Fréttablaðið - 09.08.2012, Blaðsíða 50

Fréttablaðið - 09.08.2012, Blaðsíða 50
9. ágúst 2012 FIMMTUDAGUR42 1-0 Garðar Bergmann Gunnlaugsson (25.), 1-1 Magnús Þórir Matthíasson (55.), 2-1 Garðar Bergmann Gunnlaugsson (80.) Skot (á mark): 8-8 (3-2) Varin skot: Árni Snær 1 - Bjarni Þórður 1 ÍA (4-5-1): Árni Snær Ólafsson 6 - Theodore Furness 6, Einar Logi Einarsson 6, Ármann Smári Björnsson 6, Guðjón Heiðar Sveinsson 6 - Dean Edward Martin 5(66. Fjalar Örn Sigurðsson -), Jóhannes Karl Guðjónsson 7, Arnar Már Guðjónsson 5, Andri Adolphsson 5, Ólafur Valur Valdimarsson 5(74. Jón Vilhelm Ákason -) - *Garðar Gunnlaugsson 8 (82. Hallur Flosason -) FYLKIR (4-5-1): Bjarni Þórður Halldórsson 5 - Andri Þór Jónsson 5, Davíð Þór Ásbjörnsson 6, David Elebert 5, Kjartan Ágúst Breiðdal 5 - Magnús Þórir Matthíasson 6, Ásgeir Börkur Ásgeirsson 6, Finnur Ólafsson 5(65. Ásgeir Eyþórsson 5), Elís Rafn Björnsson 5(87. Andri Már Hermannson -), Tómas Joð Þorsteinsson 4 - Björgólfur Hideaki Takefusa 5(71. Jóhann Þórhallsson 5) * MAÐUR LEIKSINS Akranesvöllur, áhorf.: 833 Gunnar Jarl Jónsson (6) 2-1 1-0 Guðjón Árni Antoníusson (18.), 1-1 Tómas Leifsson (30.), 2-1 Atli Guðnason (47.), 3-1 Guðjón Árni Antoníusson (52.), 4-1 Atli Guðnason (79.), 5-1 Atli Guðnason (88.), 5-2 Dofri Snorrason (90.+4) Skot (á mark): 17-9 (10-6) Varin skot: Gunnleifur 3 - Duracak 4 FH (4-3-3): Gunnleifur Gunnleifsson 6 – Guðjón Árni Antoníusson 8, Guðmann Þórisson 6 (46., Emil Pálsson 7 -), Freyr Bjarnason 6, Danny Justin Thomas 6 (85., Viktor Örn Guðmundsson -) - Pétur Viðarsson 6, Bjarki Gunnlaugsson 7 (80., Kristján Gauti Emilsson -), Björn Daníel Sverrisson 7 - Hólmar Örn Rúnarsson 6, Albert Brynjar Ingason 6, *Atli Guðnason 9. SELFOSS (4-3-3): Ismet Duracak 3 - Bernard Petrus Brons 6, Stefán Ragnar Guðlaugsson 5, Endre Ove Brenne 5, Robert Sandnes 4 (57., Jon Andre Royrane 6 -) - Marko Hermo 4 , Ólafur Karl Finsen 5 (65., Dofri Snorrason 5 -),Egill Jónsson 6 - Jón Daði Böðvarsson 6, Tómas Leifsson 6 (72., Andri Freyr Björnsson -), Viðar Örn Kjartansson 5. * MAÐUR LEIKSINS Kaplakrikavöllur, áhorf.: 1020 Erlendur Eiríksson (7) 5-2 0-1 Guðmundur Steinarsson (8.), 1-1 Mark Doninger (30.), 1-2 Hörður Sveinsson (68.), 1-3 Jóhann Birnir Guðmundsson (90.