Fréttablaðið - 09.06.2012, Blaðsíða 92

Fréttablaðið - 09.06.2012, Blaðsíða 92
9. júní 2012 LAUGARDAGUR56 FM 88,5 XA-Radíó FM 90,1 Rás 2 FM 90,9 Gullbylgjan FM 93,5 Rás 1 FM 95,7 FM957 FM 96,3 FM Suðurland FM 96,7 Létt Bylgjan FM 97,7 X-ið FM 98,9 Bylgjan FM 99,4 Útvarp Saga FM 100,5 Kaninn FM 102,2 Útvarp Latibær FM 102,9 Lindin FM 105,5 Útvarp Boðun ÚTVARP FM SKJÁREINNSTÖÐ 2 FM 92,4/93,5 OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn.Endursýnt efni frá liðinni viku. 06.30 Árla dags 06.36 Bæn 06.40 Veðurfregnir 07.00 Fréttir 08.00 Morgunfréttir 08.05 Fyrr og nú 09.00 Fréttir 09.03 Út um græna grundu 10.00 Fréttir 10.05 Veðurfregnir 10.15 Kvika 11.00 Vikulokin 12.00 Hádegisútvarp 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir 13.00 Flakk 14.00 Til allra átta 14.40 Matartíminn 15.10 Í garðinum 16.00 Síðdegisfréttir 16.05 Íslendingasögur 16.25 Albúmið 18.00 Kvöldfréttir 18.17 Ekkert liggur á: Þemakvöld Útvarpsins 18.50 Veðurfregnir 18.53 Dánarfregnir 22.00 Fréttir 22.05 Veðurfregnir 00.00 Fréttir 00.05 Næturútvarp Rásar 1 08.00 Morgunstundin okkar 10.53 Geimurinn (3:7) (Rymden) 10.55 Grillað (6:8) 11.25 Leiðarljós (Guiding Light) (e) 12.05 Leiðarljós (Guiding Light) (e) 12.45 Óskin (e) Heimildarmynd um Bubba Morthens og gerð nýjustu plötu hans. 13.45 Baráttan um Bessastaði (e) Um- ræðuþáttur með forsetaframbjóðendum. 15.15 Táknmálsfréttir 15.30 EM stofa 16.00 EM í fótbolta (Holland - Dan- mörk) BEINT 18.00 Fréttir og veður 18.20 EM stofa 18.40 EM í fótbolta (Þýskaland - Portú- gal) BEINT 20.40 EM kvöld Farið yfir leiki dagsins. 21.10 Lottó 21.20 Ævintýri Merlíns (7:13) (The Ad- ventures of Merlin II) 22.10 Í höggi við Huckabees (I Heart Huckabees) Gamanmynd um hjón sem bregða sér í spæjarahlutverk og hjálpa öðru fólki að ráða lífsgátur sínar. Meðal leikenda eru Jason Schwartzman, Jude Law, Dustin Hoffman, Mark Wahlberg og Naomi Watts. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 00.00 Sumarsólstöður (Solstice) Stúlka kemst að skelfilegu leyndarmáli um tvíbura- systur sína sem fyrirfór sér. Meðal leikenda eru Elisabeth Harnois og Amanda Seyfried. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 01.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 06.00 Pepsi MAX tónlist 12.50 Dr. Phil (e) 14.15 Got to Dance (15:17) (e) 15.05 Eldhús sannleikans (5:10) (e) 15.25 The Firm (15:22) (e) 16.15 Franklin & Bash (9:10) (e) 17.05 The Biggest Loser (5:20) (e) 18.35 Necessary Roughness (9:12) (e) 19.25 Minute to Win It (e) 20.10 The Bachelor (2:12) Piparsveinn- inn Brad Womack snýr aftur sem The Bachelor. Í vikunni fer hann á tvö stefnumót og eitt stórt hópstefnumót. 21.40 Teen Wolf (1:12) Bandarísk spennu þáttaröð um táninginn Scott sem bitinn er af varúlfi. Öll skilningarvit hans þenjast út og aukast í kjölfarið. Hann er örvinglaður allt þar til ný stúlka byrjar í skólanum sem á afar áhugaverða fjölskyldu. 