Fréttablaðið - 21.04.2012, Blaðsíða 80

Fréttablaðið - 21.04.2012, Blaðsíða 80
21. apríl 2012 LAUGARDAGUR52 HVAÐ? HVENÆR? HVAR? Laugardagur 21. apríl 2012 ➜ Fundir 13.15 Ragnhildur Helga Jónsdóttir ræðir um skráningu örnefna í Borgar- firði á fræðslufundi Nafnfræðifélagsins í stofu 201 í Odda. Kaffiveitingar að loknum fyrirlestri. ➜ Sýningar 13.00 Stóra safnarasýning Mynt- safnara félags Íslands stendur yfir í Nor- ræna húsinu. Þúsundir muna til sýnis. Einnig verður safnaramarkaður í gangi. 15.00 Við suðumark, listasýning Elínar Sigríðar Maríu Ólafsdóttur og Kristínar Gunnlaugsdóttur, opnar í Listasal Mosfellsbæjar. 15.00 Jónborg (Jonna) Sigurðardóttir opnar málverkasýninguna Jónborg Stór- borg í Mjólkurbúðinni Listagili, Akureyri. 15.00 Sýning á nýjum verkum eftir myndlistarmanninn Hrafnkel Sigurðsson opnar í Hafnarborg. Sýningin ber titilinn Hafnarborgin. 16.00 Einkasýning Þórdísar Jóhannes- dóttur, U N Z, opnar í Gallerí Ágúst. 16.00 Árni Ingólfsson opnar sýningu í Gallerí 46, Hverfisgötu 46. ➜ Hátíðir 08.00 Barnamenningarhátíð stendur yfir í Reykjavík. Dagskrá má nálgast á barnamenningarhatid.is. 11.00 Laxnesshátíðin hefst. Ganga verður farin frá Laugavegi 32, fæðingar- stað Halldórs Laxness, og endar hún við Vesturgötu 28, sem var heimili hans á stríðsárunum. Pétur Ármannsson, arkitekt, mun leiða gönguna og miðla ýmsum fróðleik. ➜ Umræður 11.30 Rætt verður um byggingu nýs Háskólasjúkrahúss á Laugardagsspjalli Framsóknar undir yfirskriftinni Metnaður eða mistök. Gestir fundarins verða Stefán B. Veturliðason, Gyða Baldurs- dóttir og Guðrún Bryndís Karlsdóttir og hann verður haldinn að Hverfisgötu 33. 14.00 Heimspekikaffihúsið verður á Horninu, Hafnarstræti 15. Umræðuefnið er, Hverju ráða hvatirnar. Allir velkomnir. ➜ Uppákomur 13.30 Hallgrímur Helgason og verk hans verða til umfjöllunar á Ritþingi Menningarmiðstöðvarinnar Gerðubergs. Ragnheiður Gröndal syngur nokkur lög við kvæði Hallgríms. 15.00 Hjónin Þóra Hrönn Njálsdóttir og Sigurjón Pétursson fagna útkomu ljósmyndabókar sinnar, Aðventa á Fjöllum, og opnun ljósmyndasýningar í Þjóðminjasafni Íslands. Bókin er unnin úr níu vetrarferðum á Mývatnsöræfi síðastliðinn vetur. ➜ Dagskrá 10.30 Árlegur fjölskyldudagur verður haldin í náttúruperlunni Gróttu á Sel- tjarnarnesi. Opið verður út í Gróttu til klukkan 14.30 en þá er hægt að komast fótgangandi út í eyju. Í Fræðasetrinu verður hægt að kaupa kaffi, safa og vöfflur. 13.00 Á aðalsafni Borgarbókasafnsins verður viðburður sem nefnist Gaman saman. Alls kyns skemmtun verður í boði til klukkan 15.30. ➜ Leikrit 14.00 Ævintýri Múnkhásens verður sýnt í Gaflaraleikhúsinu. Verkið fjallar um frægasta lygalaup allra tíma. Skemmtileg sýning fyrir alla aldurshópa. 16.00 Ten Sing ICEing sýnir barnaleik- ritið Allt í plati í sal KFUM og KFUK á Íslandi, Holtavegi 28. Lína Langsokkur býður ýmsum vinum sínum í heimsókn á sýningunni. Aðgangseyrir er kr. 500 fyrir börn yngri en 12 ára en kr. 1.000 fyrir eldri en 12 ára. ➜ Tónlist 15.00 Kvennakór Hornafjarðar heldur tónleika í Árbæjarkirkju. Farið verður yfir vorprógramið og fjölbreytt lög flutt, þó flest í léttari kantinum. Miðaverð er kr. 1.500. 16.00 Söngsveitin Fílharmónía heldur tónleika í Skálholtsdómkirkju. Flutt verður verkið Náttsöngur sem var samið til heiðurs aldarminningu dr. Róberts Abrahams Ottóssonar, stofnanda kórsins. 16.00 Samkór Kópavogs heldur vor- tónleika í Langholtskirkju. Miðaverð er kr. 3.000. 17.00 Mótettukór Hallgrímskirkju heldur upp á 30 ára afmæli sitt með hátíðartónleikum í Hallgrímskirkju. Flutt verða tvö af öndvegisverkum Mozarts. Aðgangseyrir er kr. 4.500. 21.00 Hljómsveitirnar Dusty Miller og Ylja stíga á stokk á Bar 11. DJ mætir í búrið strax að tónleikum loknum. Aðgangur er ókeypis. 