Fréttablaðið - 10.02.2012, Blaðsíða 24
4 • LÍFIÐ 10. FEBRÚAR 2012
Ræktun ávaxtatrjáa, tvö kvöld
Fimmtudaginn 16. og 23. feb. kl. 19:30 - 22:00.
Verð kr. 12.800.- Leiðb: Jón Guðmundsson.
Ræktun berjarunna
Fimmtudaginn 16. febrúar kl. 17:00 - 19:00.
Verð kr. 4.500.-
Matjurtaræktun, tvö kvöld
Mánudaginn 13. og 20. feb. kl. 19:30 - 22:00.
Verð kr. 12.800.-
Kryddjurtaræktun
Mánudaginn 13. febrúar kl. 17:00 - 19:00.
Verð kr. 4.500.-
Leiðbeinendur
Auður I Ottesen
garðyrkjufræðingur
Jón Guðmundsson
garðyrkjufræðingur
Staðsetning námskeiða
Á höfuðborgarsvæðinu verða námskeiðin haldin í sal
á þriðju hæð hjá Íþrótta- og Ólympíusambandi Íslands,
íþróttamiðstöðinni í Laugardal, Hús 2, Engjavegi 6.
Fossheið i 1
800 Se l foss
S ími 578 4800
Hin sívinsælu ræktunarnámskeið okkar eru að hefjast
aftur. Skráning í síma 578 4800 eða á www.rit.is
Skráning
Skráning og nánari upplýsingar eru
í síma 578 4800, á heimasíðu okkar
www.rit.is og á netfang rit@rit.is
Námskeið verða einnig haldin víða um land,
fylgist með á Facebook eða heimasíðum okkar,
www.rit.is og www.groandinn.is
HÖRKUKEPPNI FRAM UNDAN Í HÖRPU
Úrslitakeppni Söngvakeppni Sjónvarpsins fer fram í Eldborgarsal Hörpu annað kvöld. Lífið heyrði í keppendum og spáði í úrslitin.
Fylgir þú ákveðinni
rútínu á
keppnisdaginn?
Munum við sjá
breytingu á atriðinu
ykkar frá því í
undankeppninni?
Hvað gerir þú þegar
stressið nær
tökum á þér?
Eitthvað að lokum?
KRISTMUNDUR AXEL
STATTU UPP
Rútínu, bara sofa
vel og vera glaður
með strákunum. Þá
gengur allt upp.
Já, þið munuð
sjá pínu breyting-
ar. Það verður bara
gaman.
Ég er ennþá að
reyna að læra það.
Nei, nei, ég hugsa
bara um eitthvað
fallegt og sofna.
Lífið er gjöf, ekki
gjald.
RÓSA BIRGITTA
STUND MEÐ ÞÉR
Ekkert endilega. Ég
er alveg ný í þessu
öllu saman en hlýt
að geta fundið ein-
hverja hjátrú til að
fylgja. Aðalatriðið er
að fá góðan svefn.
Já, það verður að-
eins öðruvísi útsetn-
ing á atriðinu.
Loka augunum. Hlakka til að koma
fram í Hörpunni á
laugardaginn. Áfram
Ísland.
REGÍNA ÓSK
HJARTAÐ BRENNUR
Ég er ekki með ein-
hverja sérstaka rút-
ínu. Mikilvægt er að
vera vel undirbú-
in andlega og vera
róleg og hvíla mig
vel.
Já a t r i ð ið þ ró-
ast eins og geng-
ur og alltaf er hægt
að gera betur. Hún
Stella Rósinkrans
gerir atriðið með
okkur og við erum
að uppfæra það
þessa dagana.
Ég læt það ekki ná
tökum á mér. Aðal-
atriðið er að finna
innri ró, hugsa hvað
ég er búin að æfa
vel og kunni þetta
100%.
Vil þakka fyrir at-
kvæðin sem við
fengum til þess að
komast hingað í úr-
slitin. Gaman væri
að komast alla leið.
HEIÐA ÓLAFSDÓTTIR
ALDREI SLEPPIR MÉR
Það sem er mest
um vert hjá mér er
að byrja daginn á
langri heitri sturtu
og mjög góðri upp-
hitun á líkama og
rödd.
