Fréttablaðið - 09.06.2012, Blaðsíða 85

Fréttablaðið - 09.06.2012, Blaðsíða 85
LAUGARDAGUR 9. júní 2012 49 Orðuð við Noah Þrjátíu nýjar hljómsveitir hafa verið kynntar til leiks á hátíðina Iceland Airwaves. Í erlendu deildinni hefur tilraunarokksveitin Dirty Projectors bæst í hópinn, rétt eins og bresku gítar- rokkararnir í The Vaccines og Moon- face, sem er nýtt hliðarverkefni Spencer Krug úr Wolf Parade með finnsku kraut- rokksveitinni Siinai. Í íslensku deildinni eru nýjar á lista Of Monsters and Men, FM Belfast, Sól stafir, Valdimar, Mamm- út og fleiri sveitir. Forsala miða á hátíðina hefur aldrei gengið jafn vel. Athygli vekur að aðeins um 20% seldra miða eru til Íslendinga. Iceland Airwaves verður haldin víðs vegar um miðborg Reykjavíkur 31. október til 4. nóvember. Þrjátíu bætast við Airwaves SPILAR Á AIRWAVES Hljómsveitin Dirty Projectors spilar á Airwaves. Emma Watson, leikkon- an úr Harry Potter- myndunum, er sögð í viðræðum um að leika í kvikmyndinni Noah. Watson myndi fara með hlutverk Ila sem á í sam- bandi við einn af sonum Nóa. Russell Crowe hefur þegar samþykkt að leika aðalhlutverkið, auk þess sem Logan Lerman og Douglas Booth leika syni hans. Jennifer Con- nelly verður einnig á meðal leikara. Noah verður fyrsta myndin sem Dar- ren Aronofsky leikstýrir síðan hann gerði hina vel heppnuðu Black Swan. Samkvæmt kvikmynda- síðunni Imdb.com fara tökurnar fram í New York og hér á landi en Aronofsky heimsótti Ísland í fyrra til að kynna sér tökustaði. EMMA WATSON Leikkonan er sögð í viðræðum um að leika í Noah. MEDIA, sjóður Evrópusam- bandsins til eflingar kvikmynda- gerðar og -menningar, hefur valið Alþjóðlega kvikmyndahá- tíð í Reykjavík eina af fimmtán áhugaverðustu kvikmyndahátíð- unum í Evrópu. Þetta kom fram í kynningarriti um framúrskar- andi kvikmyndaviðburði í Evrópu sem var kynnt á kvikmyndahátíð- inni í Cannes. Alls styrkir sjóðurinn um níu- tíu hátíðir og hefur hann ákveðið að styrkja rekstur Riff-hátíð- arinnar í þriðja sinn um átta milljónir króna. Hátíðin fer fram 27. september til 7. október og hafa yfir tvö hundruð titlar þegar verið sendir inn. Riff á topp fimmtán ÁHUGAVERÐ HÁTÍÐ Hrönn Marinós- dóttir, stjórnandi Riff. Hátíðin er ein af fimmtán bestu í Evrópu samkvæmt MEDIA. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA Tónlistarmaðurinn Biggi Hilm- ars, sem er best þekktur sem söngvari Ampop, ætlar að bjóða lagið Now Is The Time frítt á netinu í eina viku. Lagið verður á væntanlegri sólóplötu sem kemur út í haust. Biggi hefur verið búsettur í fimm mismunandi borgum síðastliðin ár og unnið að ýmsum verkefnum fyrir kvikmyndir, auglýsingar og leikhús. Núna er hann staddur hér á landi og vinnur hörðum höndum við að klára plötuna. Hægt er að ná í nýja lagið á síðunni Biggi- hilmars.com. Lagið er einnig gefið út á síðunni Gogoyoko.com. Biggi gefur glænýtt lag ÓKEYPIS LAG Biggi Hilmars býður upp á nýja lagið sitt frítt á netinu í eina viku. MYND/MARÍA KJARTANSDÓTTIR Við bjóðum fjármálaráðgjöf islandsbanki.is | Sími 440 4000 Við bjóðum góða þjónustu Við bjóðum þér fjármálaráðgjöf í næsta útibúi Íslandsbanka Nýlega útskrifuðust fyrstu starfsmenn Íslandsbanka með vottun í fjármálaráðgjöf á vegum Samtaka fjármálafyrirtækja (SFF). Vottunin miðar að því að samræma kröfur til þeirra sem sinna fjármálaráðgjöf til einstaklinga, efla þekkingu þeirra og auka um leið gæði bankaþjónustu á Íslandi. Íslandsbanki fagnar þessum áfanga og óskar öllum þeim sem útskrifuðust til hamingju. Vottun fjármálaráðgjafa er samstarfsverkefni eftirtalinna aðila: · Samtök fjármálafyrirtækja (SFF) · Aðildarfyrirtæki SFF sem eru í viðskiptabankastarfsemi · Efnahags- og viðskiptaráðuneytið · Háskólinn á Bifröst · Háskóli Íslands · Háskólinn í Reykjavík · Samtök starfsmanna fjármálafyrirtækja (SSF) Dröfn Guðnadóttir Vottaður ráðgjafi, Kirkjusandi Hrafn Snorrason Vottaður ráðgjafi, Ísafirði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.