Fréttablaðið - 10.02.2012, Side 48

Fréttablaðið - 10.02.2012, Side 48
28 10. febrúar 2012 FÖSTUDAGUR Tortímandinn og Rambó, eða öllu heldur Arnold Schwarzenegger og Sylvester Stallone gengust báðir undir aðgerðir á öxl fyrir skömmu. „Eftir allan hasarinn, áhættu- atriðin og líkamlegu áreynsluna í The Expendables 2 og The Last Stand þurfti ég að láta laga aðeins aðra öxlina,“ skrifaði Schwarzen- egger á heimasíðu sína og birti mynd af þeim Stallone á sjúkra- húsinu. „Hver haldið þið að hafi beðið á eftir mér í röðinni eftir axlaraðgerð? Núna erum við til- búnir í annan hasar þegar við tökum upp The Tomb.“ Sú mynd verður frumsýnd á næsta ári og fjallar um mann sem þarf að brjótast út úr fangelsi sem hann hannaði sjálfur. Leikstjóri er Svíinn Mikael Håfström. The Expendables 2 verður frumsýnd í sumar en The Last Stand á næsta ári. Létu laga axlirnar ÖXLIN LAGFÆRÐ Arnold Schwarzenegger fór í aðgerð á öxl fyrir skömmu, rétt eins og Stallone. Natalie Portman hefur tekið að sér hlutverk í tveimur næstu kvikmyndum leikstjórans Terrence Malick, sem síðast sendi frá sér hina ljóðrænu The Tree of Life. Myndirnar heita Knight of Cups og Lawless. Christian Bale og Cate Blanc- hett leika einnig í Knight of Cups og hefjast tökur í sumar. Ryan Gosling og Rooney Mara leika á móti Portman í Lawless. Malick, sem er þekktur fyrir að taka sér langt hlé á milli mynda, er með tvær aðrar í bígerð eða róman- tíska gamanmynd og heimildar- mynd. Tvær nýjar hjá Portman NÓG AÐ GERA Það verður nóg að gera á næstunni hjá Natalie Portman. Enn ein daman Ástamál gelgjutryllisins Zacs Efron hafa nú komist á síður slúðurblaðana á nýjan leik. Nú er leikarinn fjölhæfi sagður hafa mætt í afmæli vinar síns með leikkonuna Lily Coll- ins upp á arminn. Sjónarvottur segir þau hafa haldist í hendur við komu á staðinn þar sem þau fengu sér drykk á barnum áður en þau færðu sig yfir í veisluna. Efron hefur verið duglegur að láta sjá sig með nýjum dömum upp á síðkastið, og virðist hafa gaman af að halda fólki á tánum þegar kemur að ástalífinu. Hin 23 ára gamla Collins lék í nokkr- um þáttum af þáttaröðinni vinsælu 90210 áður en hún fékk hlutverk í Óskarsverð- launamyndinni The Blind Side. Hennar stærsta hlutverk til þessa er í myndinni Mirror Mirror sem er væntanleg fljót- lega, en þar fer hún með hlutverk Mjallhvítar. Mestallt síðasta ár var Coll- ins orðuð við leikarann Taylor Lautner, sem er fyrrverandi kærasti Taylor Swift sem nýlega var einmitt orðuð við góðvin sinn, engan annan en Zac Efron. Svona eru ástarflækj- urnar í Hollywood oft skemmtilegar. ZAC EFRON Virðist ekki eiga í vandræðum með að næla sér í nýjar dömur MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS CAFÉ/BAR, opið 17-23 / www.bioparadis.is / midi.is Hluti af Europa Cinemas FÖSTUDAGUR: A DANGEROUS METHOD 17:45, 20:00, 22:15 FRÖNSK HÁTÍÐ: STRÍÐSYFIRLÝSING 20:00 FRÖNSK HÁTÍÐ: SÉRSVEITIN 18:00 FRÖNSK HÁTÍÐ: ÞRAUKI EINN FYLGJA HINIR 22:00 EDDA 2012: BAKKA-BALDUR 18:00 EDDA 2012: ELDFJALL 20:00 EDDA 2012: ICELAND FOOD CENTRE 22:00 MIDNIGHT IN PARIS 22:00 MY WEEK WITH MARILYN 20:00 ÍSL. TEXTI / ENGLISH SUBTITLES A DANGEROUS METHOD FRÁ MEISTARA DAVID CRONENBERG MEIRIHÁTTAR KVIKMYNDAVEISLA HEFST Í DAG! NÍU MYNDIR AF FRÖNSKU HÁTÍÐINNI HALDA ÁFRAM HJÁ OKKUR! EDDA 