Fréttablaðið - 09.08.2012, Page 50

Fréttablaðið - 09.08.2012, Page 50
9. ágúst 2012 FIMMTUDAGUR42 1-0 Garðar Bergmann Gunnlaugsson (25.), 1-1 Magnús Þórir Matthíasson (55.), 2-1 Garðar Bergmann Gunnlaugsson (80.) Skot (á mark): 8-8 (3-2) Varin skot: Árni Snær 1 - Bjarni Þórður 1 ÍA (4-5-1): Árni Snær Ólafsson 6 - Theodore Furness 6, Einar Logi Einarsson 6, Ármann Smári Björnsson 6, Guðjón Heiðar Sveinsson 6 - Dean Edward Martin 5(66. Fjalar Örn Sigurðsson -), Jóhannes Karl Guðjónsson 7, Arnar Már Guðjónsson 5, Andri Adolphsson 5, Ólafur Valur Valdimarsson 5(74. Jón Vilhelm Ákason -) - *Garðar Gunnlaugsson 8 (82. Hallur Flosason -) FYLKIR (4-5-1): Bjarni Þórður Halldórsson 5 - Andri Þór Jónsson 5, Davíð Þór Ásbjörnsson 6, David Elebert 5, Kjartan Ágúst Breiðdal 5 - Magnús Þórir Matthíasson 6, Ásgeir Börkur Ásgeirsson 6, Finnur Ólafsson 5(65. Ásgeir Eyþórsson 5), Elís Rafn Björnsson 5(87. Andri Már Hermannson -), Tómas Joð Þorsteinsson 4 - Björgólfur Hideaki Takefusa 5(71. Jóhann Þórhallsson 5) * MAÐUR LEIKSINS Akranesvöllur, áhorf.: 833 Gunnar Jarl Jónsson (6) 2-1 1-0 Guðjón Árni Antoníusson (18.), 1-1 Tómas Leifsson (30.), 2-1 Atli Guðnason (47.), 3-1 Guðjón Árni Antoníusson (52.), 4-1 Atli Guðnason (79.), 5-1 Atli Guðnason (88.), 5-2 Dofri Snorrason (90.+4) Skot (á mark): 17-9 (10-6) Varin skot: Gunnleifur 3 - Duracak 4 FH (4-3-3): Gunnleifur Gunnleifsson 6 – Guðjón Árni Antoníusson 8, Guðmann Þórisson 6 (46., Emil Pálsson 7 -), Freyr Bjarnason 6, Danny Justin Thomas 6 (85., Viktor Örn Guðmundsson -) - Pétur Viðarsson 6, Bjarki Gunnlaugsson 7 (80., Kristján Gauti Emilsson -), Björn Daníel Sverrisson 7 - Hólmar Örn Rúnarsson 6, Albert Brynjar Ingason 6, *Atli Guðnason 9. SELFOSS (4-3-3): Ismet Duracak 3 - Bernard Petrus Brons 6, Stefán Ragnar Guðlaugsson 5, Endre Ove Brenne 5, Robert Sandnes 4 (57., Jon Andre Royrane 6 -) - Marko Hermo 4 , Ólafur Karl Finsen 5 (65., Dofri Snorrason 5 -),Egill Jónsson 6 - Jón Daði Böðvarsson 6, Tómas Leifsson 6 (72., Andri Freyr Björnsson -), Viðar Örn Kjartansson 5. * MAÐUR LEIKSINS Kaplakrikavöllur, áhorf.: 1020 Erlendur Eiríksson (7) 5-2 0-1 Guðmundur Steinarsson (8.), 1-1 Mark Doninger (30.), 1-2 Hörður Sveinsson (68.), 1-3 Jóhann Birnir Guðmundsson (90.