Fréttablaðið - 11.02.2012, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 11.02.2012, Blaðsíða 1
Helgarblað MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* Sími: 512 5000 *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup júlí - september 2011 spottið 16 11. febrúar 2012 36. tölublað 12. árgangur 3 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu Fermingarveislur l Allt l Allt atvinna Sölufulltrúar: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Brynja Dan Gunnarsdóttir brynjadan@365.is 512 5465 Snorri Snorrason snorris@365.is 512 5457 É g ætla að kíkja í afmæli til systur minnar, rölta um bæinn með eiginmanninum og finna kannski einhverjar gersemar í Kolaportinu. Svo ætla ég nú bara að fylgja sýningunni minni, Ég er vindurinn, eftir. Þetta er loka-sýningarhelgin,“ segir Ingibjörg Huld Haraldsdóttir leikstjóri spurð hvernig hún ætli að verja helginni. „Sýningin hefur fengið mjög góðar viðtökur og við eigum eiginlega ekki orð yfir þeim.“ Notarðu annars yfirleitt helgarn-ar til að fylgjast með því sem er að gerast í leikhúsunum? „Já, það má segja það,“ segir Ingibjörg Huld. „Maður reynir að sjá allt, en auð-vitað nýtir maður líka tímann til að hitta vini og vandamenn.“ Eigin-maður Ingibjargar Huldar er Hilm-ir Jensson leikari sem leikur undir hennar stjórn í Ég er vindurinn. Það þarf varla að spyrja um hvað heim-ilislífið snúist. „Það hefur eiginlega allur okkar tími farið í æfingar og sýningar undanfarið,“ segir hún hlæjandi. „Heimilið er undirlagt, en það styttist í að við fáum nýtt hlutverk því við eigum von á okkar fyrsta barni í júní.“ Ingibjörg Huld upplýsir að erfinginn væntanlegi sé stelpa. „Hún er væntanleg seinni partinn í júní, kannski kemur hún á árs brúðkaupsafmælinu okkar, 25. júní. Það er aldrei að vita nema hún steli af okkur deginum.“ 2 Ingibjörg Huld Haraldsdóttir leikstjóri lifir og hrærist í leiklistinni en tekst fljótlega á við nýtt hlutverk. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON Erfinginn gæti fæðst á brúðkaupsafmælinu Fólki gefst færi á að koma með gamlar ljós- myndir í greiningu til sérfræðinga á Þjóðminja- safni Íslands í dag milli klukkan 14-16. Koma má með ljósmyndir frá hvaða tímabili sem er. Viðburðurinn er hluti af Ljósmyndadögum og Vetrarhátíð Reykjavíkurborgar. Sófas tt h Grazia 3-1-1 leður NÁMSAÐSTOÐVantar þig aðstoð í einhverri námsgrein? íslenska - stærðfræði - enska - danska - efnafræði - lestur Öll skólastig - RéttindakennararNemendaþjónustan sf www.namsadstod.is s. 557 9233 Mikið úrval af fallegum skóm og tösk  af öllum hönskum VETRARHÁTÍÐ Í MIÐBÆNUM Dagana 9. – 11. febrúar Opið mán - fös 10-18, laugardaga 10-16,www.topphusid.is Mörkinni 6 - Sími 588 5518 NÆG BÍLASTÆÐI Útsala - Útsala allt að 50% afsláttur + 20 % af völdum vörum Sölufulltrúar Viðar Ingi Pétursson vip@365.is 512 5426 Hrannar Helgason hrannar@365.is 512 5441 NÁNARI UPPLÝSINGAR Umsjón með ráðningu hefur Inga Guðrún Birgisdóttir mannauðsstjóri. Áhugasamir um starfið sendi umsókn á: atvinna@1912.is þar sem greina skal frá menntun, fyrri störfum og þeirri reynslu sem umsækjandi telur að muni gagnast sér í starfinu. Öllum umsækjendum verður tilkynnt þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Umsóknarfrestur er til og með 21. febrúar. Æskilegt