21.00 Lára Rúnars og Myrra Rós halda tónleika á Kaffi Rauðku, Siglufirði. Aðgangseyrir er kr. 1.500. 22.00 Iron Maiden-heiðurstónleikar verða haldnir á Gauknum í tilefni af 30 ára útgáfuafmæli Number of the Beast. Íslenska Iron Maiden heiðurshljóm- sveitin MaidenIced sér um flutning. Meðal þeirra sem tilheyra hljómsveitinni eru Matti Matt úr Pöpunum og Stefán Jakobsson úr Dimmu. Aðgangseyrir er kr. 2.500. 23.00 Trúbadorarnir HEK, Halli og Hjalti Þorkels halda tónleika á Ob-La- Dí-Ob-La-Da, Frakkastíg 8. Aðgangseyrir er kr. 1.000. 23.00 Ingó og Veðurguðirnir og Blár Ópal sjá fyrir brjálaðri stemningu í Hvíta húsinu á Selfossi. 18 ára aldurstakmark og miðaverð kr. 2.000. 23.00 Hljómsveitin Spútnik slær upp dansleik á Mælifelli á Sauðárkróki. Sunnudagur 22. apríl 2012 ➜ Leiklist 18.00 Ten Sing ICEing sýnir barnaleik- ritið Allt í plati í sal KFUM og KFUK á Íslandi, Holtavegi 28. Lína Langsokkur býður ýmsum vinum sínum í heimsókn á sýningunni. Aðgangseyrir er kr. 500 fyrir börn yngri en 12 ára en kr. 1.000 fyrir eldri en 12 ára. ➜ Sýningar 13.00 Stóra safnarasýning Myntsafn- arafélags Íslands stendur yfir í Norræna húsinu. Þúsundir safnmuna og fólk getur komið með gamla hluti til mats og greiningar. ➜ Hátíðir 08.00 Barnamenningarhátíð stendur yfir í Reykjavík. Dagskrá má nálgast á barnamenningarhatid.is. ➜ Umræður 15.00 Fyrsti fundur samræðudagskrár sýningarinnar Núningur/Friction fer fram í Listasafni ASÍ. Gunnar J. Árnason og Hjálmar Sveinsson halda erindi og stjórna umræðum. ➜ Opið Hús 12.00 Opið hús og vorsýning verður í Myndlistaskólanum í Reykjavík, Hring- braut 121. Dagskrá í boði til klukkan 18 auk þess sem verður kaffi- og vöfflusala. ➜ Kvikmyndir 15.00 Tvær sovéskar heimildarmyndir verða sýndar í MÍR, Hverfisgötu 105. Fyrri myndin er um Halldór Kiljan Laxness og var gerð í Moskvu árið 1982, í tilefni af 80 ára afmæli skáldsins. Hin myndin er um rússneska rithöfundinn Fjodor Dostojevskíj. Íslenskar skýringar eru með báðum myndum og aðgangur er ókeypis. ➜ Dansleikir 20.00 Félag eldri borgara í Reykjavík heldur dansleik í Stangarhyl 4. Dans- hljómsveitin Klassík leikur létta dans- tónlist til kl. 23.00. Aðgangseyrir er kr. 1.500, en kr. 1.300 fyrir félagsmenn FEB. ➜ Leikrit 14.00 Ævintýri Múnkhásens verður sýnt í Gaflaraleikhúsinu. Verkið fjallar um frægasta lygalaup allra tíma. Skemmtileg sýning fyrir alla aldurshópa. ➜ Tónlist 15.00 Styrktartónleikar fyrir Kór Holtaskóla verða haldnir í bíósal Duus- húsa, Reykjanesbæ. Ásamt kórnum koma fram Bylgja Dís Gunnarsdóttir, sópransöngkona, og Helga Bryndís Magnúsdóttir, píanóleikari. Aðgangseyrir er kr. 2.000, en kr. 1.500 fyrir nemendur og ellilífeyrisþega. 15.15 Engilsaxneskir riddarar og rósir í frönskum félagsskap er yfirskrift tón- leika í tónleikasyrpu Norræna hússins. Flytjendur eru Hallfríður Ólafsdóttir, Eydís Franzdóttir, Ármann Helgason og Nína Margrét Grímsdóttir. Miðaverð er kr. 2.000, en kr. 1.000 fyrir eldri borg- ara, öryrkja og námsmenn. 16.00 Andrea Jónsdóttir leikur gamlar rokkperlur á Ob-La-Dí-Ob-La-Da, Frakka- stíg 8. Aðgangur er ókeypis. 17.00 Mótettukór Hallgrímskirkju heldur upp á 30 ára afmæli sitt með hátíðartónleikum í Hallgrímskirkju. Flutt verða tvö af öndvegisverkum Mozarts. Aðgangseyrir er kr. 4.500. ➜ Félagsstarf 14.00 Félagsvist verður spiluð í Breið- firðingabúð, Faxafeni 14. Allir velkomnir. 19.00 Bridge tvímenningur verður spilaður í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14. Allir velkomnir. ➜ Leiðsögn 14.00 Jón Axel Björnsson tekur á móti gestum á sýningu sína Tilvist í sýningarsal Listasafns Reykjanesbæjar í Duushúsum, Duusgötu 2-8.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.