Fréttablaðið - 10.02.2012, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 10.02.2012, Blaðsíða 1
veðrið í dag MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* Sími: 512 5000 *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup júlí - september 2011 Föstudagur skoðun 16 2 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu Allt Lífið 10. febrúar 2012 35. tölublað 12. árgangur Sölufulltrúar: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Brynja Dan Gunnarsdóttir brynjadan@365.is 512 5465 Snorri Snorrason snorris@365.is 512 5457 Ofnbakað rótar-grænmeti (meðlæti f. 4-5 m.) 2 gulrófur ( meðal-stórar), 5 gulrætur, 3 steinseljurætur, 5 kartöflur 6 geirar hvítlaukur gróft skorinn 2 msk. matarolía1 grein ferskt rósmarín rifið af 2 msk. hunangMaldon salt Svartur pipar úr kvörn Rótargrænmetið flysjað og skorið í bita. Sett í ofnskúffu með hvít-l k 2 dl bláber, má nota frosin 2 msk. agavesíróp1 dl eplasafi eða annar ávaxtasafisafi úr 1 límónu (lime) Fersk salatblöð til að skreyta Öllu blandað vel saman og skreytt með blöðum af fersku salati og radísu-sneiðum. Rófusúpa úr Flóanum (f. 4-5 m.) ½ kg gulrófur, flysjaðarskornar í bi og pipar, sýrður rjómi, brauðten-ingar, ferskar krydd-jurtir til að skreyta (mál MEÐLÆTI, SALAT OG SÚPANokkrar góðar uppskriftir úr gulrófum G ulrófan hefur oft verið kölluð sítróna Norður-Evrópu því hún er svo C-vítamínrík en í henni er líka A-vítamín,“ segir Þorkell Garðarsson matreiðslumaður. Hann gefur uppskriftir að nokkr-um gulrófuréttum í tilefni af opnun síðunnar rofa.is sem Félag gulrófnabænda opnaði nýverið. Á síðunni er að finna hinar ýmsu upplýsingar um rófur, næringar-gildi þeirra auk uppskrifta. Markmiðið með síðunni er að auka neyslu rófunnar sem hefur að mati margra ekki notið sann-mælis í matargerð landans.Þorkell notaði gulrófuna nokk-uð í matargerð þegar hann starf-aði hjá NLFÍ í Hveragerði og hjá Manni lifandi á sínum tíma og hefur fullan hug á að bæta henni inn á matseðil Laundromat á næstunni en þar starfar hann í dag. „Ég ætla til dæmis aðhana f b Félag gulrófnabænda hefur opnað vefsíðuna rofa.is en gulrófuna má nota í hina fjölbreyttustu rétti. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA Sítróna Norður-Evrópu Tónlistarkonan Hafdís Huld og gítarleik- arinn Alisdair Wright ætla að frumflytja nýtt efni af væntanlegum plötum á tón-leikum á Gljúfrasteini á Safnanótt í kvöld. Tónleikarnir hefjast klukkan 21 og eru allir velkomnir á meðan húsrúm leyfir. Þú velur 2 aðalrétti af 14 á matseðli og greiðir eingöngu fyrir báða réttina 2 FYRIR 2500 Nú gerum við okkur glaðan dag GRRRillandi gottí allan vetur 10. FEBRÚAR 2012 HÖRKU SÖNGVAKEPPNI FRAM UNDAN Í HÖRPU ÓFRÍSK FRÉTTAKONA HREIÐRAR UM SIG ÞÓRUNN HÖGNA GEFUR HÚSGÖGNUM NÝTT LÍF MAGNAÐ AÐ VERA ÓLÉTT MAMMA D-VÍTAMÍN fyrir börn og fullorðna Fæst í helstu apótekum og stórmörkuðum 12 dagar til Öskudags Sjáðu búningana okkar á Facebook Barnabúnin gar: 1.490, 2.990 og 4.990 Skoðanakönnun Fréttablaðsins og Stöðvar 2 dagana 8. og 9. febrúar 2012 Þingstyrkur samkvæmt könnun 9 Heiðra David Bowie Karl Örvars og Kóngu- lærnar ætla að spila á Norðurlöndunum. fólk 34 Hvað er ábyrgt kynlíf? Sigga Dögg heldur áfram að svara spurningum lesenda sem verða til í bólinu. lífsstíll 26 Spilar með á æfingum Guðmundur Guðmundsson stendur í ströngu hjá Rhein- Neckar Löwen í Þýskalandi. sport 30 ÉL VESTRA Í dag verður fremur hæg suðvestanátt og úrkomulítið en heldur stífari vindur og él V-til. Hiti 0-5 stig en vægt frost inn til landsins NA-lands. VEÐUR 4 3 2 1 -1 3 ALÞINGI Einstök álitaefni nýrrar stjórnarskrár verða borin undir þjóðina í atkvæðagreiðslu sam- hliða forsetakosningum í júní. Að þessu er unnið innan stjórnskip- unar- og eftirlitsnefndar Alþing- is. Ekki er talið að það náist að fullvinna stjórnarskrárfrum- varp sem lagt verði fyrir þjóðina í sumar. Álfheiður Ingadóttir, fyrsti varaformaður nefndarinnar, segir að unnið sé eftir þeim línum að gott væri að fá viðhorf þjóðarinn- ar til mikilvægustu greina stjórn- arskrárinnar. Með því mætti fá fram stóru línurnar í málinu. „Það er sú formúla sem við erum að vinna eftir núna. Við erum að skoða hvaða stóru mál þetta eru.