Fréttablaðið


Fréttablaðið - 11.02.2012, Qupperneq 36

Fréttablaðið - 11.02.2012, Qupperneq 36
11. febrúar 2012 LAUGARDAGUR36 FÓLKIÐ Í UNDANKEPPNINNI lög fjalla um draum lag fjallar um straum 9 10 4 5 2 2 1 UMFJÖLLUNAREFNI ÚR ÝMSUM ÁTTUM Tangó kemur fyrir í tveimur titlum kemur fyrir í titlum Ást kemur fyrir í 8 titlum Dans 3 eldlög fjalla um Sigurlög samin eingöngu af konum Sigurlög samin eingöngu af körlum17 7 Sigurlög samin af körlum og konum 0 Í 115 lögum syngur einn eða fleiri karl aðalrödd Í 106 lögum syngur ein eða fleiri kona aðalrödd Í 32 lögum syngja karl og kona (eitt eða fleiri) aðalrödd 7 lög hafa kven- mannsnafn í titli 2 lög hafa karl- mannsnafn í titli 115 2 106 7 32 KYNJASKIPTING lög fjalla um lög fjalla um2 bíla E itt heitasta umræðu- efni síðustu daga hefur verið spurn- ingin hvort Íslend- ingar ættu að draga sig út úr Eurovision, Söngvakeppni evrópskra sjón- varpsstöðva, í ár vegna mann- réttindabrota í Aserbaídsjan, landinu sem heldur keppnina í vor. Sitt sýnist hverjum en fátt mun þó koma í veg fyrir að úrslitakvöld Söngva- keppni Sjónvarpsins, sem jafnan hefur einnig gegnt hlut- verk i u nd a n - keppni Eurovisi- on, fari fram í Hörpu í kvöld. F r á 1 9 8 6 hefur eiginleg undankeppni verið haldin alls átján sinnum. Sex sinnum hefur framlag Íslendinga verið valið án undankeppni (lögin sem valin voru á þann hátt eru talin með í þessari umfjöllun) en tvisvar höfum við ekki haft þátt- tökurétt vegna slakrar niðurstöðu árið á undan. Keppnin hefur rokkað nokkuð í umfangi og fjölda laga sem keppa ár frá ári. Til að mynda kepptu tíu lög í fyrstu und- ankeppninni 1986, fimmtán lög nú í ár en 2007 kepptu hvorki fleiri né færri en 33 lög. Eldur, jörð, ást og tangó í Söngvakeppni Sjónvarpsins Úrslitakvöld Söngvakeppni Sjónvarpsins, sem einnig hefur gegnt hlutverki undankeppni Eurovision hér á landi frá 1986, fer fram í kvöld og bíða að vonum margir spenntir. Kjartan Guðmundsson rýndi í lögin sem flutt hafa verið í keppninni í gegnum tíðina. Megas hefur aldrei tekið þátt Birgitta Haukdal hefur sungið fjögur lög í undankeppninni Diddú hefur flutt eitt lag Bubbi Mort- hens hefur samið eitt lag Björgvin Hall- dórsson hefur sungið tíu lög í undankeppninni Botnleðja hefur flutt eitt lag Ragnhildur Steinunn Jóns- dóttir hefur fimm sinnum verið kynnir í undankeppninni Steinn Ármann Magnússon hefur einu sinni verið kynnir í undankeppninni Mín 4 Þín Aftur heim Þrá jörð Orðið „mín“ kemur fyrir í titlum Orðið „þín“ kemur fyrir í titlum Von 2 lög hafa orðið „von“ í titli 4 lög hafa orðið „þrá“ í titli lög hafa heitið lög verið flutt í Söngva- keppni Sjónvarpsins, undankeppni Eurovision, á Íslandi frá árinu 1986 253 Alls hafa 41 lag með enskum texta 212 lög með íslenskum texta Páll Óskar Hjálmtýs- son verður kynnir á úrslitakvöldinu ásamt Brynju Þorgeirsdóttur.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.