22.30 Olivia Lee: Dirty, Sexy, Funny (1:8) Gamanþáttur þar sem falin mynda- vél er notuð til að koma fólki í opna skjöldu. Gríngellan Olivia Lee bregður sér í ýmis gervi og hrekkir fólk með ótrúlegum uppátækjum. 22.55 Kill the Irishman Mynd byggð á sönnum atburðum og fjallar um írska þorpar- ann Danny Greene, sem vinnur fyrir glæpa- menn í Cleveland á áttunda áratugnum. 00.45 Summer in Genova Dramatísk og rómantísk kvikmynd frá 2008 með Colin Firth, Catherine Keener og Willa Holland í aðal hlutverkum. Þegar háskólaprófessorinn Joe missir konu sína í umferðarslysi flytur hann með tveimur dætrum sínum til Genúa í Ítalíu í von um að koma lífi þeirra á réttan kjöl aftur. 02.20 Lost Girl (5:13) (e) 03.05 Pepsi MAX tónlist 06.00 ESPN America 08.00 Fedex. St. Jude Classic - PGA Tour 2012 (2:4) 11.00 Golfing World 11.50 Fedex. St. Jude Classic - PGA Tour 2012 (2:4) 14.50 Inside the PGA Tour (23:45) 15.15 Fedex. St. Jude Classic - PGA Tour 2012 (2:4) 18.10 Golfing World 19.00 Fedex. St. Jude Classic - PGA Tour 2012 (3:4) 22.00 LPGA Highlights (10:20) 23.20 Golf- ing World 00.10 ESPN America 17.00 Motoring 17.30 Eldað með Holta 18.00 Hrafnaþing 19.00 Motoring 19.30 Eldað með Holta 20.00 Hrafnaþing 21.00 Græðling- ur 21.30 Svartar tungur 22.00 Björn Bjarnason 22.30 Tölvur tækni og vísindi 23.00 Fiskikóng- urinn 23.30 Veiðisumarið 00.00 Hrafnaþing 06.30 Keeping Up Appearances 08.00 ‚Allo ‚Allo! 09.40 QI 13.20 The Best of Top Gear 15.00 Twenty Twelve 15.30 The Royal Bodyguard 16.00 Doctor Who 16.55 Doctor Who Confidential 17.15 The Graham Norton Show 18.00 QI 19.00 Amy Winehouse, Live at the Shepherds Bush Empire 19.50 U2=BBC. The History 20.40 The Best of Top Gear 23.04 Twenty Twelve 23.35 The Royal Bodyguard 00.05 Doctor Who 01.00 Doctor Who Confidential 01.15 The Graham Norton Show 02.00 QI 04.00 Keeping Up Appearances 08.00 Dragejægerne 08.25 Ramasjang Mix 08.50 Aaron Stone 09.10 Victorious 09.40 Troldspejlet 10.00 DR Update - nyheder og vejr 10.10 Tidens tegn 10.55 Sign up 11.10 Jamie Oliver i Grækenland 12.00 Merlin 12.40 Tyvenes herre 14.15 Mord på hjernen 15.40 Før søndagen 16.20 Held og Lotto 16.30 TV Avisen med vejret 16.55 SportNyt 17.05 Savannens stærke hunner 18.00 EURO 2012 18.45 Fodbold. Euro 2012 20.30 EURO 2012 21.00 Den sidste tempelridder 22.25 Goodnight for Justice 06.30 Munter mat 07.00 Ut i naturen 07.30 Debatten 08.30 Megafon 09.00 Jakta på lykka 09.30 Folk 10.00 Fotballfeber 11.35 Grønn glede 12.05 Ole Bulls tone 13.05 20 spørsmål 13.35 Den store reisen 14.25 Verda vi skaper 15.15 EM-studio. Før kampen 16.00 EM fotball 18.00 Lørdagsrevyen 18.45 Lotto-trekning 18.55 Lyngbø og Hærlands Big Bang 19.45 Bye & Rønning redder verden 21.00 Kveldsnytt 21.20 Friidrett 23.20 Dansefot jukeboks m/chat 01.50 EM fotball 05.40 Historiske hager 07.05 Veckans föreställning 08.05 Barnmorskan i East End 09.05 Mästarnas mästare 10.05 Rapport 10.10 Semester, semester, semester 10.30 Little Britain USA 11.00 Vägen mot OS 11.30 Golf 14.00 Rapport 14.05 Golf 15.15 Mitt i naturen 15.20 Eighties 15.50 Helgmålsringning 15.55 Sportnytt 16.00 Rapport 16.15 Elizabeth II - Diamantdrottningen 17.00 Sverige! 