Fréttablaðið


Fréttablaðið - 09.08.2012, Qupperneq 49

Fréttablaðið - 09.08.2012, Qupperneq 49
FIMMTUDAGUR 9. ágúst 2012 41 Allt um leiki gærkvöldsins er að fi nna á 1-0 Þórarinn Ingi Valdimarsson, víti (12.), 2-0 Guðmundur Þórarinsson (82.) Skot (á mark): 18-2 (10-1) Varin skot: Abel 1 - Hannes 0, Fjalar 8 ÍBV (4-3-3): Abel Dhaira 6 - Arnór Eyvar Ólafsson 6, Brynjar Gauti Gunnarsson 6, Rasmus Christian- sen 6, Matt Garner 6 - George Baldock 6 (90., Ragnar Leósson -), Tonny Mawejje 5, Guðmundur Þórarinsson 8* - Víðir Þorvarðarson 7 (90., Jón Ingason -), Christian Steen Olsen 6 (87., Andri Ólafsson -), Þórarinn Ingi Valdimarsson 7. KR (4-3-3): Hannes Þór Halldórsson - - Haukur Heiðar Hauksson 5 (77., Emil Atlason -), Grétar Sigfi nnur Sigurðsson - (6., Rhys Weston - (12., Fjalar Þorgeirsson 7)), Aron Bjarki Jósepsson 6, Gunnar Þór Gunnarsson 5 - Baldur Sigurðsson 5, Bjarni Guðjónsson 5, Viktor Bjarki Arnarsson 6 - Kjartan Henry Finnbogason 5, Gary Martin 5, Óskar Örn Hauksson 6. * MAÐUR LEIKSINS Hásteinsvöllur, áhorf.: 741 Garðar Örn Hinriksson (7) 2-0 Uppskriftir á gottimatinn.is H V ÍT A H Ú SI Ð / S ÍA HEIMAFRYSTUR JÓGÚRTÍS Búðu til girnilega blöndu af berjum og ávöxtum. Þú getur notað bæði ferskt og frosið hráefni. Blandaðu svo saman 350 g af grískri jógúrt, Gott í matinn frá MS, 100 ml matreiðslurjóma, Gott í matinn frá MS og 1-2 msk hunangi. Helltu blöndunni í íspinnaboxin milli þess sem þú raðar í þau ávöxtum og setur í frystinn. Eftir þrjár klukkutíma slærðu í gegn hjá fjölskyldunni. BURSTAR í vél- sópa á lager Vesturhrauni 3 · 210 Garðabæ. Sími 480-0000 · www.aflvelar.is - flestar stærðir ÓL 2012 Ásdís Hjálmsdóttir verður í eldlínunni á Ólympíuleik- vanginum í London í kvöld þegar hún keppir í úrslitum spjótkasts kvenna. Ásdís tryggði sér sæti í úrslitum með glæsibrag en hún þurfti bara eina tilraun til að komast áfram og setti um leið nýtt Íslandsmet – 62,77 m. Stefán Jóhannsson, þjálfari hennar, sagði við Fréttablaðið í gær að Ásdís hefði verið fljót að ná sér aftur niður og að hún væri tilbúin fyrir keppni kvöldsins. „Það er auðvitað nauðsynlegt að núllstilla sig og henni hefur gengið mjög vel að ná ein beitingu á nýjan leik,“ sagði Stefán en þau tóku létta æfingu í ólympíu- þorpinu í gær. Stefán segist hafa verið þess fullviss að Ásdís næði að kasta jafn vel og hún gerði. „Eins skrýt- ið og það kann að hljóma þá var ég handviss um það. Undirbúning- urinn var mjög góður og svo var upphitunin hjá henni róleg og góð. Við vorum búin að leggja línurnar og það kom allt fram í kastinu.“ Ásdís sagðist sjálf hafa verið róleg og yfirveguð í kastinu. Þess vegna segir Stefán að hún eigi meira inni. „Ég tel hana geta kastað mun lengra. Hún náði mjög góðri stjórn á tækninni í gær [fyrradag] vegna þess að hún var á hraða sem hún réði vel við. Ef hún leggur meiri kraft í atrennuna og hittir á réttu tæknina á hún mun lengra kast inni.“ Tólf komust í úrslitin og eftir fyrstu þrjú köstin verður fækkað um fjóra í hópnum. Átta efstu fá þá aðrar þrjár tilraunir og er það nú markmið Ásdísar að komast í þann hóp. „Við verðum bara að sjá til hvernig það gengur. Henni gekk vel í undankeppninni en það segir svo lítið um framhaldið, enda getur allt gerst í úrslitum Ólympíu leika.“ Úrslitin í spjótkastinu hefjast klukkan 20.00 í kvöld að íslenskum tíma en Ásdís er níunda í kast- röðinni. - esá Ásdís Hjálmsdóttir keppir í úrslitum spjótkasts kvenna á Ólympíuleikunum í London í dag: „Veit að Ásdís getur kastað mun lengra“ MARKMIÐINU NÁÐ Ásdís hljóp í fang þjálfara síns eftir að hún tryggði sér sæti í úrslitunum. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI 8-liða úrslitin í gær Ísland-Ungverjaland 33-34 (tvíframlengt) Mörk Íslands (skot): Guðjón Valur Sigurðsson 8 (11), Aron Pálmarsson 7 (17), Alexander Petersson 6 (10), Róbert Gunnarsson 5 (5), Arnór Atlason 4 (7), Ólafur Stefánsson 3 (10/1), Snorri Steinn Guðjónsson (1/1), Ingimundur Ingimundarson (2) Varin skot: Hreiðar Levý Guðmundsson 15 (33, 45%), Björgvin Páll Gústavsson 4 (20/1, 20%) Hraðaupphlaup: 10 (Guðjón Valur 4, Alexander 2, Aron, Róbert, Arnór, Ólafur), Ungverjaland 10 Fiskuð víti: 3 (Róbert 2, Ólafur) Utan vallar: 4 mínútur - Ungverjaland 8 Mörk Ungverjalands (skot): László Nagy 9 (18), Gergo Iváncsik 5 (7), Gergely Harsányi 5/1 (8/2), Barna Putics 4 (9), Máté Lékai 3 (5), Szabolcs Zubai 3 (5), Gábor Császár 3 (8), Timuzsin Schuch 1 (1), Ferenc Ilyés 1 (2), Tamás Mocsai (2) Varin skot: Nándor Fazekas 25/1 (58/1, 43%), Roland Mikler 1/1 (1/1, 100%) Spánn - Frakkland 22-23 (12-9) Svíþjóð - Danmörk 24-22 (11-9) - Ísland vann bæði lið Frakka og Svía í riðlinum. HANDBOLTI Á ÓL

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.