Fréttablaðið - 10.02.2012, Side 1
veðrið í dag
MEST LESNA
DAGBLAÐ Á ÍSLANDI*
Sími: 512 5000
*Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup júlí - september 2011
Föstudagur
skoðun 16
2 SÉRBLÖÐ
í Fréttablaðinu
Allt
Lífið
10. febrúar 2012
35. tölublað 12. árgangur
Sölufulltrúar: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Brynja Dan Gunnarsdóttir brynjadan@365.is 512 5465 Snorri Snorrason snorris@365.is 512 5457
Ofnbakað rótar-grænmeti
(meðlæti f. 4-5 m.) 2 gulrófur ( meðal-stórar),
5 gulrætur,
3 steinseljurætur, 5 kartöflur
6 geirar hvítlaukur gróft skorinn
2 msk. matarolía1 grein ferskt rósmarín rifið af
2 msk. hunangMaldon salt
Svartur pipar úr kvörn
Rótargrænmetið flysjað og skorið í bita. Sett í ofnskúffu með hvít-l k
2 dl bláber, má nota frosin
2 msk. agavesíróp1 dl eplasafi eða annar ávaxtasafisafi úr 1 límónu (lime)
Fersk salatblöð til að skreyta
Öllu blandað vel saman og skreytt með blöðum af fersku salati og radísu-sneiðum.
Rófusúpa úr Flóanum (f. 4-5 m.)
½ kg gulrófur, flysjaðarskornar í bi
og pipar,
sýrður rjómi, brauðten-ingar, ferskar krydd-jurtir til að skreyta (mál
MEÐLÆTI, SALAT OG SÚPANokkrar góðar uppskriftir úr gulrófum
G ulrófan hefur oft verið kölluð sítróna Norður-Evrópu því hún er svo C-vítamínrík en í henni er líka A-vítamín,“ segir Þorkell Garðarsson matreiðslumaður. Hann gefur uppskriftir að nokkr-um gulrófuréttum í tilefni af opnun síðunnar rofa.is sem Félag gulrófnabænda opnaði nýverið. Á síðunni er að finna hinar ýmsu upplýsingar um rófur, næringar-gildi þeirra auk uppskrifta. Markmiðið með síðunni er að auka neyslu rófunnar sem hefur að mati margra ekki notið sann-mælis í matargerð landans.Þorkell notaði gulrófuna nokk-uð í matargerð þegar hann starf-aði hjá NLFÍ í Hveragerði og hjá Manni lifandi á sínum tíma og hefur fullan hug á að bæta henni inn á matseðil Laundromat á næstunni en þar starfar hann í dag. „Ég ætla til dæmis aðhana f b
Félag gulrófnabænda hefur opnað vefsíðuna rofa.is en gulrófuna má nota í hina fjölbreyttustu rétti.
FRÉTTABLAÐIÐ/GVA
Sítróna Norður-Evrópu
Tónlistarkonan Hafdís Huld og gítarleik-
arinn Alisdair Wright ætla að frumflytja nýtt efni af væntanlegum plötum á tón-leikum á Gljúfrasteini á Safnanótt í kvöld. Tónleikarnir hefjast klukkan 21 og eru allir velkomnir á meðan húsrúm leyfir.
Þú velur 2 aðalrétti af 14 á matseðli og greiðir eingöngu fyrir báða réttina
2
FYRIR
2500
Nú gerum við okkur glaðan dag
GRRRillandi gottí allan vetur
10. FEBRÚAR 2012
HÖRKU SÖNGVAKEPPNI
FRAM UNDAN Í HÖRPU
ÓFRÍSK FRÉTTAKONA
HREIÐRAR UM SIG
ÞÓRUNN HÖGNA GEFUR
HÚSGÖGNUM NÝTT LÍF
MAGNAÐ AÐ VERA
ÓLÉTT MAMMA
D-VÍTAMÍN
fyrir börn og fullorðna
Fæst í helstu apótekum og stórmörkuðum
12 dagar
til Öskudags
Sjáðu
búningana
okkar á
Facebook
Barnabúnin
gar:
1.490, 2.990
og 4.990
Skoðanakönnun Fréttablaðsins og Stöðvar 2 dagana 8. og 9. febrúar 2012
Þingstyrkur samkvæmt könnun
9
Heiðra David Bowie
Karl Örvars og Kóngu-
lærnar ætla að spila á
Norðurlöndunum.
fólk 34
Hvað er ábyrgt kynlíf?
Sigga Dögg heldur áfram að svara
spurningum lesenda sem verða
til í bólinu.
lífsstíll 26
Spilar með á æfingum
Guðmundur Guðmundsson
stendur í ströngu hjá Rhein-
Neckar Löwen í Þýskalandi.
sport 30
ÉL VESTRA Í dag verður fremur
hæg suðvestanátt og úrkomulítið
en heldur stífari vindur og él V-til.
Hiti 0-5 stig en vægt frost inn til
landsins NA-lands.
VEÐUR 4
3
2
1
-1
3
ALÞINGI Einstök álitaefni nýrrar
stjórnarskrár verða borin undir
þjóðina í atkvæðagreiðslu sam-
hliða forsetakosningum í júní. Að
þessu er unnið innan stjórnskip-
unar- og eftirlitsnefndar Alþing-
is. Ekki er talið að það náist að
fullvinna stjórnarskrárfrum-
varp sem lagt verði fyrir þjóðina
í sumar.