+1) Skot (á mark): 13-13 (4-8) Varin skot: Ingvar 5 - Ómar 3 STJARNAN (4-2-3-1): Ingvar Jónsson 5 – Jóhann Laxdal 7, Baldvin Sturluson 5, Daníel Laxdal 6 , Hörður Árnason 5(68., Tryggvi Sveinn Bjarnason 5). – Alexander Scholz 5 , Mark Doninger 7, Kennie Chopart 6(62., Gunnar Örn Jónsson 4)., Halldór Orri Björnsson 4, Ellert Hreinsson 4 – Garðar Jóhannsson 4(76., Snorri Páll Blöndal ). KEFLAVÍK (4-2-3-1): Ómar Jóhannsson 7 – Hilmar Geir Eiðsson 6(68.,Grétar Atli Grétarsson 5)., Magnús Þór Magnússon 6, Haraldur Freyr Guð- mundsson 5(55., Rafn Markús Vilbergsson 6)., Jóhann Ragnar Benediktsson 5 – Frans Elvarsson 7, Denis Selimovic 6, Magnús Sverrir Þorsteins- son 6 , Arnór Ingvi Traustason 7, *Jóhann Birnir Guðmundsson 8 – Guðmundur Steinarsson 6(36., Hörður Sveinsson 7). * MAÐUR LEIKSINS Stjörnuvöllur, áhorf.: óuppg. Guðmundur Ársæll (7) 1-3 0-1 Kristinn Ingi Halldórsson (26.), 1-1 Iain James Williamson (59.), 1-2 Kristinn Ingi Halldórsson (72.), 2-2 Hafþór Ægir Vilhjálmsson (87.). Skot (á mark): 12-17 (6-11) Varin skot: Óskar 8 - Ögmundur 4 GRINDAVÍK (4-5-1): Óskar Pétursson 7 - Matthías Örn Friðriksson 4 (86., Hafþór Ægir Vilhjálmsson -), Ólafur Örn Bjarnason 5, Mikael Eklund 4, Ray Anthony Jónsson 4 - Marko Valdimar Stefánsson 5, Alexander Magnússon 5, Magnús Björgvinsson 3 (75., Alex Freyr Hilmarsson -), Iain James Williamson 8, Scott Ramsay 5 (62., Pape Mamadou Faye 6) - Tomi Ameobi 5. FRAM (4-4-2): Ögmundur Kristinsson 6 - Almarr Ormarsson 6, Hlynur Atli Magnússon 5, Alan Lowing 5, Samuel Tillen 6 - Ásgeir Gunnar Ásgeirsson 6, Jón Gunnar Eysteinsson 5, Halldór Hermann Jónsson 6, Samuel Hewson 6 - *Kristinn Ingi Halldórsson 8, Sveinbjörn Jónasson 6 (89., Orri Gunnarsson -). * MAÐUR LEIKSINS Grindavíkurv., áhorf.: 413 Þóroddur Hjaltalín (6) 2-2 1-0 Kolbeinn Kárason (34.), 2-0 Rúnar Már Sigurjónsson, víti (66.), 2-1 Kristinn Jónsson (70.), 3-1 Kolbeinn Kárason (75.), 3-2 Þórður Steinar Hreiðarsson, 3-3 Olgeir Sigurgeirsson (85.), 3-4 Ben Everson (90.+1) Skot (á mark): Ólafur Þór 2 - Ingvar 3 Varin skot: 14-10 (6-6) VALUR (4-3-3): Ólafur Þór Gunnarsson 4, Jónas Tór Næs 5, Atli Sveinn Þórarinsson 6 - Matarr Jobe 4, Joe Tillen 5 (31., Kristinn Freyr Sigurðsson 5) , Guðjón Pétur Lýðsson 5 - Rúnar Már Sigurjónsson 8, Haukur Páll Sigurðsson 7, Matthías Guðmundsson 7, Kolbeinn Kárason 8, Þórir Guðjónsson 4 BREIÐABLIK (4-4-2): Ingvar Þór Kale 4, *Þórður Steinar Hreiðarsson 8, Renee Troost 5 (71., Olgeir Sigurgeirsson -), Sverrir Ingi Ingason 5, Kristinn Jónsson 7, Gísli Páll Helgason 4, Finnur Orri Margeirsson 5, Andri Rafn Yeoman 5 (66., Sigmar Ingi Sigurðsson 5), Ben Everson 7, Tómas Óli Garðarsson 6 (79., Rafn Andri Haraldsson-) , Nichlas Rhode 5. * MAÐUR LEIKSINS Vodafonevöllur, áhorf.: 623 Magnús Þórisson (x) 3-4 Allt um leiki gærkvöldsins er að fi nna á FÓTBOLTI Það var mikið fjör í 14. umferð Pepsi-deildar karla sem fór fram í gærkvöldi. 