Fréttablaðið - 11.02.2012, Blaðsíða 42

Fréttablaðið - 11.02.2012, Blaðsíða 42
KYNNING − AUGLÝSINGBílasölur LAUGARDAGUR 11. FEBRÚAR 20122 AÐGÁT SKAL HÖFÐ VIÐ AKSTUR Í HÁLKU Hálka er á vegum víða um land þessa dagana. Eftirfarandi atriði er gott að hafa í huga við akstur í hálku: Akið rólega og eftir aðstæðum en ekki á leyfilegum hámarkshraða. Ef ekið er hægt gefst meiri tími til að sveigja frá hindrunum í stað þess að þurfa að klossbremsa. Ekki grípa snöggt í stýrið eða stíga snögglega á bremsuna, þannig getið þið misst stjórn á bílnum í hálku. Ef bíllinn er að missa veggrip sleppið þá bensín- gjöfinni, stígið á kúplinguna og stýrið bílnum mjúklega á beina braut. Athugið að hreinsa snjó af öllum bílrúðum, ljósum og speglum bílsins áður en lagt er af stað. Munið alltaf eftir öryggisbeltunum. Víða um land er hálka á vegum þessa dagana. Ökumenn þurfa því að sýna aðgát. Hjá Jobba er elsta starfandi bónstöð landsins. Hana hefur Jósef Kristjánsson rekið í aldarfjórðung við góðan orðstír en sjálfur hefur hann starf- að við bón og bílaþvott í þrjá ára- tugi. Hann er spurður út í galdurinn að baki góðum bílaþvotti. „Gald- urinn er þríþættur: Vandvirkni, vandvirkni og vandvirkni,“ svar- ar Jósef glaðlega en Hjá Jobba eru allir bílar handþvegnir. „Ekkert tæki hefur enn verið fundið upp sem leysir af hólmi hendur, tusku og auga,“ segir hann. Jósef segir afar nauðsynlegt að þrífa og bóna bíla reglulega. „Allir nýir bílar sem hafa komið til landsins síðustu fimmtán ár eða svo eru með umhverfisvænt, eða svokallað vatnsþynnanlegt lakk sem er mun þynnra og harðara en olíuakrýllakkið á gömlu bílunum. Það þýðir að auðveldlega brotnar upp úr lakkinu. Auk þess upplit- ast það hraðar vegna sólarljóss og tekur í sig lit af óhreinindum,“ segir Jósef. Hann tekur sem dæmi að nýlegir bílar séu farnir að ryðga á toppnum þar sem sólar ljósið skín mest á. „Sterk sólin hitar lakkið sem þýðir að þurr efnin í lakkinu smjúga út um smáar sprungurnar í lakkinu og bíllinn upplitast. Bónið hins vegar fyll- ir í sprungurnar og varnar þessu ferli,“ útskýrir Jósef. Hann segir afar misjafnt hve oft þurfi að bóna bíla. Það fari mjög eftir almennu viðhaldi bílsins. „Bónhúðin endist lengur þegar bíllinn er þveginn oft.“ Hjá Jobba er boðið upp á fjöl- breytta þjónustu. Þar má nefna þrif að innan og utan, bón, teflon- bón, djúphreinsun teppa og sæta, tjöruþvott, vélaþvott, lakkmössun, ryksugun, blettun og lakkviðgerð- ir. Þá hefur Jobbi einnig tekið að sér að þrífa laus teppi, tjaldvagna, fellihýsi, hjólhýsi, reiðhjól, vél- hjól, flutningabíla, rútur, vinnu- vélar og báta. „Það eina sem ekki hefur komið hér inn á gólf er flug- vél,“ segir hann og hlær. Panta þarf tíma á stöðinni en fólk getur valið milli þess að koma sjálft með bílinn og sækja hann eða látið sækja til sín bílinn og skila honum aftur. Allar nánari upplýsingar um þjónustu og verð má nálgast á vef- síðunni www.hjajobba.is Vandvirkni galdurinn Nauðsynlegt er að þrífa og bóna bíla reglulega til að varna upplitun á lakki og ryði. Jósef Kristjánsson Hjá Jobba í Skeifunni 17 hefur þrjátíu ára reynslu af þvotti og bóni. Jósef og starfsmenn Hjá Jobba þrífa ekki aðeins bíla heldur einnig mótorhjól, hjólhýsi og allt þar á milli. MYND/GVA OPIÐ mán. – fös kl. 10–18 laugard. kl. 12–15 lokað á sun. Nú getur þú fjármagnað allt að 10 ára gamla bíla hjá Sími 567 2277 | www.nyja.is PORSCHE Boxster. Árgerð 2004, ekinn 68 Þ.KM, bensín, 5 gírar. Verð 4.890. Umboðsbíll sem bíður spenntur eftir sumrinu sem kemur snemma í ár segir hann og er á staðnum Rnr. 217419. BMW Z4 2.5i. Árgerð 2005, ekinn 112 Þ.KM, bensín, 5 gírar. Verð 2.790. Tilbúinn út að leika og Bílinn er á staðnum Rnr.217723. BMW M6. Árgerð 2006, ekinn aðeins 10 Þ.KM, bensín, sjálfskiptur. Verð 11.900. umboðsbíll einn glæsilegasti sportbíll landsins bíður spenntur eftir nýjum eiganda og er á staðnum Rnr. 231229. SUMARIÐ KEMUR SNEMMA Í ÁR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.