Fréttablaðið - 11.02.2012, Blaðsíða 36
11. febrúar 2012 LAUGARDAGUR36
FÓLKIÐ Í UNDANKEPPNINNI
lög fjalla um draum
lag fjallar
um straum
9
10
4
5
2
2
1
UMFJÖLLUNAREFNI ÚR ÝMSUM ÁTTUM
Tangó kemur fyrir
í tveimur titlum
kemur fyrir í
titlum
Ást
kemur fyrir
í 8 titlum
Dans
3 eldlög fjalla um
Sigurlög samin
eingöngu af konum
Sigurlög samin
eingöngu af körlum17
7 Sigurlög samin af körlum og konum
0
Í 115 lögum syngur
einn eða fleiri karl
aðalrödd
Í 106 lögum syngur
ein eða fleiri kona
aðalrödd
Í 32 lögum syngja
karl og kona (eitt
eða fleiri) aðalrödd
7 lög hafa kven-
mannsnafn í titli
2 lög hafa karl-
mannsnafn í titli
115
2
106
7
32
KYNJASKIPTING
lög
fjalla um
lög
fjalla
um2 bíla
E
itt heitasta umræðu-
efni síðustu daga
hefur verið spurn-
ingin hvort Íslend-
ingar ættu að draga
sig út úr Eurovision,
Söngvakeppni evrópskra sjón-
varpsstöðva, í ár vegna mann-
réttindabrota í Aserbaídsjan,
landinu sem heldur keppnina
í vor. Sitt sýnist hverjum en
fátt mun þó koma í veg fyrir
að úrslitakvöld Söngva-
keppni Sjónvarpsins,
sem jafnan hefur
einnig gegnt hlut-
verk i u nd a n -
keppni Eurovisi-
on, fari fram í
Hörpu í kvöld.
F r á 1 9 8 6
hefur eiginleg
undankeppni verið haldin alls
átján sinnum. Sex sinnum hefur
framlag Íslendinga verið valið
án undankeppni (lögin sem valin
voru á þann hátt eru talin með í
þessari umfjöllun) en tvisvar
höfum við ekki haft þátt-
tökurétt vegna slakrar
niðurstöðu árið á undan.
Keppnin hefur rokkað
nokkuð í umfangi og fjölda
laga sem keppa
ár frá ári. Til að
mynda kepptu tíu
lög í fyrstu und-
ankeppninni
1986, fimmtán
lög nú í ár en
2007 kepptu
hvorki fleiri
né færri en 33
lög.
Eldur, jörð, ást og tangó í
Söngvakeppni Sjónvarpsins
Úrslitakvöld Söngvakeppni Sjónvarpsins, sem einnig hefur gegnt hlutverki undankeppni Eurovision hér á landi frá 1986, fer fram
í kvöld og bíða að vonum margir spenntir. Kjartan Guðmundsson rýndi í lögin sem flutt hafa verið í keppninni í gegnum tíðina.
Megas hefur
aldrei tekið þátt
Birgitta
Haukdal hefur
sungið fjögur lög í
undankeppninni
Diddú hefur flutt
eitt lag
Bubbi Mort-
hens hefur
samið eitt lag
Björgvin Hall-
dórsson hefur
sungið tíu lög í
undankeppninni
Botnleðja hefur
flutt eitt lag
Ragnhildur
Steinunn Jóns-
dóttir hefur
fimm sinnum
verið kynnir í
undankeppninni
Steinn Ármann
Magnússon
hefur einu sinni
verið kynnir í
undankeppninni
Mín
4
Þín
Aftur
heim
Þrá
jörð
Orðið „mín“ kemur fyrir í
titlum
Orðið „þín“ kemur fyrir í
titlum
Von 2 lög hafa orðið „von“ í titli
4 lög hafa orðið
„þrá“ í titli
lög hafa
heitið
lög verið flutt í Söngva-
keppni Sjónvarpsins,
undankeppni Eurovision,
á Íslandi frá árinu 1986
253
Alls hafa
41
lag með enskum texta
212
lög með íslenskum texta
Páll Óskar Hjálmtýs-
son verður kynnir á
úrslitakvöldinu ásamt
Brynju Þorgeirsdóttur.