Fréttablaðið - 12.01.2012, Blaðsíða 57

Fréttablaðið - 12.01.2012, Blaðsíða 57
FIMMTUDAGUR 12. janúar 2012 41 HVAÐ? HVENÆR? HVAR? Fimmtudagur 12. janúar 2012 ➜ Tónleikar 19.30 Sinfóníuhljómsveit Íslands heldur tónleika með sigurvegurum úr einleikarakeppni þeirra og Listaháskóla Íslands. Fjórir nemendur stóðu uppi sem sigurvegarar keppninnar og koma hér fram með Sinfóníuhljómsveitinni. Tónleikarnir verða haldnir í Eldborgarsal Hörpu undir yfirskriftinni Ungir einleik- arar. Miðaverð er kr. 3.500. ➜ Fundir 12.00 Hádegisfundur um Íslam, stjórn- mál og framtíð Mið-Austurlanda verður haldinn í Lögbergi, stofu 101. Magnús Þorkell Bernharðsson prófessor við Williams háskóla í Bandaríkjunum held- ur erindið á vegum Alþjóðamálastofn- unar Háskóla Íslands. Allir velkomnir. 13.30 Bókmenntaklúbbur kennara á eftirlaunum heldur fund í Kennara- húsinu við Laufásveg. Guðrún Frið- geirsdóttir kynnir bókina Á rauðum sokkum, en hún er einn af höfundum bókarinnar. ➜ Uppákomur 21.00 Corona kvöld með lifandi fönk tónlist, Beer-Pong og fleiri spilum á Glaumbar. Aldurstakmark er 20 ára og aðgangur ókeypis. ➜ Kynningar 17.00 Félagið Ísland-Palestína heldur kynningarfund á sjálfboðastarfi sínu í Palestínu 2012. Fundurinn fer fram í fundarsal ReykjavíkurAkademíunnar, Hringbraut 121. ➜ Tónlist 21.00 GJG Trio heldur tónleika á Café Rosenberg. Aðallega verða leikin lög sem Django Reinhardt spilaði í kringum seinna stríð. Tríóið skipa þeir Gunnar Hilmarsson á gítar, Jóhann Guðmunds- son á gítar og Gunnar Hrafnsson á kontrabassa. Aðgangur er ókeypis. 22.00 Bítladreng- irnir blíðu halda tónleika á Ob-La-Dí Frakkastíg 8. Aðgang- ur er ókeypis. Upplýsingar um viðburði sendist á hvar@frettabladid. is. GLEÐILEGT NÝTT DANSÁR! DANSSTJARNA úr SO YOU THINK YOU CAN DANCE? kemur í heimsókn á önninni! ÁRSKORTSHAFAR njóta sérkjara! VIÐ ÞÖKKUM VELUNNURUM SKÓLANS FYRIR VIÐBURÐA- & KÆRLEIKSRÍKT ÁR! GLÆSILEG SÝNING Í HÖRPUNNI Í LOKIN! ÞÖKKUM: Nemendum – Foreldrum – Kennurum ÍTR – Þrótti – HK – Sjálandsskóla – Hörpu STÖÐ 2 – Ölgerðinni - Panartica Pegasus Bláa Lóninu – JÁ.is – Smáralind & Rolf Johansen Erlendum samstarfsaðilum Fáðu útrás fyrir DansGleðinni og skráðu þig strax á dancecenter.is! Aldur: 3-4 ára, 5-6 ára, 7-9 ára, 10-12 ára, 13-15 ára, 16-19 ára, 20-24 ára, 25-34 ára, 35+ DÖNSUM svo lengi sem lifum! Jazzfunk Street Hip hop Break Sér tímar að hætti MEISTARA Michael Jacksson! Barnadansar & Ballett REYKJAVÍK – ÞRÓTTI, Þróttur, Engjavegi 7 KÓPAVOGUR – HK, Digranesvegi GARÐABÆ – SJÁLANDSSKÓLA, 2. HÆÐ Löngulínu 8. REYKJAVÍK - KÓPAVOGUR - GARÐABÆR Í glæsilegri aðstöðu: SKRÁÐU ÞIG NÚNA dancecenter. is dancecenter.is dancecenter@dancecenter.is 777 3658 Nánari upplýsingar fást á og á facebookgrúbbu DanceCenter RVK. Einnig er hægt að senda tölvupóst á eða hringja í síma hjá DanceCenter Reykjavík. DansLið þáttanna kemur sérstaklega á vegum: Júlí Heiðar Steinunn Anný Inga Rún Jóhanna Margrét Rai Lelita Guðrún Kara Rakarastofan Klapparstíg S: 551 3010 Ný plata tónlistarmannsins Black Valentine, Polygamy Is Alright By Me, verður fáanleg ókeypis til niðurhals á heimasíðu hans blackvalentine.bandcamp.com í eina viku. Fyrstu tvær plötur hans, Sex on the Beach og Rehab is for Quitters, verða einnig fáanlegar ókeypis á síðunni. Black Valentine er „lo-fi, syntha- skotið“ brimbrettapopp, fram- reitt af Pétri Úlfi Einarssyni sem hefur einnig spilað með Pornopop og IKEA SATAN. Lagið I Don´t Want To Go Out With You Again af nýju plötunni hefur hljómað nokkuð í útvarpi að undanförnu. Ókeypis í eina viku ÓKEYPIS Ný plata Black Valentine er fáanleg ókeypis á síðu hans. Hin goðsagnakennda hljómsveit Blur, með fyrrum Kaffibarseigandann Damon Albarn fremstan í flokki, mun væntanlega koma fram á Brit-verðlaununum í næsta mánuði. Talið er líklegt að hljómsveitin muni í kjölfarið bregða sér í hljóðver. Blur hefur ekki verið starfandi síðan 2003 fyrir utan litla tónleikaröð 2009. Þeir munu hins vegar taka við heiðursverðlaunum Brit og í kjölfarið leika nokkra gamla og góða Blur-slagara. „Það verður mjög skondið að spila þessi lög á ný,“ hefur tónlistar- tímaritið NME eftir gítarleikaranum Graham Coxon. Hann bætti því við að meðlimir hljómsveitarinnar hafi verið að hittast af og til en ef þeir ætluðu sér að gera eitthvað þá yrðu þeir að taka hlutina fastari tökum. „Ef Blur gerir eitthvað í hljóðveri þá verður það að vera flott og metnaðarfullt. Annað sæmir ekki þessari hljómsveit,“ segir Coxon. Alex James, sem plokkar bassann í Blur, sagði að þeir myndu mögulega fara í hljóðver. En hugsanlega yrði það ekki meira en bara smáskífa. „Er breiðskífa ennþá til? Og þarf hún alltaf að koma út með tólf lögum?“ Blur í hljóðver eftir Brits HEITIR Blur-liðar ætla að leika nokkur gömul lög þegar þeir verða heiðraðir á Brits. Hugsanlega fer hljómsveitin í hljóðver skömmu eftir það. NORDICPHOTOS/GETTY
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.