Fréttablaðið - 20.06.2012, Blaðsíða 19
HEITT Á
KÖNNUNNI
„Hefð er fyrir því að
hjólafólk taki kaffi-
stopp hjá okkur
þegar það er á rúnt-
inum, enda að-
gengið alveg frá-
bært hér við Holta-
veginn.“
Nánari upplýsingar
er að finna á www.
rmc.is, www.biking-
viking.is og www.
lundavespur.is.
ISLAND.IS
Á vefnum island.is geta ferðalangar nálgast ýmsar
upplýsingar. Þar er til dæmis fróðleikur um almenn-
ingssamgöngur, öryggi í óbyggðum, umferðaröryggi,
útivist, vegi og færð. Þar fyrir utan getur fólk fengið
upplýsingar um opinbera þjónustu er varðar heimili,
fjölskyldu, fjármál og margt, margt fleira.
R eykjavík Motor Center er mið-stöð bifhjólaáhugafólks sem samanstendur af verslun, verk-
stæði, mótorhjóla- og vespuleigu. Við
seljum einnig allar vörur tengdar bif-
hjólum,“ segir Soffía Jóhannesdóttir,
einn eigenda Reykjavík Motor Center,
nýrrar bifhjólaverslunar við Holtaveg.
„Við seljum alls átta merki og þjónust-
um þau. Þar má til dæmis nefna BMW-
mótorhjól, Piaggio Vespa, Moto Guzzi,
Harley- Davidson, Aprilia og fleiri. Þá
erum við með eitt best búna sérhæfða
þjónustuverkstæðið fyrir allar tegundir
mótorhjóla ásamt dekkjaþjónustu. Á
verkstæðinu státum við af þaulreynd-
um mannskap sem býr yfir hafsjó af
þekkingu,“ segir Soffía.
„Við erum í startholunum enda opn-
uðum við fyrir stuttu,“ segir Soffía.
Reykjavík Motor Center varð til í vor
við samruna þriggja félaga, Biking
Viking – mótorhjólaleigu, Lundavespa
– vespuleigu og Harley-Davidson við
Grensásveg.
„Af tilefni þess að glæný BMW GS
ferðamótorhjól voru að koma í hús hjá
okkur þá munum við vera með sér-
staka frumsýningu á þeim næstkomandi
laugardag á milli klukkan 11 og 16.“
Soffía segir hjólin henta íslenskum
aðstæðum afar vel og þau séu tilvalin
til ferðalaga um landið. Hægt verður að
skrá sig í reynsluakstur á BMW-hjólin á
laugardaginn. Reykjavík Motor Cen-
ter tók við ítalska Piaggio-umboðinu
af Heklu og segir Soffía það bæta við
breiddina í versluninni. „Helstu kostir
vespanna eru að þær eru sparneytnar
og þægilegar í akstri, ódýrar í rekstri og
henta vel í innanbæjarsnatt. Þá erum
við einnig með sérstök MP3 hjól frá
Piaggio sem eru vel þekkt í stórborgum
Evrópu en þau eru með tveimur hjólum
að framan og einu að aftan sem gefur
því gott jafnvægi og aksturseiginleika.
Við erum einnig með notuð hjól af öllum
stærðum og gerðum í umboðssölu hér í
búðinni svo allir ættu að finna eitthvað
við sitt hæfi.“
MIÐSTÖÐ MÓTORHJÓLAFÓLKS
REYKJAVÍK MOTOR CENTER KYNNIR Ný bifhjólaverslun og -verkstæði við
Holtaveg þjónustar allar tegundir bifhjóla.
NÝ VERSLUN OG
VERKSTÆÐI Soffía Jó-
hannesdóttir verslunar-
stjóri og Eyþór Örlygs-
son framkvæmdastjóri
við hjólaflota RMC.
MYND/ANTON
Vertu vinur
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
www.mistyskor.is
Vandaðir þýskir herraskór í úrvali
Léttir og þægilegir herra-sumarskór úr leðri,
skinnfóðraðir. Litir: cognac og svart -
Stærðir: 40 - 46 - Verð: 14.700.-
Sími 551 2070
Opið mán.-fös. 10-18.
Laugardag 10-14.
ÚTSKRIFTARGJAFIR
Laugaveg i 178 - S ím i : 568 9955
www.tk.is
- mikið af frábærum tilboðum
10% afsláttur
DALVEGI 16c · 201 KÓPAVOGI
SÍMI 568 6411 · WWW.RAFVORUR.IS
Taka 12 Kg · Hljóðlát
Stórt op > auðvelt að hlaða
Sparneytin amerísk tæki.
<Þvottvélin tekur
heitt og kalt vatn Afkastamikill
þurrkari >
Þvottavél Þurrkari12 kg
Amerísk
gæðavara
Amerísk
gæðavara
Hlíðasmára 1 | 201 Kópavogur | Sími: 554-6969 | www.lur.is
Lífsins gæði og
þægindi frá Passion
Danski framleiðandinn Passion
býður kröfuhörðum svefnenglum
aðeins upp á það besta.
Rúm, dýnur
svefnsófar
hægindasófar
gjafavöru og
fleira
www.saft.is
RÆDDU UM ÞÁ
ÁHÆTTU SEM FYLGIR
ÞVÍ AÐ HITTA NETVIN