er að umsækjandi geti hafið störf sem fyrst.Frekari upplýsingar um starfið veitir Sveinn Ingvi Einarsson, innkaupastjóri í síma 821 8405. GÆÐASTJÓRI STARFS- OG ÁBYRGÐARSVIÐ • Stefnumótun og áætlanagerð tengd gæðamálum • Innleiðing gæðastefnu m.a. fræðsla tengd gæðastarfi • Skráning á verkferlum og vinnulýsingum • Umsjón með vöruhúsakerfi • Umsjón með birgðabókum og talningum • Almennt eftirlit og samskipti við opinbera aðila varðandi gæða- og heilbrigðismál • Önnur tilfallandi verkefni í samráði við innkaupastjóra MENNTUNAR- OG HÆFNISKRÖFUR • Háskólamenntun sem nýtist í starfi á sviði gæðamála og/eða vörustýringar • Þekking á vottuðum gæðakerfum æskileg • Þekking á vöruhúsastarfsemi kostur • Haldgóð tölvukunnátta • Frumkvæði, áreiðanleiki og sjálfstæði í verki • Þjónustulund, samstarfshæfni og jákvætt viðhorf 1912 er traust fyrirtæki í heildverslun með dagvöru. Það þjónar dótturfélögum sínum, Nathan & Olsen og Ekrunni, með því að samnýta mannauð, tæki og aðrar auðlindir til að ná fram hagkvæmni í rekstri. Jafnframt er 1912 samnefnari þeirra gagnvart starfsfólki sem í dag er 75 talsins. Það býr við glæsilega aðstöðu í höfuðstöðvum fyrirtækisins að Klettagörðum í Reykjavík en að auki er starfsstöð á Akureyri. Gildin sem starfsfólk hefur að leiðarljósi eru: Frumkvæði, Liðsheild, Áreiðanleiki og Ástríða. Klettagarðar 19 | 104 Reykjavík | Sími 530 8500 | Fax 530 8501 | www.1912.is ÁRANGURSDRIFNUM EINSTAKLINGI MEÐ MIKLA SAMSKIPTAHÆFNIFERMINGARVEISLUR LAUGARDAGUR 11 . FEBRÚAR 2012 Kynningarblað U p skriftir, góð ráð, sa lir, veisluþjónusta , smáréttir, hlaðbo rð Ve isluturninn í Kópavo gi býður upp á fimm glæsilega veislusali sem samtals rúma a llt að 500 manns í hæ stu byggingu land s- ins þar sem útsýnið er einstakt. „Jú, það er rétt,“ segir Þórey Ólafsdó ttir, sölu- og marka ðsstjóri Veisluturnsins. „Vi ð bjóðum upp á þe tta óvið- jafnanlega útsýni ti l allra átta sem klárl ega spill- ir ekki fyrir á fermin gardaginn sjálfan. N ú þegar er nánast allt fullbó kað hjá okkur fyrir f erming- arnar þetta árið og fólk farið að bóka h já okkur veislur fyrir árið 201 3.“ Þórey segir mikilv ægt að skoða alla þætti sem snúa að fermin garveislunni og un dirbún- ingi hennar. Fermin gardagurinn sé end a dagur fjölskyldunnar en e kki bara fermingarb arnsins sem þó sé að sjálfsö gðu í aðalhlutverki . „Það er gaman að njóta þes s að vera gestur í eig in veislu og láta aðra sjá um hlaupin á ferminga rdaginn sjálfan,“ segir Þórey brosandi. Veisluturninn býðu r upp á þrjú mismu nandi fermingarhlaðborð : „brunch“-hlaðbor ð, kaffi- hlaðborð og kvöldve rðarhlaðborð. Þar af er ferm- ingar-„brunchinn“ langvinsælastur en da hent- ar hann sérlega vel um hádegisbilið. Á brunch- hlaðborðinu má m eðal annars f inna kr em- aða villisveppas úpu, drottningarskinkus alat og grafna bleikju á samt reyktum svínavöðva , vil- likrydduðu lambalæ ri og í i sælu súkkul- Gestur í eigi ferm in arveisl Veisluturninn í K ópavogi býður up p á þ jú mismuna ndi f mingarhla ðborð í hæsta gæ ðaflokki. Þá státa r fyrirtækið af frá bæru aðgengi me ð nægum bílastæðu m og glæsilegum sölum með einst öku útsýni í hæst u byggingu lands ins. FERMINGAR „BRUNCH“ Forréttir Kremuð villisveppa súpa Reykt gæsabringa með bláberjum og pipa rrót