Fréttablaðið - 21.04.2012, Blaðsíða 77

Fréttablaðið - 21.04.2012, Blaðsíða 77
LAUGARDAGUR 21. apríl 2012 49 Poppdrottningin Madonna segir að sér hafi brugðið er hún sá myndir af 15 ára dóttur sinni reykja sígar- ettu með vinum sínum í New York. Aldurtaksmarkið fyrir sígarettur eru 18 ár í Bandaríkjunum og viðurkennir Madonna að hún verði að vera strangari í móður- hlutverkinu. „Ég varð ekki glöð þegar ég sá myndirnar. Ég er ekki jafn ströng og ég ætti að vera, svo ég þarf að verða harðari. Ég hef enga þolinmæði fyrir reykingum,“ segir Madonna í viðtali við Today Entertainment. Madonna á fjögur börn og viður- kennir að það sé oft og tíðum erfitt að vera einstæð móðir. „Að vinna eins mikið og ég geri og vera ein- stæð móðir í þokkabót getur verið taugastrekkjandi. Hingað til hef ég haldið í geðheilsuna með því hafa húmorinn í lagi.“ Vill verða strangari móðir EKKI SÁTT MEÐ LOURDES Madonna var ekki sátt er hún sá myndir af 15 ára dóttir sinni, Lourdes, reykja á almanna- færi. NORDICPHOTOS/GETTY Fréttir um að Guns N‘ Roses rokkarinn Axl Rose væri látinn komust á flug nú fyrr í vikunni. Sögurnar fóru um samskipta- vefinn Twitter á ógnarhraða en þær áttu sér víst enga stoð í raun- veruleikanum því rokkarinn er enn sprelllifandi. Hann virðist einnig vera í afar góðum gír, því nýlega fór af stað orðrómur um meint ástarsamband hins fimm- tuga Rose við hina 26 ára gömlu söngkonu Lönu Del Rey. Rose lifir EKKI DÁINN Orðrómur komst á kreik á Twitter um að Axl Rose væri dáinn. Það reyndist ekki satt. Leikarinn Zac Efron segir að það hafi verið óþægilegt að horfa á myndina The Lucky One með móður sinni. Í myndinni er þónokkrar djarfar senur með Efron og leikkonunni Taylor Schilling. „Mamma sat fyrir framan mig í bíóinu og ég sökk niður í sætið í hvert skipti sem ég fækkaði fötum í myndinni því ég skammaðist mín svo mikið,“ segir Efron í samtali við People eftir forsýningu myndarinnar. Móðir hans, Starla, var hins vegar ánægð með frammistöðu sonar síns. „Hún hló bara að þessu og var stolt af mér þó að það hafi verið skrýtið fyrir hana að horfa á þetta.“ Óþægilegt að horfa með mömmu SKAMMAÐIST SÍN Zac Efron var ekki skemmt er hann horfði á myndina The Lucky One með móður sinni en hann leikur í nokkrum djörfum senum í myndinni. NORDOCPHOTOS/GETTY Hljómsveitin The Red Hot Chili Peppers var nýlega tekin inn í hina virtu Rock and Roll Hall of Fame. Í tilefni þess hafa liðsmenn sveitarinnar nú ákveðið að gefa út nýja sex laga EP plötu sem þeir kalla We Salute You. Á plötunni ætla þeir að heiðra aðra meðlimi frægðarhallarinnar og syngja þar gamla slag- ara með nokkrum vel völdum einstaklingum þaðan. Fyrir valinu urðu lögin Havana Affair með The Ramones, Suffragette City með David Bowie, I Get Around með The Beach Boys, Everybody Knows This Is Nowhere með Neil Young, Search & Destroy með Iggy & the Stooges og A Teenager In Love með Dion and the Belmonts. Platan er væntanleg í sölu þann 1. maí næstkomandi. EP heiðursplata á leiðinni EP PLATA Fjórmenningarnir í The Red Hot Chili Peppers gefa út EP plötu með lögum annarra meðlima frægðarhallar rokksins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.