+1) Skot (á mark): 13-13 (4-8) Varin skot: Ingvar 5 - Ómar 3 STJARNAN (4-2-3-1): Ingvar Jónsson 5 – Jóhann Laxdal 7, Baldvin Sturluson 5, Daníel Laxdal 6 , Hörður Árnason 5(68., Tryggvi Sveinn Bjarnason 5). – Alexander Scholz 5 , Mark Doninger 7, Kennie Chopart 6(62., Gunnar Örn Jónsson 4)., Halldór Orri Björnsson 4, Ellert Hreinsson 4 – Garðar Jóhannsson 4(76., Snorri Páll Blöndal ). KEFLAVÍK (4-2-3-1): Ómar Jóhannsson 7 – Hilmar Geir Eiðsson 6(68.,Grétar Atli Grétarsson 5)., Magnús Þór Magnússon 6, Haraldur Freyr Guð- mundsson 5(55., Rafn Markús Vilbergsson 6)., Jóhann Ragnar Benediktsson 5 – Frans Elvarsson 7, Denis Selimovic 6, Magnús Sverrir Þorsteins- son 6 , Arnór Ingvi Traustason 7, *Jóhann Birnir Guðmundsson 8 – Guðmundur Steinarsson 6(36., Hörður Sveinsson 7). * MAÐUR LEIKSINS Stjörnuvöllur, áhorf.: óuppg. Guðmundur Ársæll (7) 1-3 0-1 Kristinn Ingi Halldórsson (26.), 1-1 Iain James Williamson (59.), 1-2 Kristinn Ingi Halldórsson (72.), 2-2 Hafþór Ægir Vilhjálmsson (87.). Skot (á mark): 12-17 (6-11) Varin skot: Óskar 8 - Ögmundur 4 GRINDAVÍK (4-5-1): Óskar Pétursson 7 - Matthías Örn Friðriksson 4 (86., Hafþór Ægir Vilhjálmsson -), Ólafur Örn Bjarnason 5, Mikael Eklund 4, Ray Anthony Jónsson 4 - Marko Valdimar Stefánsson 5, Alexander Magnússon 5, Magnús Björgvinsson 3 (75., Alex Freyr Hilmarsson -), Iain James Williamson 8, Scott Ramsay 5 (62., Pape Mamadou Faye 6) - Tomi Ameobi 5. FRAM (4-4-2): Ögmundur Kristinsson 6 - Almarr Ormarsson 6, Hlynur Atli Magnússon 5, Alan Lowing 5, Samuel Tillen 6 - Ásgeir Gunnar Ásgeirsson 6, Jón Gunnar Eysteinsson 5, Halldór Hermann Jónsson 6, Samuel Hewson 6 - *Kristinn Ingi Halldórsson 8, Sveinbjörn Jónasson 6 (89., Orri Gunnarsson -). * MAÐUR LEIKSINS Grindavíkurv., áhorf.: 413 Þóroddur Hjaltalín (6) 2-2 1-0 Kolbeinn Kárason (34.), 2-0 Rúnar Már Sigurjónsson, víti (66.), 2-1 Kristinn Jónsson (70.), 3-1 Kolbeinn Kárason (75.), 3-2 Þórður Steinar Hreiðarsson, 3-3 Olgeir Sigurgeirsson (85.), 3-4 Ben Everson (90.+1) Skot (á mark): Ólafur Þór 2 - Ingvar 3 Varin skot: 14-10 (6-6) VALUR (4-3-3): Ólafur Þór Gunnarsson 4, Jónas Tór Næs 5, Atli Sveinn Þórarinsson 6 - Matarr Jobe 4, Joe Tillen 5 (31., Kristinn Freyr Sigurðsson 5) , Guðjón Pétur Lýðsson 5 - Rúnar Már Sigurjónsson 8, Haukur Páll Sigurðsson 7, Matthías Guðmundsson 7, Kolbeinn Kárason 8, Þórir Guðjónsson 4 BREIÐABLIK (4-4-2): Ingvar Þór Kale 4, *Þórður Steinar Hreiðarsson 8, Renee Troost 5 (71., Olgeir Sigurgeirsson -), Sverrir Ingi Ingason 5, Kristinn Jónsson 7, Gísli Páll Helgason 4, Finnur Orri Margeirsson 5, Andri Rafn Yeoman 5 (66., Sigmar Ingi Sigurðsson 5), Ben Everson 7, Tómas Óli Garðarsson 6 (79., Rafn Andri Haraldsson-) , Nichlas Rhode 5. * MAÐUR LEIKSINS Vodafonevöllur, áhorf.: 623 Magnús Þórisson (x) 3-4 Allt um leiki gærkvöldsins er að fi nna á FÓTBOLTI Það var mikið fjör í 14. umferð Pepsi-deildar karla sem fór fram í gærkvöldi. 