26 mörk, þrjú rauð spjöld og mikil dramatík í mörgum leikjum. FH- ingar nýttu sér ófarir KR-inga í Eyjum og eru komnir með tveggja stiga forskot á toppnum auk þess að eiga leik inni á Vestur- bæinga. Atli Guðna með þrennu FH skaust á toppinn í Pepsi- deild karla í gærkvöld er liðið vann Selfoss í hörkuleik 5-2. Atli Guðnason gerði þrennu og bakvörðurinn Guðjón Árni Antoníusson skoraði hin 2 mörk- in. FH-ingar voru töluvert betra liðið og var 5-2 sigur síst of stór miðað við gang leiksins. Guðjón Árni var að vonum glaður í leiks- lok með mörkin sín tvö sem og toppsætið í deildinni. „Þetta var flottur sigur og við erum komn- ir á þann stað í deildinni sem við viljum vera á.“ Garðar með tvö mörk Garðar Gunnlaugsson var hetja Skagamanna en hann skoraði bæði mörk liðsins í 2-1 sigri á Fylkismönnum. Vonskuveður var á Skipaskaga og hafði það töluverð áhrif á gæði leiksins en Skagamenn unnu að lokum nokk- uð verðskuldaðan sigur. Garðar var að vonum ánægður í leikslok og sagði að það væri aldrei leiðinlegt að skora sigur- markið. „Þetta var vinnusigur í dag og það er fínt að hækka marka reikninginn hjá sér líka. Það er aldrei leiðinlegt að skora sigurmarkið heldur,” sagði Garðar Gunnlaugsson, marka- skorari ÍA, í leikslok. Hafþór Ægir jafnaði í lokim Grindavík á enn veika von á að bjarga sér frá falli því liðið náði 2-2 jafntefli á heimavelli gegn Fram í gær með jöfnunarmarki þremur mínútum fyrir leikslok. Fram var sterkari aðilinn í leiknum og fékk fleiri færi, sér- staklega í fyrri hálfleik og komst tvisvar yfir með mörkum Kristins Inga Halldórssonar en Grindavík jafnaði í bæði skiptin og tryggði sér mikilvægt stig með marki Hafþórs Ægis Vilhjálmssonar á 87. mínútu. „Mér fannst við fá nóg af færum til að klára leikinn en á meðan maður skorar ekki mörk er alltaf hætta. Ef við hefðum náð öðru markinu hefðum við klárað leikinn.,“ sagði Þorvaldur Örlygs- son, þjálfari Fram, í leikslok. Fjögur mörk manni færri Blikar sýndu ótrúlegan karakter í 4-3 sigri á Val þegar þeir skoruðu fjögur mörk á síðustu tuttugu mínútum leiksins eftir að hafa misst markvörð sinn, Ingvar Þór Kale, af velli með rautt spjald á 66. mínútu. Ben Everson skoraði sigurmark Blika í uppbótartíma en Breiða- bliksliðið hafði þá breytt stöðunni úr 3-1 fyrir Val í 3-4 fyrir Blika á aðeins átta mínútna kafla. Þetta var einn ótrúlegasti leikur sum- arsins. Tíu KR-ingar töpuðu í Eyjum Vítaspyrnudómur á