Fréttablaðið - 10.02.2012, Blaðsíða 48

Fréttablaðið - 10.02.2012, Blaðsíða 48
28 10. febrúar 2012 FÖSTUDAGUR Tortímandinn og Rambó, eða öllu heldur Arnold Schwarzenegger og Sylvester Stallone gengust báðir undir aðgerðir á öxl fyrir skömmu. „Eftir allan hasarinn, áhættu- atriðin og líkamlegu áreynsluna í The Expendables 2 og The Last Stand þurfti ég að láta laga aðeins aðra öxlina,“ skrifaði Schwarzen- egger á heimasíðu sína og birti mynd af þeim Stallone á sjúkra- húsinu. „Hver haldið þið að hafi beðið á eftir mér í röðinni eftir axlaraðgerð? Núna erum við til- búnir í annan hasar þegar við tökum upp The Tomb.“ Sú mynd verður frumsýnd á næsta ári og fjallar um mann sem þarf að brjótast út úr fangelsi sem hann hannaði sjálfur. Leikstjóri er Svíinn Mikael Håfström. The Expendables 2 verður frumsýnd í sumar en The Last Stand á næsta ári. Létu laga axlirnar ÖXLIN LAGFÆRÐ Arnold Schwarzenegger fór í aðgerð á öxl fyrir skömmu, rétt eins og Stallone. Natalie Portman hefur tekið að sér hlutverk í tveimur næstu kvikmyndum leikstjórans Terrence Malick, sem síðast sendi frá sér hina ljóðrænu The Tree of Life. Myndirnar heita Knight of Cups og Lawless. Christian Bale og Cate Blanc- hett leika einnig í Knight of Cups og hefjast tökur í sumar. Ryan Gosling og Rooney Mara leika á móti Portman í Lawless. Malick, sem er þekktur fyrir að taka sér langt hlé á milli mynda, er með tvær aðrar í bígerð eða róman- tíska gamanmynd og heimildar- mynd. Tvær nýjar hjá Portman NÓG AÐ GERA Það verður nóg að gera á næstunni hjá Natalie Portman. Enn ein daman Ástamál gelgjutryllisins Zacs Efron hafa nú komist á síður slúðurblaðana á nýjan leik. Nú er leikarinn fjölhæfi sagður hafa mætt í afmæli vinar síns með leikkonuna Lily Coll- ins upp á arminn. Sjónarvottur segir þau hafa haldist í hendur við komu á staðinn þar sem þau fengu sér drykk á barnum áður en þau færðu sig yfir í veisluna. Efron hefur verið duglegur að láta sjá sig með nýjum dömum upp á síðkastið, og virðist hafa gaman af að halda fólki á tánum þegar kemur að ástalífinu. Hin 23 ára gamla Collins lék í nokkr- um þáttum af þáttaröðinni vinsælu 90210 áður en hún fékk hlutverk í Óskarsverð- launamyndinni The Blind Side. Hennar stærsta hlutverk til þessa er í myndinni Mirror Mirror sem er væntanleg fljót- lega, en þar fer hún með hlutverk Mjallhvítar. Mestallt síðasta ár var Coll- ins orðuð við leikarann Taylor Lautner, sem er fyrrverandi kærasti Taylor Swift sem nýlega var einmitt orðuð við góðvin sinn, engan annan en Zac Efron. Svona eru ástarflækj- urnar í Hollywood oft skemmtilegar. ZAC EFRON Virðist ekki eiga í vandræðum með að næla sér í nýjar dömur MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS CAFÉ/BAR, opið 17-23 / www.bioparadis.is / midi.is Hluti af Europa Cinemas FÖSTUDAGUR: A DANGEROUS METHOD 17:45, 20:00, 22:15 FRÖNSK HÁTÍÐ: STRÍÐSYFIRLÝSING 20:00 FRÖNSK HÁTÍÐ: SÉRSVEITIN 18:00 FRÖNSK HÁTÍÐ: ÞRAUKI EINN FYLGJA HINIR 22:00 EDDA 2012: BAKKA-BALDUR 18:00 EDDA 2012: ELDFJALL 20:00 EDDA 2012: ICELAND FOOD CENTRE 22:00 MIDNIGHT IN PARIS 22:00 MY WEEK WITH MARILYN 20:00 ÍSL. TEXTI / ENGLISH SUBTITLES A DANGEROUS METHOD FRÁ MEISTARA DAVID CRONENBERG MEIRIHÁTTAR KVIKMYNDAVEISLA HEFST Í DAG! NÍU MYNDIR AF FRÖNSKU HÁTÍÐINNI HALDA ÁFRAM HJÁ OKKUR! EDDA 2012: BÍÓMYNDIR HEIMILDA- MYNDIR OG STUTTMYNDIR TILNEFNDAR TIL EDDU- VERÐLAUNA MY WEEK WITH MARILYN NEMAR ATHUGIÐ: 25% afsláttur af miðaverði gegn framvísun skólaskírteins! ÁLFABAKKA 16 10 10 10 10 10 10 12 12 12 12 12 12 12 12 V I P EGILSHÖLL 12 12 12 12 L L ÍSLENSKUR TEXTI 16 SELFOSS 16 KEFLAVÍK 12 12 AKUREYRI t.v. kvikmyndir.is FÓR BEINT Á TOPPINN Í USA! MÖGNUÐ SPENNUMYND! HEIMSFRUMSÝNING STÓRSKEMMTILEG MYND MEÐ KATHERINE HEIGL Í AÐALHLUTVERKI BYGGÐ Á METSÖLU BÓKUNUM UM STEPHANIE PLUM HUGO Með texta kl. 3 - 5:20 - 8 - 10:40 2D HUGO Luxus VIP kl. 3 - 5:20 - 8 - 10:40 2D HUGO Ótextuð kl. 8 - 10:40 3D ONE FOR THE MONEY kl. 5:40 - 8 - 10:20 2D MAN ON A LEDGE kl. 10:40 2D CONTRABAND kl. 5:40 - 8 - 10:20 2D PRÚÐULEIKARARNIR kl. 3:20 - 5:40 2D SHERLOCK HOLMES 2 kl. 8 2D MISSION IMPOSSIBLE 4 kl. 5:30 2D FJÖRFISKARNIR M/ ísl. Tali kl. 3:40 2D STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN M/ ísl. Tali kl. 3:40 2D HAPPY FEET 2 M/ ísl. Tali kl. 3:40 2D 16 L L L L L L L 16 L 12 12 12 12 KRINGLUNNI L SHAME kl. 5:50 - 8 - 10:10 2D WAR HORSE kl. 8 2D ONE FOR THE MONEY kl. 10:50 2D J. EDGAR kl. 8 2D SHERLOCK HOLMES 2 kl. 10:45 2D PRÚÐULEIKARARNIR kl. 5:40 2D THE HELP kl. 5 2D HUGO kl. 5:20 - 8 2D HUGO ÓTEXTUÐ kl. 10:40 3D MAN ON A LEDGE kl. 5:40 - 8 2D ONE FOR THE MONEY kl. 5:50 - 8 - 10:10 2D WAR HORSE kl. 10:20 2D PRÚÐULEIKARARNIR m/ensk tali kl. 5:40 2D UNDERWORLD: AWAKENING kl. 8 - 10:10 2D HUGO með ísl texta í 2D kl. 5:50 2D HUGO textalaus í 3D kl. 8 3D ONE FOR THE MONEY kl. 10:20 2D PRÚÐULEIKARARNIR enskt tal ísl texti kl. 5:50 2D WAR HORSE kl. 8 2D SHERLOCK HOLMES 2 kl. 10:30 2D CONTRABAND kl. 8 - 10:20 THE HELP kl. 8 WAR HORSE kl. 10:40 HUGO með texta kl. 5:30 2D HUGO Ótextuð kl. 8 3D SAFE HOUSE kl. 10:30 2D PUSS IN BOOTS m/ísl. tali kl. 6 2D SHERLOCK HOLMES 2 kl. 10:10 2D 50/50 kl. 8 2D empire Roger Ebert   variety  boxoffice magazine  hollywood reporter  ENGIN MYND HLAUT JAFNMARGAR ÓSKARSVERÐLAUNATILNEFNINGAR Í ÁR SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ 5%NÁNAR Á MIÐI.ISGLERAUGU SELD SÉR 5% SAFE HOUSE KL. 5.30 - 8 - 10.30 16 STAR WARS EPISODE 1 3D ÓTEXTUÐ KL. 6 - 9 10 LISTAMAÐURINN KL. 6 - 8 - 10 L THE DESCENDANTS KL. 5.30 - 8 - 10.30 L SAFE HOUSE KL. 5.30 - 8 - 10.30 16 SAFE HOUSE LÚXUS KL. 5.30 - 8 - 10.30 16 SKRÍMSLI Í PARÍS 3D KL. 3.30 L STAR WARS EPISODE 1 3D ÓTEXTUÐ KL. 8 - 10.45 10 CHRONICLE KL. 6 - 8 - 10 12 THE GREY KL. 10.30 16 CONTRABAND KL. 5.30 - 8 16 THE DESCENDANTS KL. 5.30 L ALVIN OG ÍKORNARNIR 3 KL. 3.40 L TOPPMYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG! FRÉTTABLAÐIÐ SÉÐ OG HEYRT/ KVIKMYNDIR.IS H.V.A. FRÉTTABLAÐIÐ BORGARBÍÓ NÁNAR Á MIÐI.IS SAFE HOUSE KL. 8 - 10.10 16 STAR WARS EPISODE 1 3D ÓTEXTUÐ KL. 5.40 10 CHRONICLE KL. 8 12 CONTRABAND KL. 6 16 THE GREY KL. 10 16 SAFE HOUSE 5.45, 8, 10.20 SKRÍMSLI Í PARÍS 3D 4(950 kr) - ISL TAL SKRÍMSLI Í PARÍS 2D 4(750 kr) - ISL TAL CHRONICLE 8 THE GREY 8, 10.25 CONTRABAND 5.50, 10 THE IRON LADY 5.50 ALVIN OG ÍKORNARNIR 3 4(750 kr) - ISL TAL LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar Tilboð í bíó. Gildir á fyrstu sýningar dagsins. H.S.K. - MBL www.laugarasbio.is -bara lúxus sími 553 2075Miðasala og nánari upplýsingar 5%
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.