26 mörk, þrjú rauð spjöld og mikil dramatík í mörgum leikjum. FH- ingar nýttu sér ófarir KR-inga í Eyjum og eru komnir með tveggja stiga forskot á toppnum auk þess að eiga leik inni á Vestur- bæinga. Atli Guðna með þrennu FH skaust á toppinn í Pepsi- deild karla í gærkvöld er liðið vann Selfoss í hörkuleik 5-2. Atli Guðnason gerði þrennu og bakvörðurinn Guðjón Árni Antoníusson skoraði hin 2 mörk- in. FH-ingar voru töluvert betra liðið og var 5-2 sigur síst of stór miðað við gang leiksins. Guðjón Árni var að vonum glaður í leiks- lok með mörkin sín tvö sem og toppsætið í deildinni. „Þetta var flottur sigur og við erum komn- ir á þann stað í deildinni sem við viljum vera á.“ Garðar með tvö mörk Garðar Gunnlaugsson var hetja Skagamanna en hann skoraði bæði mörk liðsins í 2-1 sigri á Fylkismönnum. Vonskuveður var á Skipaskaga og hafði það töluverð áhrif á gæði leiksins en Skagamenn unnu að lokum nokk- uð verðskuldaðan sigur. Garðar var að vonum ánægður í leikslok og sagði að það væri aldrei leiðinlegt að skora sigur- markið. „Þetta var vinnusigur í dag og það er fínt að hækka marka reikninginn hjá sér líka. Það er aldrei leiðinlegt að skora sigurmarkið heldur,” sagði Garðar Gunnlaugsson, marka- skorari ÍA, í leikslok. Hafþór Ægir jafnaði í lokim Grindavík á enn veika von á að bjarga sér frá falli því liðið náði 2-2 jafntefli á heimavelli gegn Fram í gær með jöfnunarmarki þremur mínútum fyrir leikslok. Fram var sterkari aðilinn í leiknum og fékk fleiri færi, sér- staklega í fyrri hálfleik og komst tvisvar yfir með mörkum Kristins Inga Halldórssonar en Grindavík jafnaði í bæði skiptin og tryggði sér mikilvægt stig með marki Hafþórs Ægis Vilhjálmssonar á 87. mínútu. „Mér fannst við fá nóg af færum til að klára leikinn en á meðan maður skorar ekki mörk er alltaf hætta. Ef við hefðum náð öðru markinu hefðum við klárað leikinn.,“ sagði Þorvaldur Örlygs- son, þjálfari Fram, í leikslok. Fjögur mörk manni færri Blikar sýndu ótrúlegan karakter í 4-3 sigri á Val þegar þeir skoruðu fjögur mörk á síðustu tuttugu mínútum leiksins eftir að hafa misst markvörð sinn, Ingvar Þór Kale, af velli með rautt spjald á 66. mínútu. Ben Everson skoraði sigurmark Blika í uppbótartíma en Breiða- bliksliðið hafði þá breytt stöðunni úr 3-1 fyrir Val í 3-4 fyrir Blika á aðeins átta mínútna kafla. Þetta var einn ótrúlegasti leikur sum- arsins. Tíu KR-ingar töpuðu í Eyjum Vítaspyrnudómur á áttundu