdóttir
Elín Grímsdóttir Jón Bjarni Gunnarsson
Jón Elvar Kjartansson Sigríður Markúsdóttir
barnabörn og barnabarnabörn.
Við þökkum af heilum hug auðsýnda
samúð og hlýhug við andlát og útför
Bergþóru Sigfúsdóttur.
Sigfús Grétarsson Margrét S. Sigbjörnsdóttir
Friðrik Atli Sigfússon
María Huld Markan Sigfúsd. Kjartan Sveinsson
Snorri Grétar Sigfússon Edda Katrín Ragnarsdóttir
Hildur Þóra Sigfúsdóttir
og langömmubörn.
Friðrik Valdimar Sigfússon Alexía M. Gunnarsdóttir
Steingrímur Sigfússon
Elskulegur eiginmaður minn, faðir
okkar, tengdafaðir, afi og langafi,
Vilhelm Ingimundarson
lést á Landspítalanum Fossvogi sunnudaginn 8. janúar.
Útförin verður gerð frá Fossvogskirkju föstudaginn
13. janúar kl. 13.00.
Ragnhildur J. Pálsdóttir
Hjörtur Ingi Vilhelmsson Vilborg Sigrún
Ingvarsdóttir
Jóhanna Elísabet Vilhelmsdóttir Sigurjón Bolli
Sigurjónsson
Gunnar Vilhelmsson Bjarnveig Gunnarsdóttir
barnabörn og barnabarnabörn.
Ástkær maðurinn minn, faðir okkar,
tengdasonur, afi og langafi,
sonur og bróðir,
Davíð Þór Guðmundsson
andaðist á Landspítalanum Fossvogi laugardaginn
7. janúar. Útförin verður auglýst síðar.
Hrafnhildur Þorleifsdóttir
Þórhildur Sandra Davíðsdóttir Sigfús Bergmann
Önundarson
Sunna Rannveig Davíðsdóttir
móðir, systkini, afabörn, langafabarn
og aðrir aðstandendur.