2012: BÍÓMYNDIR HEIMILDA- MYNDIR OG STUTTMYNDIR TILNEFNDAR TIL EDDU- VERÐLAUNA MY WEEK WITH MARILYN NEMAR ATHUGIÐ: 25% afsláttur af miðaverði gegn framvísun skólaskírteins! ÁLFABAKKA 16 10 10 10 10 10 10 12 12 12 12 12 12 12 12 V I P EGILSHÖLL 12 12 12 12 L L ÍSLENSKUR TEXTI 16 SELFOSS 16 KEFLAVÍK 12 12 AKUREYRI t.v. kvikmyndir.is FÓR BEINT Á TOPPINN Í USA! MÖGNUÐ SPENNUMYND! HEIMSFRUMSÝNING STÓRSKEMMTILEG MYND MEÐ KATHERINE HEIGL Í AÐALHLUTVERKI BYGGÐ Á METSÖLU BÓKUNUM UM STEPHANIE PLUM HUGO Með texta kl. 3 - 5:20 - 8 - 10:40 2D HUGO Luxus VIP kl. 3 - 5:20 - 8 - 10:40 2D HUGO Ótextuð kl. 8 - 10:40 3D ONE FOR THE MONEY kl. 5:40 - 8 - 10:20 2D MAN ON A LEDGE kl. 10:40 2D CONTRABAND kl. 5:40 - 8 - 10:20 2D PRÚÐULEIKARARNIR kl. 3:20 - 5:40 2D SHERLOCK HOLMES 2 kl. 8 2D MISSION IMPOSSIBLE 4 kl. 5:30 2D FJÖRFISKARNIR M/ ísl. Tali kl. 3:40 2D STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN M/ ísl. Tali kl. 3:40 2D HAPPY FEET 2 M/ ísl. Tali kl. 3:40 2D 16 L L L L L L L 16 L 12 12 12 12 KRINGLUNNI L SHAME kl. 5:50 - 8 - 10:10 2D WAR HORSE kl. 8 2D ONE FOR THE MONEY kl. 10:50 2D J. EDGAR kl. 8 2D SHERLOCK HOLMES 2 kl. 10:45 2D PRÚÐULEIKARARNIR kl. 5:40 2D THE HELP kl. 5 2D HUGO kl. 5:20 - 8 2D HUGO ÓTEXTUÐ kl. 10:40 3D MAN ON A LEDGE kl. 5:40 - 8 2D ONE FOR THE MONEY kl. 5:50 - 8 - 10:10 2D WAR HORSE kl. 10:20 2D PRÚÐULEIKARARNIR m/ensk tali kl. 5:40 2D UNDERWORLD: AWAKENING kl. 8 - 10:10 2D HUGO með ísl texta í 2D kl. 5:50 2D HUGO textalaus í 3D kl. 8 3D ONE FOR THE MONEY kl. 10:20 2D PRÚÐULEIKARARNIR enskt tal ísl texti kl. 5:50 2D WAR HORSE kl. 8 2D SHERLOCK HOLMES 2 kl. 10:30 2D CONTRABAND kl. 8 - 10:20 THE HELP kl. 8 WAR HORSE kl. 10:40 HUGO með texta kl. 5:30 2D HUGO Ótextuð kl. 8 3D SAFE HOUSE kl. 10:30 2D PUSS IN BOOTS m/ísl. tali kl. 6 2D SHERLOCK HOLMES 2 kl. 10:10 2D 50/50 kl. 8 2D empire Roger Ebert   variety  boxoffice magazine  hollywood reporter  ENGIN MYND HLAUT JAFNMARGAR ÓSKARSVERÐLAUNATILNEFNINGAR Í ÁR SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ 5%NÁNAR Á MIÐI.ISGLERAUGU SELD SÉR 5% SAFE HOUSE KL. 5.30 - 8 - 10.30 16 STAR WARS EPISODE 1 3D ÓTEXTUÐ KL. 6 - 9 10 LISTAMAÐURINN KL. 6 - 8 - 10 L THE DESCENDANTS KL. 5.30 - 8 - 10.30 L SAFE HOUSE KL. 5.30 - 8 - 10.30 16 SAFE HOUSE LÚXUS KL. 5.30 - 8 - 10.30 16 SKRÍMSLI Í PARÍS 3D KL. 3.30 L STAR WARS EPISODE 1 3D ÓTEXTUÐ KL. 8 - 10.45 10 CHRONICLE KL. 6 - 8 - 10 12 THE GREY KL. 10.30 16 CONTRABAND KL. 5.30 - 8 16 THE DESCENDANTS KL. 5.30 L ALVIN OG ÍKORNARNIR 3 KL. 3.40 L TOPPMYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG! FRÉTTABLAÐIÐ SÉÐ OG HEYRT/ KVIKMYNDIR.IS H.V.A. FRÉTTABLAÐIÐ BORGARBÍÓ NÁNAR Á MIÐI.IS SAFE HOUSE KL. 8 - 10.10 16 STAR WARS EPISODE 1 3D ÓTEXTUÐ KL. 5.40 10 CHRONICLE KL. 8 12 CONTRABAND KL. 6 16 THE GREY KL. 10 16 SAFE HOUSE 5.45, 8, 10.20 SKRÍMSLI Í PARÍS 3D 4(950 kr) - ISL TAL SKRÍMSLI Í PARÍS 2D 4(750 kr) - ISL TAL CHRONICLE 8 THE GREY 8, 10.25 CONTRABAND 5.50, 10 THE IRON LADY 5.50 ALVIN OG ÍKORNARNIR 3 4(750 kr) - ISL TAL LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar Tilboð í bíó. Gildir á fyrstu sýningar dagsins. H.S.K. - MBL www.laugarasbio.is -bara lúxus sími 553 2075Miðasala og nánari upplýsingar 5%

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.