Fréttablaðið - 12.01.2012, Blaðsíða 42

Fréttablaðið - 12.01.2012, Blaðsíða 42
12. janúar 2012 FIMMTUDAGUR26 BAKÞANKAR Sigríðar Víðis Jónsdóttur 1 6 7 8 10 13 119 12 15 16 18 21 20 17 14 19 2 3 4 5 krossgáta ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman LÁRÉTT 2. skipalægi, 6. stefna, 8. tala, 9. hryggur, 11. spil, 12. óskertur, 14. ofra, 16. sjó, 17. hafið, 18. heyskaparam- boð, 20. sjúkdómur, 21. steintegund. LÓÐRÉTT 1. land, 3. mannþvaga, 4. lögtak, 5. bjargbrún, 7. raddfæri, 10. nögl, 13. dýrahljóð, 15. svara, 16. dæling, 19. tveir eins. LAUSN LÁRÉTT: 2. höfn, 6. út, 8. sjö, 9. bak, 11. ás, 12. allur, 14. fórna, 16. sæ, 17. rán, 18. orf, 20. ms, 21. gifs. LÓÐRÉTT: 1. kúba, 3. ös, 4. fjárnám, 5. nös, 7. talfæri, 10. kló, 13. urr, 15. ansa, 16. sog, 19. ff. Úff Ég þoli ekki mánudaga Láttu dæluna bara ganga! Hvað er ég eigin- lega að gera? Jói! Það hafa komið stundir, til dæmis frá því ég hitti þig fyrst og þar til núna, þegar ég hef hugsað það nákvæm- lega sama! Er þetta ekki frábært?? Það er svo- lítið troðið. Það er alltaf þannig í góðum partíum! Vúúú! Engar áhyggjur, ég læt þetta ekki leysast upp í vitleysu. Gaur, er þetta ekki baðkarið þitt? Alveg í upphafi... Verkefni dagsins: Skapa himinn og jörð Áslaug segir að jólasveinninn færi henni allt sem hún biður um því hann sé töframaður. Í fyrra bað hún um hest og sjónvarp í herbergið sitt og hún fékk bæði. Ef jólasveinninn er í alvöru töframaður, af hverju fær Áslaug þá betri jólagjafir en aðrir? Kannski eru ríkir krakkar með sérstakan jólasvein. Krúttfréttir af dýrum eru klassískt fréttaefni. Konungur dýranna í íslenskum fjölmiðlum er hins vegar alls ekki ljón. Langt í frá. Það er pandabjörn. ÍSLENSKIR fjölmiðlar bókstaflega elska pöndur. Helst ef þær eru frá Kína. Sem dæmi var desembermánuður hlaðinn frétt- um af þessum glaðbeittu, kínversku krútt- bollum. Allt hófst þetta með látum í byrjun mánaðar þegar tvær pöndur voru lánaðar frá Kína í dýragarð í Skotlandi en þar vona menn meðal annars til þess að þær eignist afkvæmi. Og brot af umfjöll- uninni hér á landi? RÚV sjónvarp: Pöndur lánaðar til Edinborgar. Stöð 2: Heimshorn, pöndur í Skotlandi. Eftir- fylgni í fréttum Bylgjunnar: Pöndur- nar eru orðnar vinsælar í dýragarð- inum! STUTTU fyrir jól sáum við síðan í sjónvarpsfréttum RÚV að í öðrum dýragarði, í ákveðnu héraði í Kína væru tveir pandabirnir himinlif- andi með fyrstu snjókomu vetrar- ins (18. des). Við heyrðum einnig í aðalkvöldfréttatíma RÚV í sjónvarpi að í Skotlandi væru lánspöndurnar blessuðu frá Kína orðnar skærustu stjörnur dýragarðsins í Edinborg (23. des). Í sjónvarpsfréttunum viku síðar var aftur á móti það helst í fréttum að villt panda – í Kína, nema hvað – hefði náðst á myndband naga bein af gný (30. des). HAFI einhver haldið að pöndur væru græn- metisætur sá hinn sami það væntanlega umræddan dag að hann væri í ruglinu. Kl. 19.00 á RÚV: „Myndir hafa nú náðst í fyrsta sinn af villtri pöndu í Kína naga bein sem reyndust vera af gný.“ 22 mínútum síðar: „Nú hafa náðst myndir af villtri pöndu sem nagar dauða antílópu í Kína.“ Hálfri mín- útu síðar: „Sérfræðingar fullyrða að aldrei fyrr hafði náðst myndir af villtri pöndu sem nagar dauða antilópu í Kína.“ Fjórum og hálfri mínútu síðar: Í fréttum var það helst: „Myndir hafa nú náðst í fyrsta sinn af villtri pöndu í Kína naga bein sem reyndust vera af gný.“ ERUÐ þið komin með nóg af þessum kjöt- étandi krúttbollum? Sorrý, en þetta er bara alls ekkert búið. Við eigum nefnilega íslensku netmiðlana í desember alveg eftir. Má til dæmis bjóða ykkur þessar hér af svarthvítu félögum okkar? „Panda- björn fékk far á viðskiptafarrými flug- vélar“ (Bleikt.is, 8. des), „Reyndi að selja uppstoppaða pöndu“ (mbl.is, 12. des) og „Pöndur meðalið við hjartasárum“ (mbl.is, 22. des). RÉTT er að hafa í huga að þetta eru einungis fréttir frá því í desember … Konungur dýranna er ekki ljón Lífið fyrir framan linsuna Sjónvarpsstjarnan Fredrik Ferrier spjallar um íslenskan bakgrunn sinn og hvernig lífið fyrir framan linsuna hefur lítið að gera með raunveruleikann.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.