Fréttablaðið - 11.02.2012, Blaðsíða 56

Fréttablaðið - 11.02.2012, Blaðsíða 56
11. febrúar 2012 LAUGARDAGUR10 Helstu verkefni og ábyrgð » Þjálfun í geðlækningum með þátttöku í klínísku starfi » Þátttaka í kennslu- og fræðsluprógrammi » Þátttaka í reglubundinni handleiðslu og þjálfun í samtalsmeðferð, m.a. í hugrænni atferlismeðferð, psychodynamiskri meðferð og áhugahvetjandi samtölum, eru hluti af sérnámi í geðlæknisfræði Þátttaka í rannsóknum og í hópmeðferð stendur áhugasömum umsækjendum til boða. Unnið hefur verið ötullega að því að byggja upp prógrammið í samvinnu við námslækna á síðustu árum. Hæfnikröfur » Almennt lækningaleyfi » Jákvætt viðmót og hæfni í mannlegum samskiptum » Vilji til þátttöku í áframhaldandi þróun sérnámsins Nánari upplýsingar » Umsóknarfrestur er til og með 28. febrúar 2012. Sótt er um rafrænt á heimasíðu Landspítala þar sem fram koma nánari upplýsingar. » Upplýsingar veita Engilbert Sigurðsson, yfirlæknir, engilbs@landspitali.is og Nanna Briem, sérfræðilæknir, nannabri@landspitali.is, sími 543 1000. » Umsóknargögn sem ekki er hægt að senda rafrænt skulu berast Engilberti Sigurðssyni, yfirlækni, LSH 34D geðsviði við Hringbraut. » Með umsókn skal leggja fram ferilskrá ásamt gögnum um rannsóknir og ritsmíðar. Jafnframt skal leggja fram afrit af prófskírteinum og lækningaleyfi. Viðtöl verða höfð við umsækjendur og byggist ákvörðun um ráðningu í starfið á þeim og innsendum gögnum. Læknar í starfsnámi á geðsviði Laus eru til umsóknar störf lækna í starfsnámi á geðsviði. Starfshlutfall er 80-100% og veitast störfin frá tímabilinu 1. júní til 15. október 2012, í 6-12 mánuði. Störf til 6 mánaða geta nýst sem hluti af sérnámi í öðrum sérgreinum en geðlæknisfræði svo sem heimilis-, endurhæfingar- og öldrunarlækningum. Einnig er þetta gott tækifæri fyrir heimilislækna sem vilja auka þekkingu sína á greiningu og meðferð geðsjúkdóma. Sótt er um starf rafrænt á heimasíðu Landspítala, www.landspitali.is, undir „laus störf“. Ef ekki eru tök á að sækja um rafrænt má nálgast umsóknareyðublöð hjá LSH mannauðssviði, Eiríksgötu 5. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar í störf á Landspítala. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Landspítali er reyklaus vinnustaður Tölvunarfræðingur – forritari Námsgagnastofnun óskar eftir að ráða tölvunar- fræðing, eða einstakling með sambærilega mennt- un, í hálft starf nú þegar. Viðkomandi þarf að hafa haldgóða kunnáttu í vefsmíði og forritun. Reynsla af forritun flókinna verkefna er nauðsynleg. Reynsla af kennslu í grunnskólum, námsefnisgerð eða skóla- starfi almennt er æskileg. Um er að ræða starf við gerð og útgáfu stafræns námsefnis á vef Námsgagnastofnunar í samstarfi og samráði við ritstjóra stofnunarinnar. Námsgagnastofnun er leiðandi á sviði námsefnis- útgáfu á Íslandi og leggur metnað sinn í að gefa út fjölbreytt og vandað námsefni fyrir grunnskóla. Útgáfa námsefnis á stafrænu formi er vaxandi þáttur í starfsemi stofnunarinnar. Boðið er upp á góða vinnuaðstöðu á reyklausum vinnustað. Laun eru samkvæmt kjarasamningum BHM og stofnanasamningi. Allar nánari upplýsingar um starfið veita Ingibjörg Ásgeirsdóttir forstjóri og Tryggvi Jakobsson útgáfu- stjóri í síma 535 0400 eða í tölvupósti ingibjorg@ nams.is og tryggvi@nams.is Umsóknum ásamt öllum nauðsynlegum upplýsing- um skal koma til Námsgagnastofnunar, Víkurhvarfi 3, 203 Kópavogi, í síðasta lagi 27. febrúar. Með allar upplýsingar verður farið sem trúnaðarmál og öllum umsóknum verður svarað. Heildverslun á sviði kælitækni, verslunartækja og pípulagna óskar eftir tveimur starfsmönnum til sölustarfa ásamt öðrum verkefnum. Viðkomandi þurfa að hafa reynslu í sölumennsku auk almennrar tækniþekkingar. Umsóknir skulu sendar á vorukaup@vorukaup.is og verður farið með allar umsóknir sem trúnaðarmál. Laxframleiðslustöð okkar í Hammerfest hefur eftirtalda stöðu lausa til umsóknar: Yfirmaður tæknisviðs Starfsábyrgð: • Stjórnun og þróun tækniliðs • Uppbygging fyrirbyggjandi viðhalds • Þáttaka í