Þið munuð ekki sjá
mikla breytingu á
atriðinu okkar því
v ið vorum bara
svo ánægðar með
hvernig til tókst síð-
ast.
Ég hugsa um hvað
ég er þakklát fyrir
að fá að gera það
sem ég elska að
gera að atvinnu og
hugsa um það hvað
ég elska að syngja.
Ég hlakka rosa-
lega til að stíga á
svið með Guðrúnu
Árnýju og frábæru
s te lpunum sem
syngja með okkur
því lagið og textinn
er svo fallegt.
MAGNI ÁSGEIRSSON
HUGARRÓ
Ég reyni að hita
upp og koma mér
í ákveðið hugar-
ástand og peppa
sjálfan mig upp.
Nei, engar stór-
vægi legar. Þetta
verður nokkuð svip-
að og bara betra.
Nýt þess. Þegar
þú hættir að vera
stressaður þá áttu
ekki að vera að
þessu. Þá er þetta
e k k e r t g a m a n
lengur.
B a r a s k e m m t i ð
ykkur vel.
SIMBI SVEINBJÖRN
HJÁLMARSSON HEY
Ég byrja yfirleitt á
því að fara í sjó-
sund, síðan beint
í gufu. Reyni svo
að borða eitthvað
gott í hádeginu eins
og nautalund eða
skötu ef ég kemst
yfir hana.
Allt með svipuðu
sniði, kindin á sínum
stað að sjálfsögðu.
Ætlum þó núna að
vera kátir og glað-
ir, þó svo að textinn
segi allt annað.
Fyrir utan tíðar kló-
settferðir, svitaköst
og vanlíðan reyni
ég að vinna bug
á þessu öllu með
þjóðlegri tónlist og
dansi.
Þar sem við erum
að gera þetta í
fyrsta skipti, ætlum
við að vera landi
og þjóð til sóma og
gera okkar besta.
GRETA SALÓME
MUNDU EFTIR MÉR
Allur hópurinn fer
yfir á Mojo Center
þar sem Nína Krist-
j á n s d ó t t i r h á r-
greiðslumeistari og
Eygló Ólöf Birgis-
dóttir förðunarfræð-
ingur gera okkur öll
klár fyrir kvöldið.
Það verða kannski
ekki beinar breyt-
ingar en alveg pott-
þétt bætingar.
Ég hugsa alltaf um
að nýta st ress-
ið í flutninginn og
breyta stressinu í
tilhlökkun.
Já, mig langar að
þakka fyrir al lan
stuðninginn sem við
höfum fengið. Hann
er ómetanlegur og
hvetur okkur svo
sannarlega áfram.
Takk.
?SPÁÐ Í SIGURVEGARANNSIGMAR GUÐMUNDSSON FJÖLMIÐLAMAÐUR
„Ég myndi halda að Kristmundur og strák-
arnir sem syngja lagið hans Ingós, Stattu
upp, lagið hans Magna, Hugarró eða lagið
Mundu eftir mér eftir Gretu Salóme sigri.
Ég treysti mér ekki til að gera upp á milli
þessara þriggja.“
ATLI, PLÖTUSNÚÐUR
„Blár Ópal á eftir að taka þetta með trompi.
Þetta er ný og fersk viðbót við „main
stream“-línuna í landinu. Svo vinnur það
ekki á móti þeim að hver einasti unglingur
á landinu er með GSM og á eftir að kjósa þá.“
GUÐRÚN MÖLLER, FLUGFREYJA
„Ég á erfitt með að gera upp á milli Blás
Ópals og Hjartað brennur með Regínu Ósk,
þau eru mín uppáhaldslög í keppninni.“
AUÐUNN BLÖNDAL, ÚTVARPSMAÐUR
„Herbert Guðmundsson, Hann fær að
koma aftur inn – Þjóðin vill það! Annars
Magni-ficent.“
ÞÓRA SIGURÐARDÓTTIR, RITHÖFUNDUR.
„Lagið Hugarró með Magna, engin spurn-
ing.“