Fréttablaðið - 28.07.2012, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 28.07.2012, Blaðsíða 1
Helgarblað VIÐSKIPTI Þýska fyrirtækið Rueko GmbH hefur keypt 60 prósenta hlut í fyrirtækinu Hýsi – Merkúr, sem flytur meðal annars inn byggingar- krana og vinnuvélar. Kaupin, ásamt uppbyggingu nýrra höfuðstöðva, kosta þýska fyrirtækið hundruð milljóna króna. „Það er ekki kominn blússandi gangur í þennan bransa, en þetta er að færast í rétta átt,“ segir Ómar Einarsson, framkvæmdastjóri véla- deildar Hýsis – Merkúrs. Félagið flytur inn byggingarkrana og vinnu- vélar frá þýska fyrirtækinu Lieb- herr. Frá hruni hefur fyrirtækið selt fjölda byggingarkrana úr landi, en nú segir Ómar að viðsnúningur sé að verða. Hann segir að þegar séu komnar pantanir fyrir nokkra byggingarkrana, og fyrirtækið hafi afhent stóra gröfu nýverið til verktaka sem ákveðið hafi að fjölga tækjum. „Hugarfarið er að breytast, það er meiri bjartsýni, menn eru að sjá einhver verkefni í pípunum,“ segir Ómar. Hluti af ástæðunni gæti verið að mikill fjöldi vinnuvéla hefur verið fluttur úr landi eftir hrun, þegar byggingariðnaðurinn hrundi. Ómar segir komna þörf á að endurnýja sum af þeim tækjum sem eftir hafi setið hér á landi. Knútur G. Hauksson, forstjóri Kletts, segist merkja uppsveiflu í sölu vörubíla frá árunum eftir hrun, enda flotinn að eldast og mikil þörf á að endurnýja bíla. Hann segir að salan sé þó ekki orðin eins og í meðalári. Nú sé fyrirtækið að selja á þriðja tug bíla á ári. Í eðlilegu árferði, áður en bólan náði hámarki, hafi selst á bilinu 50 til 60 vörubílar hjá Kletti. Knútur segist ekki sjá upp- sveiflu í sölu á gröfum. Nú seljist fimm til sex á ári, en ekki 40 til 70 eins og áður. Minni þörf sé á endurnýjun þeirra enda hafi verk- takar haft fá verkefni fyrir tækin á undanförnum árum. - bj MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* Sími: 512 5000 *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup janúar - mars 2012 28. júlí 2012 176. tölublað 12. árgangur 4 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu Ferðir l Útfarir l Atvinna l Fólk Hugarfarið er að breytast, það er meiri bjartsýni, menn eru að sjá ein- hver verkefni í pípunum. ÓMAR EINARSSON FRAMKVÆMDASTJÓRI VÉLADEILDAR HÝSIS – MERKÚRS NORRÆN RÓSAHELGI Á ÍSLANDI Haldið er upp á Norrænu rósahelgina á Grand hóteli og víðar þessa helgi. Meginhluti dagskrárinnar fer fram í íslenskum rósagörðum víðs vegar á suðvestur- horninu, þar sem valdir íslenskir rósaræktendur sýna garða sína. SJÁ NÁNAR | WWW.GARDURINN.IS. B io-Kult Candéa er öflug blanda af vinveittum gerlum, hvítlauk og greipaldinsfrækjarna. Það virkar sem öflug vörn gegn candida sveppa-sýkingu í meltingarvegi kvenna og karla. Sveppasýking getur lýst sér á mismun-andi hátt og komið fram með ólíkum hætti. Einkenni sveppasýkingar geta meðal annars verið munnangur, fæðuó-þol, pirringur, skapsveiflur, þreyta, melt-ingartruflanir, brjóstsviði, verkir í liðum, mígreni og alls kyns húðvandamál. Bio-Kult Candéa er öflug vörn gegn