þróun og fjárfestingu í verksmiðjunni • Þáttaka í deildarstjórnun Mainstream óskar eftir að ráða manneskju með: • Verkfræðiréttindi • Góða stjórnunarhæfileika • Góð innsýn, sveigjanleika og hæfni til að vinna kerfisbundið, nákvæmni, sjálfstæði og samstarfshæfileka • Góða heilsu og góða kimnigáfu Frekari upplýsingar á Ensku eru að finna hjá yfirmanni pökunarstöðvar okkar, Knut Larsen, í síma +47 23 68 56 10, farsíma +47 97 53 02 50, eða hjá framleiðslustjóra í Finnmörk Dagfinn Eliassen, mobile +47 41 22 22 93. Umsóknir má senda í tölvupósti til: knut.larsen@mainstream.no ekki seinna en 20. febrúar 2012. Mainstream Norway A/S er fiskeldisfyrirtæki í norður Noregi, með starfsemi í Nordland of Finnmörk. Árið 2010 var velta Mainstream Norway A/S 1.4 milljarð NOK. Fyrirtækið hefur um 350 starfsmenn. Mainstream Norway er 100% í eigu Cermaq ASA. The Cermaq Group, sem er alþjóðlegt fyrirtæki, er annar stærsti framleiðandi heims af fiskafóðri (Ewos), og lax og sílung (Mainstream). Cermaq ASA er skráð á hlutabréfamarkaði í Oslo. Laxframleiðslustöð okkar í Hammerfest hefur eftirtalda stöðu lausa til umsóknar: Tæknimaður / Tæknimaður við sjálfvirkan búnað Starfslýsing: • Þróa og byggja upp sjálfvirkan búnað • Fyrirbyggjandi viðhald • Framleiðsluþjónusta, viðhald, ísetning búnaðs, uppsetningavinna, troubleshooting og viðgerð tækja, kerfa og framleiðslubúnaðs • Góð kunátta á velknúnum verkfærum • Taka þátt í tæknideild Mainstream óskar eftir að ráða manneskju með: • Réttindi á sjálfvir tæki eða iðnaðarvélar • Góð innsýn, sveigjanleika og hæfni til að vinna kerfisbundið, nákvæmni, sjálfstæði og samstarfshæfileka • Góða heilsu og góða kimnigáfu Frekari upplýsingar á Ensku eru að finna hjá yfirmanni pökunarstöðvar okkar, Knut Larsen, í síma +47 23 68 56 10, farsíma +47 97 53 02 50, eða hjá framleiðslustjóra í Finnmörk Dagfinn Eliassen, mobile +47 41 22 22 93. Umsóknir má senda í tölvupósti til: knut.larsen@mainstream.no ekki seinna en 20. febrúar 2012. Mainstream Norway A/S er fiskeldisfyrirtæki í norður Noregi, með starfsemi í Nordland of Finnmörk. Árið 2010 var velta Mainstream Norway A/S 1.4 milljarð NOK. Fyrirtækið hefur um 350 starfsmenn. Mainstream Norway er 100% í eigu Cermaq ASA. The Cermaq Group, sem er alþjóðlegt fyrirtæki, er annar stærsti framleiðandi heims af fiskafóðri (Ewos), og lax og sílung (Mainstream). Cermaq ASA er skráð á hlutabréfamarkaði í Oslo. Íþrótta og tómstundaráðgjafi Velferðarsvið Vakin er athygli á stefnu Reykjavikurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. Vesturgarður, Þjónustumiðstöð Vesturbæjar, auglýsir lausa stöðu íþrótta- og tómstundaráðgjafa. Íþrótta og tómstundaráðgjafi vinnur að uppbyggingu félagsauðs, eflingu frístundastarfs og valdeflingu í þverfaglegu samstarfi. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar. Umsækjendur er vinsamlega beðnir að sækja um starfið á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is/storf. Umsóknarfrestur er til 24. febrúar 2012. Nánari upplýsingar veitir Sigþrúður E. Arnardóttir í síma 411-1700, netfang sigthrudur.erla.arnardottir@reykjavik.is Helstu verkefni eru: • Hafa yfirsýn yfir félags- og frístundastarf í hverfinu og stuðla að eflingu þess • Þátttaka í stefnumörkun um félags- og frístundamál hverfisins • Tekur þátt í framkvæmd forvarnarstefnu Reykjavíkurborgar • Starfar með hverfisráði að eflingu félagsauðs í hverfinu • Samstarf við notendaráð um félagasstarf á félagsmiðstöðinni • Leiðir samstarf á milli stofnanna, félagasamtaka og einstaklinga í hverfinu um þau verkefni sem fyrir liggja • Ber ábyrgð á miðlun upplýsinga, s.s. á heimasíðu hverfisins Menntunar og hæfniskröfur: • Háskólamenntun sem nýtist í starfi • Þekking og reynsla af samfélagsvinnu, frístunda- og félagsstarfi og valdeflingu • Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum, jákvætt viðmót og samstarfshæfni. • Þekking og reynsla af margmiðlun æskileg • Þekking og reynsla af því að stýra verkefnum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.