Fréttablaðið - 23.04.2012, Page 15

Fréttablaðið - 23.04.2012, Page 15
Í Viku bókarinnar fá öll heimili í landinu senda Ávísun á lestur að andvirði 1.000 kr. Hana geta allir nýtt til bókakaupa dagana 23. apríl til 14. maí 2012. Aðferðin er einföld. Þú ferð með ávísunina í næstu bókabúð eða á annan sölustað bóka. Kaupir bók eða bækur fyrir að lágmarki 3.500 kr. og greiðir 1.000 kr. af upphæðinni með ávísuninni. Skilningur á lesmáli er undirstaða náms barnanna okkar. Bókasöfn grunnskólanna gegna hér lykil- hlutverki sem hornsteinar lestrarhvatningar á Íslandi. Þess vegna látum við 100 kr. af hverri nýttri ávísun renna í Skólasafnasjóð sem úthlutar styrkjum til bókasafna grunnskólanna. Ávísanir berast á næstu dögum en þeir sem ekki fá ávísun senda geta nálgast hana í næsta Arion banka eða hringt í síma 444-7000.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.