17.30 Rapport 17.45 Sportnytt 18.00 Fotboll. Euro 2012 21.00 EM-magasinet 21.30 Rapport 21.35 Golf 22.20 Borgen 23.20 Rapport 23.25 Macken 07.00 Barnatími Stöðvar 2 11.30 Njósnaskólinn 12.00 Bold and the Beautiful 13.25 Bold and the Beautiful 13.45 Stóra þjóðin (2:4) 14.15 So You Think You Can Dance (1:15) 15.40 ET Weekend 16.25 Íslenski listinn 16.50 Sjáðu 17.15 Pepsi mörkin 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.49 Íþróttir 18.56 Lottó 19.04 Ísland í dag - helgarúrval 19.29 Veður 19.35 Wipeout USA (8:18) Stórskemmti- legur skemmtiþáttur og nú í bandarísku út- gáfunni þar sem buslugangurinn er gjör- samlega botnlaus og glíman við rauðu bolt- ana aldrei fyndnari. Hér er á ferð ómenguð skemmtun og sannkallaður fjölskylduþáttur. 20.20 Ramona and Beezus Skemmtileg fjölskyldumynd um grunnskólastúlkuna og grallarann Ramonu Quimby með ofurstjörn- unni Selenu Gomez í aðalhlutverki. 22.05 The Death and Life of Bobby Z Spennumynd með Paul Walker, Laurence Fis- hburne og Keith Carradine í aðalhlutverkum. Myndin fjallar um fyrrum hermann í banda- ríska sjóhernum sem situr inni en er boðin sakauppgjöf gegn því að leika tveimur skjöld- um í undirheimum eiturlyfja og stórglæpa. 23.40 Julia Spennumynd með Tildu Swin- ton í hlutverki konu sem ferðast um landið og reynir að svíkja peninga út úr fólki með því að nota ungan dreng sem tálbeitu. 02.00 Observe and Report Gaman- mynd með Seth Rogen og Ray Liotta. Ronnie Barnhardt er öryggisvörður í verslunarmið- stöð sem tekur starf sitt mjög alvarlega. Þegar flassari lætur til skarar skríða leggur Ronnie allt í sölurnar til að handsama öfuguggann en þegar ekkert gengur er gamalreyndur lög- reglumaður fenginn til að afgreiða málið og það fellur ekki í góðan jarðveg hjá Ronnie. 03.25 The Last House on the Left Spennutryllir um hina sautján ára Mari sem er í fríi með foreldrum sínum á afskekktum stað. Mari ákveður að hitta vinkonu sína sem er að vinna nálægt og þær fara út á lífið, sem mun hafa afar afdrifaríkar afleiðingar. 05.10 ET Weekend 05.50 Fréttir 08.00 Fame 10.00 Pink Panther II 12.00 Azur og Asmar 14.00 Fame 16.00 Pink Panther II 18.00 Azur og Asmar 20.00 Scott Pilgrim vs. The World 22.00 Hero Wanted 00.00 Cutting Edge 3: Chasing The Dream 02.00 1408 04.00 Hero Wanted 06.00 Robin Hood 17.35 Nágrannar 18.15 Nágrannar 18.55 Nágrannar 19.15 Spurningabomban (4:6) 20.00 Twin Peaks (22:22) 20.50 The Good Guys (6:20) 21.35 Bones (18:23) 22.20 Rizzoli & Isles (10:10) 23.10 True