mínútu ásamt brot tv ísun Hannesar Þórs Halldórssonar réð úrslitum í viðureign ÍBV og KR í Eyjum. Þórarinn Ingi Valdimarsson skoraði úr vítaspyrnunni en KR-ingum tókst ekki að skapa sér færi manni færri. Eyjamenn eru sex stigum á eftir FH í toppsætinu en Þórarinn Ingi setur stefnuna á titilinn. „Við erum ekkert að fela það. Við vorum í þriðja sæti í fyrra og ætlum að vera ofar en það. Við erum ekki að berjast um að vera í öðru sæti. Við ætlum að berjast um titilinn,” sagði Þórarinn Ingi. Keflavíkursigur í Garðabæ Keflvíkingar unnu 3-1 sigur á Stjörnunni í Garðabæ í gær. Guðmundur Steinarsson, Hörður Sveinsson og Jóhann Birnir Guðmundsson skoruðu mörkin. - óój, -kós, -shf, -gmi, -ari, -gts FH-INGAR KOMNIR Í TOPPSÆTIÐ Íslandsmeistarar KR töpuðu 0-2 fyrir ÍBV í Eyjum og misstu toppsætið til FH-inga sem unnu 5-2 stórsigur á Selfoss þar sem Atli Guðnason skoraði þrennu. Blikar sýndu ótrúlegan karakter í 4-3 sigri á Val með því að skora fjögur mörk manni færri. Garðar Gunnlaugsson var hetja Skagamanna í sigri á Fylki. TVEGGJA STIGA FORYSTA FH-INGA Bjarki Bergmann Gunnlaugsson og félagar í FH unnu flottan 5-2 sigur á Selfoss í Kaplakrika í gær. FRÉTTABLAÐIÐ/EINIR 24. – 28. 8. 2012 Time for business – Nútíma innanhússhönnun, tíska heimilisvara, góðar gjafahugmyndir og skartgripir – allt fyrir haust-, vetrar- og jólainnkaupin sem leggja línurnar fyrir strauma og stefnur komandi vors. Tendence – hápunktur vörusýninga seinni helming ársins sem spannar heimilið og gjafavöru: Fleiri en 2.000 sýningaraðilar frá öllum heimshornum, nýjungar á hönnunarsviði og sérsýningar sem veita innblástur. tendence.messefrankfurt.com dimex@dimex.dk Sími: +45 39 40 11 22 STAÐAN Í DEILDINNI FH 13 9 2 2 35-14 29 KR 14 8 3 3 26-17 27 ÍBV 13 7 2 4 23-12 23 Stjarnan 14 5 7 2 29-25 22 Breiðablik 14 6 4 4 15-17 22 Keflavík 14 6 3 5 24-20 21 ÍA 14 6 3 5 21-26 21 Fylkir 14 5 5 4 20-24 20 Valur 14 6 0 8 20-21 18 Fram 14 4 1 9 17-22 13 Selfoss 14 2 2 10 15-31 8 Grindavík 14 1 4 9 18-34 7 MARKAHÆSTIR Atli Guðnason, FH 9 Kjartan Henry Finnbogason, KR 7 Björn Daníel Sverrisson, FH 7 Ingimundur Níels Óskarsson, Fylkir 7 Kristinn Ingi Halldórsson, Fram 6 Christian Steen Olsen, ÍBV 6 Guðjón Árni Antoníusson, FH 6 NÆSTU LEIKIR Fylkir - ÍBV Sun. 12. ág. kl:18.00 Selfoss - Fram Sun. 12. ág. kl:19.15 KR - Valur Sun. 12. ág. kl:19.15 Keflavík - ÍA Sun. 12. ág. kl:19.15 Stjarnan - Grindavík Sun. 12. ág. kl:19.15 Breiðablik - FH Sun. 12. ág. kl:19.15 PEPSI KARLA

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.