sveppasýkingu á viðkvæmum svæðum hjá konum. Unnur Gunnlaugsdóttir fékk fyrst sveppasýkingu eftir sýklalyfjakúr fyrir fjórtán árum og fékk í kjölfarið sí-endurteknar sýkingar. „Ég hef prófað allt til að losna við sveppasýkinguna, allt frá grasalækningum til lk og ég var orðin mjög þunglynd,“ segir Unnur. Hún segir líf sitt hafa tekið miklum breytingum eftir að hún fór að taka inn Bio-Kult Candéa hylkin. „Ég er algjör-lega laus við sviða og kláða og önnur óþægindi sem fylgja sveppasýkingum. Að auki get ég loksins farið í sund, því- líkur munur. Ég mun hiklaust halda áfram að nota Bio-Kult Candéa hylkin og mæli með þeim.“Bio-Kult Candéa hylk-in henta vel fyrir alla, einnig fyrir barnshafandi konur, mjólkandi mæður og börn. Þau fást í öllum apótekum, heilsuversl-unum og heilsuhillumstórm k ÖFLUG VÖRN GEGN SVEPPASÝKINGUICECARE KYNNIR Bio-Kult Candéa hylkin veita öfluga vörn gegn Candida sveppasýkingu. Unnur Gunnlaugsdóttir segir notkun hylkjanna það eina sem hafi virkað í baráttu hennar við síendurteknar sýkingar. BREYTT LÍF Unnur segir notkun á Bio-Kult Candéa hylkj-unum hafa breytt lífi sínu. Hún getur nú farið í sund með börnunum sínum, Bjarka og Írisi, en gat það ekki áður vegna síendurtekinna sveppa-sýkinga. MYND/ERNIR hefst á mánudag25-60% afsláttur Opnunarímar:Mán-fös: 10-18Laugardaga: 12-16Sunnudaga: 13-17 Sími 517-5200pkarlsson@pkarlsson.iswww.pkarlsson.iswww.Imc.is Ögurhvarfi 2 Kópavogi SUMARBOMBA Á LMC HJÓLHÝSUM, ÞÚ VELUR 450.000 KRÓNA AFSTLÁTT EÐA SUMARPAKKA AÐ VERÐMÆTI 530.000,- KRÓNUR FRÍTT MEÐ. atvinna Allar atvinnuauglýsingar vikunnar á visir.isSölufulltrúar Viðar Ingi Pétursso n vip@365.is 512 542 6 Hrannar Helgason hrannar@365.is 512 54 41 Við leitum að öflugum einst aklingum sem hafa áhuga á að ná árangri í starfi og efla okkar hóp. Um er að ræða framtíðarstör f þar sem gerð ar eru kröfur um öguð og fa gleg vin ubrö gð og samskiptahæfi leika. Frumkv æði og sjálfstæ ði í starfi eru e innig nauðsyn legir eigi leik ar. Hæfniskröfur: Jákvæðni, fru mkvæði, kraft ur og framú s karandi þjónu stulund einkennir þan n frábæra hóp sem okkur va ntar viðbót við . Allt þetta ása mt góðri áttu og lipurð í mannlegum samskiptum e r nauðsynlegt . öguleikar Ertu snillingu r? Söl og þjónu sturáðgjafar í verslun Vélvirkjun – fjárfe stingartækifæri Vélaverkstæði í Reykjavík vill ráð a vélvirkjameista ra eða mann með aðra iðnme nntun, vanan vé laviðgerðum og endurbygg- ingu dieselvéla, til samstarfs við núverandi eigan da með það að markmiði að til meðeignar st ofnist um rekstu rinn. Verkstæðið hefu r verið starfrækt í 30 ár og flytur inn vélarhluti til starfseminnar . Áhugasamir sen di undirrituðum upplýsingar um menntun, reynslu, starfsfer il og það annað sem þeir telja s kipta máli í þessu samband i fyrir 15. ágúst n .k. Fullum trúnaði e r heitið. Öllum u msóknum verðu r svarað. Kristján Þorberg sson hrl. Borgartún 26 105 Reykjavík netf. krth@lands log.is ÚTFA IRLAUGARDAGUR 28. JÚLÍ 2012 KynningarblaðLegsteinarÚtfararþjónustaLuktirBlómavasar Það er