áttundu mínútu ásamt brot tv ísun Hannesar Þórs Halldórssonar réð úrslitum í viðureign ÍBV og KR í Eyjum. Þórarinn Ingi Valdimarsson skoraði úr vítaspyrnunni en KR-ingum tókst ekki að skapa sér færi manni færri. Eyjamenn eru sex stigum á eftir FH í toppsætinu en Þórarinn Ingi setur stefnuna á titilinn. „Við erum ekkert að fela það. Við vorum í þriðja sæti í fyrra og ætlum að vera ofar en það. Við erum ekki að berjast um að vera í öðru sæti. Við ætlum að berjast um titilinn,” sagði Þórarinn Ingi. Keflavíkursigur í Garðabæ Keflvíkingar unnu 3-1 sigur á Stjörnunni í Garðabæ í gær. Guðmundur Steinarsson, Hörður Sveinsson og Jóhann Birnir Guðmundsson skoruðu mörkin. - óój, -kós, -shf, -gmi, -ari, -gts FH-INGAR KOMNIR Í TOPPSÆTIÐ Íslandsmeistarar KR töpuðu 0-2 fyrir ÍBV í Eyjum og misstu toppsætið til FH-inga sem unnu 5-2 stórsigur á Selfoss þar sem Atli Guðnason skoraði þrennu. Blikar sýndu ótrúlegan karakter í 4-3 sigri á Val með því að skora fjögur mörk manni færri. Garðar Gunnlaugsson var hetja Skagamanna í sigri á Fylki. TVEGGJA STIGA FORYSTA FH-INGA Bjarki Bergmann Gunnlaugsson og félagar í FH unnu flottan 5-2 sigur á Selfoss í Kaplakrika í gær. FRÉTTABLAÐIÐ/EINIR 24. – 28. 8. 2012 Time for business – Nútíma innanhússhönnun, tíska heimilisvara, góðar gjafahugmyndir og skartgripir – allt fyrir haust-, vetrar- og jólainnkaupin sem leggja línurnar fyrir strauma og stefnur komandi vors. Tendence – hápunktur vörusýninga seinni helming ársins sem spannar heimilið og gjafavöru: Fleiri en 2.000 sýningaraðilar frá öllum heimshornum, nýjungar á hönnunarsviði og sérsýningar sem veita innblástur. tendence.messefrankfurt.com dimex@dimex.dk Sími: +45 39 40 11 22 STAÐAN Í DEILDINNI FH 13 9 2 2 35-14 29 KR 14 8 3 3 26-17 27 ÍBV 13 7 2 4 23-12 23 Stjarnan 14 5 7 2 29-25 22 Breiðablik 14 6 4 4 15-17 22 Keflavík 14 6 3 5 24-20 21 ÍA 14 6 3 5 21-26 21 Fylkir 14 5 5 4 20-24 20 Valur 14 6 0 8 20-21 18 Fram 14 4 1 9 17-22 13 Selfoss 14 2 2 10 15-31 8 Grindavík 14 1 4 9 18-34 7 MARKAHÆSTIR Atli Guðnason, FH 9 Kjartan Henry Finnbogason, KR 7 Björn Daníel Sverrisson, FH 7 Ingimundur Níels Óskarsson, Fylkir 7 Kristinn Ingi Halldórsson, Fram 6 Christian Steen Olsen, ÍBV 6 Guðjón Árni Antoníusson, FH 6 NÆSTU LEIKIR Fylkir - ÍBV Sun. 12. ág. kl:18.00 Selfoss - Fram Sun. 12. ág. kl:19.15 KR - Valur Sun. 12. ág. kl:19.15 Keflavík - ÍA Sun. 12. ág. kl:19.15 Stjarnan - Grindavík Sun. 12. ág. kl:19.15 Breiðablik - FH Sun. 12. ág. kl:19.15 PEPSI KARLA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.