Blood (7:12) 00.05 Arrested Development (14:22) (15:22) (16:22) (17:22) 01.35 ET Weekend 02.20 Íslenski listinn 02.45 Sjáðu 03.10 Fréttir Stöðvar 2 04.00 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV 17.00 Chelsea - Wigan 09.05.10 17.30 Premier League World 18.00 Chelsea - QPR 19.45 PL Classic Matches: Manches- ter Utd - West Ham Utd, 99/00 20.15 Man. City - Blackburn 22.00 Goals of the Season 2000/2001 22.55 Swansea - Arsenal 12.00 Frá hræðslu til hugrekkis Nör- darnir í KF Nörd fá heimsókn frá sálfræðingi. 12.40 Tvöfaldur skolli 13.10 Icelandic Fitness and Health Expo 1 Sýnt frá Kraftasportinu 2010. 13.55 Formúla 1: Kanada - Æfing 3 BEINT 15.00 Bikarkeppni karla: ÍA - KR 16.50 Formúla 1: Kanada - Tímataka BEINT 18.30 Bikarmörkin 2012 19.30 Spænski boltinn: Real Madrid - Barcelona 21.15 Box: Hopkins - Dawson 22.50 Formúla 1: Kanada - Tímataka 00.30 NBA: Miami - Boston BEINT > Stöð 2 kl. 20.20 Ramona and Beezus Skemmtileg fjölskyldumynd sem byggð er á metsölubókum eftir Beverly Clearly um unga og uppátækjasama stúlku. Ramona hefur auðugt ímyndunar- afl, óendanlega orku og lendir oft í ótrúlegum uppákomum. Ofurstjarnan Selena Gomez leikur í myndinni og eru Joey King, John Corbett, Bridget Moynahan, Josh Duhamel og Sandra Oh í stórum hlutverkum. Raunveruleikasjónvarpsefni er af mörgum gerðum. Fyrst má telja fluga-á-vegg afbrigðið, sem fylgir fólki við daglegt líf og störf, líka ómögulegt-fólk- saman-í-herbergi þættirnir, örvæntingafullar-ein- hleypar-konur hafa lengi verið á skjánum og ekki síður keppnisþættir þar sem einn athyglissjúk- lingur af öðrum dettur úr keppni, er kosinn burt eða rekinn (hrollur). Af öllu þessu herfilega leiðinlega efni er það sennilega fólk-dettur-á-rassinn varíantinn sem er hættulegastur nútímamenningu. Wipeout er gott dæmi um það, en þar er hópur fólks sendur inn í sundlaugagarð af dýrari sortinni og dreginn sundur og saman í andstyggilegu háði eftir því sem þau detta á kómískari hátt. Fyrir utan hina augljósu niðurlægingu sem þátttakendur láta yfir sig ganga er líka vegið að vitsmunum áhorfenda með þessum þáttum því að þeir eru beinlínis forheimskandi. Í svörtustu framtíðarsýnum, sem til dæmis má sjá í bókinni Veröld ný og góð og kvikmyndinni Idiocracy, er þess háttar ódýr skemmtun ær og kýr mann- kynsins. Uppnefningar eru stór hluti af Wipeout þar sem ekkert er heilagt. Ófullkomin líkamsbygging, sér- kennilegur fatasmekkur, andlitshár, allt þetta og meira verður þulunum að innblæstri þar sem þeir rausa og bæta teiknimyndahljóðeffektum við til að gera „dettin“ fyndnari. Það eru í alvörunni til góðir sjónvarpsþættir sem ekki gera út á svona ömurð. Væri ekki bara betra að stytta dagskrána en að bjóða upp á þetta? VIÐ TÆKIÐ ÞORGILS JÓNSSON Á EKKI ORÐ Óbærilegur léttleiki ó-veruleikans Í 2012
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.