nauðsynlegt að hafa samband við útfararþjón-ustu sem fyrst eftir að andlát ber að,“ segir Rúnar Geirmunds- son, eigandi Útfararþjónustunnar við Fjarðarás. „Í fyrsta lagi þarf að flytja hinn látna af dánarstað og í líkhús og síðan að byrja að und- irbúa kistulagninguna. Útfarar- stjórinn heimsækir yfirleitt að- standendur daginn eftir og þeir leggja þá fram óskir sínar varð- andi framkvæmd kistulagning- ar og síðan jarðarfarar. Í því felst í flestum tilfellum að velja prest og hafa samband við hann og síðan að tímasetja athafnirnar inn í for- it sem við notum og er beintengt við kirkjugarðana. Næsta skref er svo að ákveða hvað kemur í okkar hlut en um það hafa aðstandendur auðvitað frjálsar hendur að mestu leyti.“ Rúnar stofnaði Útfararþjón- ustuna á vormánuðum árið 1990 og hefur alla tíð veitt fyrirtæk- inu forstöðu sem framkvæmda Uppfylla ávallt óskir hins látna og aðstandenda hansÚtfararþjónustan ehf. hefur verið í eigu Rúnars Geirmundssonar og fjölskyldu hans frá stofnun hennar. Hann segir mikilvægast að taka tillit til aðstæðna hverju sinni og nálgast verkefnið með auðmýkt. FYRSTA HVÍTA ÚTFARARBIFREIÐIN Á ÍSLANDI „Árið 1990 fluttum við inn fyrsta gráa útfararbílinn sem notaður var við athafnir á Íslandi. Það vakti mikla athygli á þeim tíma og undrun sumra,“ segir Rúnar Geir- mundsson. „Tíminn leiddi þó í ljós að aðstandendum þótti bílli n hlýlegur og fallegur í alla staði. Hér má sjá nýjustu útfararbifreið fyrirtækisins. Bíllinn er af Cadillac Hearse gerð og er eins og sjá má hvítur á lit. Þetta er fyrsti og eini sér-útfærði útfararbíllinn á Íslandi í yfir 80 ár sem er alhvítur. Bíllinn er árgerð 1996.“ FERÐIR LAUGARD AGUR 28 . JÚLÍ 20 12 Kynninga rblað Ferðalög með hjó lhýsi Mikið fra mboð af afþreyin gu Fer ast á mótorh jóli Suðurlan dið heill ar Bo garfe rðir Söfn spottið 10 10% af matvöru og 20% af öllum öðrum vörum 10 ÁRA AFMÆLISTILBOÐ Opnum í dag Opið frá 11 - 20 alla daga og flott Fjörug útsala Opið til 18 í dag E N N E M M / S ÍA / N M 5 0 0 5 2 100Mb/s internet fyrir 1.995 kr. hringdu.is/ljos London kallar Stiklað á stóru í þátttöku Íslands á Ólympíuleikunum í gegnum tíðina. Ólympíuleikar 12 Demants- hörð klisja fólk 42 Systur sameinast í listinni tímamót 26 Tíu ára með veiðidellu Einar Bragi Aðalsteinsson veiddi maríulaxinn sinn aðeins þriggja ára gamall. krakkar 30 Kippur í sölu byggingarkrana Þýskt fyrirtæki keypti meirihluta í fyrirtæki sem selur byggingarkrana og vinnuvélar. Viðsnúningur að verða í kranasölu, segir framkvæmdastjóri. Vörubílar seljast en gröfur ekki, segir forstjóri annars fyrirtækis. ÓLYMPÍULEIKARNIR SETTIR Þrítugustu sumarólympíuleikarnir voru settir með glæsilegri athöfn í Lundúnum í gærkvöldi. Setningarat- höfnin var innblásin af breskri menningu og mátti meðal annars sjá vísun til iðnbyltingarinnar, breskra bókmennta og dægurtónlistar. Hápunkturinn var þegar ólympíueldurinn var tendraður. Ásdís Hjálmsdóttir var fánaberi íslenska hópsins. NORDICPHOTOS/AFP
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.