Fréttablaðið - 21.04.2012, Blaðsíða 76

Fréttablaðið - 21.04.2012, Blaðsíða 76
21. apríl 2012 LAUGARDAGUR48 Öryggi í hjálparstarfi Morgunfundur Rauða krossins Efstaleiti 9, mánudaginn 23. apríl kl 8.30 - 9.45 Í tilefni af því að 20 ár eru liðin síðan Jón Karlsson sendifulltrúi var veginn í Afganistan boðar Rauði kross Íslands til morgunfundar um öryggi í hjálparstarfi. Aðalræðumaður verður Robert Mardini aðstoðarframkvæmdastjóri Alþjóðaráðs Rauða krossins (ICRC) Jón Karlsson var myrtur við hjúkrunarstörf fyrir utan Kabúl 22. apríl, 1992. Dagskrá: 8:30 Setning: Kristján Sturluson, framkvæmdastjóri Rauða krossins 8:35 Security Risk Management at the ICRC: Robert Mardini, aðstoðarfram- kvæmdastjóri Alþjóðaráðs Rauða krossins 9:00 Approaches to security: Þórir Guðmundsson, sviðsstjóri hjálparstarfssviðs Rauða krossins 9:10 Umræður 9:45 Fundarlok Fundurinn verður haldinn í húsnæði Rauða kross Íslands að Efstaleiti 9. Erindi verða flutt á ensku. Aðgangur er ókeypis og eru allir velkomnir á meðan húsrúm leyfir. raudikrossinn.is RECEPTIE KONINGINNEDAG 2012 De Consul Generaal der Nederlanden, de heer Bjarni Finnsson, en zijn echtgenote heten alle Nederlanders hartelijk welkom op de Koninginnedagreceptie te houden op Vrijdag 27.april a.s van 17.00 - 19.00 uur Lokatie: Reiðhöllin, Víðidal Wie aan de uitnodiging gehoor wil geven wordt verzocht zich vóór 27. april op te geven bij het Consulaat, tel. 533 1002. Op werkdagen geopend tussen 10:00 en 12:00. Of via e-mail: holland@holland.is BAKÞANKAR Atla Fannars Bjarkasonar BESTU BROTIN AF X-INU FRÉTTIR VIÐSKIPTI SPORT UMRÆÐAN ÚTVARP LÍFIÐ SJÓNVARP - oft á dag ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Pondus Eftir Frode Overli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Barnalán Eftir Kirkman/Scott 1 6 7 8 10 13 119 12 15 16 18 21 20 17 14 19 2 3 4 5 krossgáta Þvílíkur leikmaður! Þvílíkt drama! 3-3! Við erum á loka- mínutunni! Getur hann kórónað leikinn? Getur hann gert það aftur? Ég þori að veðja! Hann skrúfar boltann upp í vinkilinn! Fylgist með! Segðu það við markvörðinn! Þetta er list! Þetta er... Já hvað er þetta? Krampi, aftur? Kannski kominn tími til að hætta núna Pondus! Nei, nei! En kannski ég fari mér hægar núna! Leeds eða eitthvað svoleiðis! Mamma, ég skil vel að þú viljir hafa allt hreint, en ég vil hafa fötin á gólfinu. Það er auðvelt að finna þau og þau ná ákveðnu útliti. Skítuga og „sofa út“- útlitið? Maður nær því ekki á herðatré, mamma. Mamma, má ég fá heitu skólamáltíðina á morgun? Hvað er í boði? Nautagúllas. Plíííís?! Ókei! ókei! Ég vissi ekki að þér fyndist nautagúllas svona gott. Jújújú. Það festist miklu betur við loftið en t.d. lasagne. LÁRÉTT 2. hæfileiki, 6. belti, 8. meðal, 9. prjónavarningur, 11. tveir eins, 12. orðrómur, 14. fet, 16. pot, 17. knæpa, 18. af, 20. klaki, 21. bannhelgi. LÓÐRÉTT 1. blöðru, 3. fisk, 4. sumbl, 5. styrkur, 7. limlesta, 10. stykki, 13. struns, 15. aflast, 16. einatt, 19. í röð. LAUSN LÁRÉTT: 2. gáfa, 6. ól, 8. lyf, 9. les, 11. ll, 12. umtal, 14. skref, 16. ot, 17. krá, 18. frá, 20. ís, 21. tabú. LÓÐRÉTT: 1. bólu, 3. ál, 4. fyllerí, 5. afl, 7. lemstra, 10. stk, 13. ark, 15. fást, 16. oft, 19. áb. Tugir bronslitaðra, prótínþandra og kolvetnissveltra kroppa stigu á svið á dögunum og kepptu um Íslands meist- ara titil í fitness. Þrátt fyrir ótvíræða líkamlega möguleika fólksins í ýmsum íþróttum, þá snerist þessi keppni um hver leit best út samkvæmt fyrirfram tilgreindum anatómískum stöðlum. EÐLILEGA koma slíkar keppnir fólki spánskt fyrir sjónir. Sumir líta á keppendurna sem einhvers konar viðundur á meðan aðrir hafa áhyggjur af ofþjálfun keppenda, enda sé hún slík að konur hafi hætt að fara á túr í miðjum undirbúningi fyrir keppni. ÞAÐ er rosalega auðvelt að finna eitthvað óeðlilegt við keppni í fitness. Sérstak- lega fyrir þá sem nota ekki efni úr brúsa til að breyta húðlit sínum. Það breytir því samt ekki að ofþjálfunarrökin eru þau lélegustu sem hægt er að finna gegn keppninni. Allt afreksíþróttafólk sem tekur sig alvarlega reynir á þolmörk líkama síns til að ná besta mögulega árangrinum. Það skal enginn segja mér að mannslíkaminn fagni æfingum fyrir maraþonhlaup eða að það sé eðlilegt að spila meira en hundrað leiki á tímabili, eins og þeir sem leika til úrslita í NBA. Afreksíþróttir eru ekki stundaðar af bláeygu hugsjónafólki með ungmenna- félagsanda í brjósti. Þetta fólk er ekki í þessu til að vera með. FITNESS liggur hins vegar betur við höggi en aðrar íþróttir vegna þess að árangurinn er fagurfræðilegur. Engu máli skiptir hversu þungum hlutum keppendur geta lyft eða hversu mörg mörk þeir skora – sigurvegarinn þarf að vera skorinn, bronslitaður og eiga efnislítil, pallíettuskreytt baðföt sem sækja áhrif í tískustrauma níunda ára- tugarins. EINS og margir þá skil ég ekki hvað rekur fólk hálfnakið upp á svið að spenna gluteus maximus og biceps brachii. Ég skil ekki einu sinni þessi orð sem ég var að skrifa. En þrátt fyrir skilningsleysi, skort á smekk og jafn vel smá fordóma, þá trúi ég ekki að fitnessfólkið sé hópur af þrælum, sem grimmir einkaþjálfarar skikka til að æfa tvisvar á dag og sneiða hjá öllu sem er gott á bragðið. Fitnessþrælarnir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.