Drottning rskinku salat með hrærðum eggjum o g tómötum Blandað blaðsalat Dillgrafin bleikja m eð engifer- kre i Kjúklin a- og pastasalat með parmes- andressingu Spænsk eggjabaka með grænmeti Nýbakað brauð og tapenade Grillaður lax með m angó- chutney og pecanh netum Aðalréttir Reyktur svínavöðv i með kremaðri villisvepp asósu Ofnbakaðir kartöfl ubátar Villikryddað lamba - læri með rauðvíns- sósu Braserað rótar- grænmeti Ofnbakaðar sætar kartöflur Þú mætir bara í veisluna og átt yndislega d með Höfum virkjað nóg náttúruvernd 28 Draumar og straumar Rýnt í lögin í undankeppni Eurovision í gegnum tíðina. tónlist 36 Elskar að tromma Máni Ramzy Norðfjörð Secka er fjölhæfur strákur. krakkar 50 Þór Breiðfjörð og sýningarnar þúsund leikhús 34 Sumarbæklingur Opið í dag 12-16 Heimsferða fylgir Fréttablaðinu í dag 11 dagar til Öskudags Sjáðu búningan a okkar á Facebo ok Barnabúningar: 1.490, 2.990 og 4.990 í dag Opið til18ENNEMM / SÍA / N M 5 0 5 0 9 Ný sending, mikið úrval striga í öllum stærðum Strigar, ótal stærðir frá kr 195 Tilraunakennt upphaf Knútur Björnsson gerði fyrstu brjóstastækkunina á Landspítalanum árið 1967. heilsa 24 MENNTAMÁL Grunnkostnaður við að ljúka stúdentsprófi í fjarnámi hefur tvöfaldast frá því haustið 2009. Nemendum hefur fækkað frá hruni eftir stöðuga fjölgun frá því að fyrst var boðið upp á fjarnám. Námsframboð er minna og þeim fækkar í náminu sem það var upp- haflega hugsað fyrir. Þuríður Jóhannsdóttir, lektor við menntavísindasvið Háskóla Íslands, segir það umhugsunarefni að félagslegt réttlæti hafi verið undirliggjandi þegar fjarnám kom til og svo lengi eftir það. „Þróunin vekur hins vegar upp spurninguna um hverjir það eru sem hafa efni á fjarnámi. Ef til vill er það ekki sá hópur sem átti helst að nýta sér þennan kost í upphafi.“ Sigurlaug Kristmannsdóttir, fjarnámsstjóri Verzlunarskóla Íslands, segir að eftir hrun hafi nemendum fækkað, meðalaldur þeirra lækkað og hlutfall kvenna af heildarfjölda orðið lægra. Kenn- urum fækkaði einnig og vinna þeirra sem eftir voru minnkaði. Í dag kostar hver námseining í fjarnámi fjögur til fimm þús- und krónur, en kostaði tvö þús- und krónur árið 2009. Með inn- ritunargjaldi kostar fullt nám til stúdentsprófs um 740 þúsund krónur miðað við fjögurra ára nám. Fyrir hrun kostaði námið um 370.000 krónur. Þá er ótal- inn kostnaður við námsgögn og fleira. Á haustönn árið 2001 voru nemendur í fjarnámi 810 en vel á fimmta þúsund árið 2009, sam- kvæmt tölum Hagstofu Íslands. Hafði þá nemendum fjölgað ár frá ári, mest á árunum 2006 til 2008. - shá / sjá síðu 6 Fjarnámið helmingi dýrara Nemendum í fjarnámi hefur stórum fækkað eftir hrun. Stúdentspróf kostar 740 þúsund krónur. Þeir sem gerst þekkja gagnrýna að þeim nemendum sem námið var upphaflega hugsað fyrir fækkar stöðugt. Þróunin vekur hins vegar upp spurning- una um hverjir það eru sem hafa efni á fjarnámi. ÞURÍÐUR JÓHANNSDÓTTIR LEKTOR VIÐ HÁSKÓLA ÍSLANDS KÍKT Í KAFFI Veðrið hefur verið eilítið skaplegra hér á landi síðustu daga, jafnvel svo að fólk hefur vogað sér að fá sér hressingu utandyra. Þessar mætu konur fengu sér kaffibolla fyrir utan Mokka á Skólavörðustíg í vikunni, en með þeim í för voru þessi myndarlegu Cavalier-hvolpar. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.