Álfheiður Ingadóttir, fyrsti
varaformaður nefndarinnar, segir
að unnið sé eftir þeim línum að
gott væri að fá viðhorf þjóðarinn-
ar til mikilvægustu greina stjórn-
arskrárinnar. Með því mætti fá
fram stóru línurnar í málinu.
„Það er sú formúla sem við erum
að vinna eftir núna. Við erum að
skoða hvaða stóru mál þetta eru.“
Róbert Marshall, annar vara-
formaður nefndarinnar, tekur
undir þetta. Hann var meðflutn-
ingsmaður að tillögu sem gerði
ráð fyrir því að frumvarp yrði
borið undir þjóðaratkvæði í júní,
samhliða forsetakosningum ef af
þeim yrði.
„Eftir því sem vinnunni hefur
undið fram í nefndinni hefur mér
sýnst að það borgi sig að leggja
fram nokkrar spurningar út úr
skjalinu þar sem þjóðin er beðin
að taka afstöðu til forsetaemb-
ættisins, ríkis og kirkju, auðlinda-
ákvæðis og svo framvegis.“
Birgir Ármannsson, fulltrúi
Sjálfstæðisflokksins í nefndinni,
segir óraunhæft að hægt sé að
leggja málið í þjóðaratkvæða-
greiðslu í sumar. Hann segir
margt óljóst í sambandi við það
hvað meirihlutinn ætli sér með
málið. Sérfræðingar sem fyrir
nefndina hafi komið hafi hins
vegar verið á einu máli. „Mér
er óhætt að segja að það er sam-
dóma álit þeirra sérfræðinga sem
til okkar hafa komið, hvort sem
um hefur verið að ræða lögfræð-
inga sem hafa sérhæft sig í stjórn-
lagarétti eða menn úr stjórnmála-
fræðigeiranum, að þessar tillögur
þurfi mun meiri vinnu til að hægt
sé að líta á þær sem endanlegt
plagg,“ segir Birgir.
Róbert Marshall vill að nefnd-
in vinni úr niðurstöðum slíkrar
atkvæðagreiðslu og skili síðan
fullbúnu frumvarpi í vetrarbyrj-
un. Þau Álfheiður segja það fullan
vilja ríkisstjórnarinnar að klára
málið á kjörtímabilinu. - kóp
Einstök ákvæði stjórnarskrár
borin undir þjóðaratkvæði
Stjórnarliðar vilja að þjóðin verði spurð álits á einstökum álitaefnum um stjórnarskrá í sumar. Ekki lögð fram
heildstæð tillaga að stjórnarskrá. Þingnefnd vinni úr niðurstöðum. Sérfræðingar telja málið þurfa meiri tíma.
Sigur í sjónmáli
Alistair Grétarsson vann að
útrýmingu lömunarveikinnar
á Indlandi.
föstudagsviðtalið 12
Þjóðin spurð
Dæmi um mál sem Álfheiður
og Róbert telja að megi spyrja
þjóðina út í samhliða forsetakosn-
ingum.
■ forsetaembættið
■ samband ríkis og kirkju
■ eignarhald auðlinda
■ þjóðaratkvæðagreiðslur
KÖNNUN Fimmtungur þeirra sem
afstöðu taka í nýrri skoðanakönn-
un Fréttablaðsins og Stöðvar tvö
myndi kjósa Samstöðu, nýtt fram-
boð undir forystu Lilju Mósesdótt-
ur, yrði gengið til kosninga nú.
Tæpur þriðjungur myndi gefa
nýjum framboðum atkvæði sitt
samkvæmt niðurstöðum könnun-
arinnar, sem gerð var á miðviku-
dags- og fimmtudagskvöld.
Fylgi Samfylkingarinnar og
Vinstri grænna dregst verulega
saman, og ná stjórnarflokkarnir
um fimmtungi atkvæða saman-
lagt. Um 53 prósent svarenda tóku
afstöðu til spurningarinnar og því
þarf að taka niðurstöðunum með
fyrirvara. - bj / sjá síðu 4
Nærri þriðjungur hyggst kjósa ný framboð samkvæmt nýrri skoðanakönnun:
Fylgi Samstöðu er 21%
8
4
1
1
14
16
24
3
20
8
12
5
1
■ Fjöldi þingmanna nú
■ Fjöldi þingmanna
samkvæmt könnun
Í NÝJU LJÓSI Hallgrímskirkja var færð í nýjan búning við setningu Vetrarhátíðar í Reykjavík í gær. Opnunaratriði hátíðarinnar var ljósasýning
arkitektsins Marcos Zotes sem var varpað á kirkjuna, en verkið er byggt á frumefnunum fjórum, vatni, eldi, vindi og jörð. Sýningin mun standa á meðan
Vetrarhátíð stendur yfir. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON
Framsóknarflokkur 12,5%
Björt framtíð 6,1%
Samstaða 21,3%
Sjálfstæðisflokkur 35,0%
Hreyfingin 1,7%
Samfylkingin 12,3%
VG 8,0%
Utan flokka