“ Róbert Marshall, annar vara- formaður nefndarinnar, tekur undir þetta. Hann var meðflutn- ingsmaður að tillögu sem gerði ráð fyrir því að frumvarp yrði borið undir þjóðaratkvæði í júní, samhliða forsetakosningum ef af þeim yrði. „Eftir því sem vinnunni hefur undið fram í nefndinni hefur mér sýnst að það borgi sig að leggja fram nokkrar spurningar út úr skjalinu þar sem þjóðin er beðin að taka afstöðu til forsetaemb- ættisins, ríkis og kirkju, auðlinda- ákvæðis og svo framvegis.“ Birgir Ármannsson, fulltrúi Sjálfstæðisflokksins í nefndinni, segir óraunhæft að hægt sé að leggja málið í þjóðaratkvæða- greiðslu í sumar. Hann segir margt óljóst í sambandi við það hvað meirihlutinn ætli sér með málið. Sérfræðingar sem fyrir nefndina hafi komið hafi hins vegar verið á einu máli. „Mér er óhætt að segja að það er sam- dóma álit þeirra sérfræðinga sem til okkar hafa komið, hvort sem um hefur verið að ræða lögfræð- inga sem hafa sérhæft sig í stjórn- lagarétti eða menn úr stjórnmála- fræðigeiranum, að þessar tillögur þurfi mun meiri vinnu til að hægt sé að líta á þær sem endanlegt plagg,“ segir Birgir. Róbert Marshall vill að nefnd- in vinni úr niðurstöðum slíkrar atkvæðagreiðslu og skili síðan fullbúnu frumvarpi í vetrarbyrj- un. Þau Álfheiður segja það fullan vilja ríkisstjórnarinnar að klára málið á kjörtímabilinu. - kóp Einstök ákvæði stjórnarskrár borin undir þjóðaratkvæði Stjórnarliðar vilja að þjóðin verði spurð álits á einstökum álitaefnum um stjórnarskrá í sumar. Ekki lögð fram heildstæð tillaga að stjórnarskrá. Þingnefnd vinni úr niðurstöðum. Sérfræðingar telja málið þurfa meiri tíma. Sigur í sjónmáli Alistair Grétarsson vann að útrýmingu lömunarveikinnar á Indlandi. föstudagsviðtalið 12 Þjóðin spurð Dæmi um mál sem Álfheiður og Róbert telja að megi spyrja þjóðina út í samhliða forsetakosn- ingum. ■ forsetaembættið ■ samband ríkis og kirkju ■ eignarhald auðlinda ■ þjóðaratkvæðagreiðslur KÖNNUN Fimmtungur þeirra sem afstöðu taka í nýrri skoðanakönn- un Fréttablaðsins og Stöðvar tvö myndi kjósa Samstöðu, nýtt fram- boð undir forystu Lilju Mósesdótt- ur, yrði gengið til kosninga nú. Tæpur þriðjungur myndi gefa nýjum framboðum atkvæði sitt samkvæmt niðurstöðum könnun- arinnar, sem gerð var á miðviku- dags- og fimmtudagskvöld. Fylgi Samfylkingarinnar og Vinstri grænna dregst verulega saman, og ná stjórnarflokkarnir um fimmtungi atkvæða saman- lagt. Um 53 prósent svarenda tóku afstöðu til spurningarinnar og því þarf að taka niðurstöðunum með fyrirvara. - bj / sjá síðu 4 Nærri þriðjungur hyggst kjósa ný framboð samkvæmt nýrri skoðanakönnun: Fylgi Samstöðu er 21% 8 4 1 1 14 16 24 3 20 8 12 5 1 ■ Fjöldi þingmanna nú ■ Fjöldi þingmanna samkvæmt könnun Í NÝJU LJÓSI Hallgrímskirkja var færð í nýjan búning við setningu Vetrarhátíðar í Reykjavík í gær. Opnunaratriði hátíðarinnar var ljósasýning arkitektsins Marcos Zotes sem var varpað á kirkjuna, en verkið er byggt á frumefnunum fjórum, vatni, eldi, vindi og jörð. Sýningin mun standa á meðan Vetrarhátíð stendur yfir. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON Framsóknarflokkur 12,5% Björt framtíð 6,1% Samstaða 21,3% Sjálfstæðisflokkur 35,0% Hreyfingin 1,7% Samfylkingin 12,3% VG 8,0% Utan flokka
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.