Fréttablaðið - 28.07.2012, Side 22

Fréttablaðið - 28.07.2012, Side 22
28. júlí 2012 LAUGARDAGUR22 Hátískan um hásumar ... sem einungis er hægt að sérpanta og yfirleitt þarf að máta og aðlaga að hverjum viðskiptavini fyrir sig. ... sem verður að vera vera með vinnustofu eða „ate- lier“ í París með minnst 15 starfsmönnum í fullu starfi. ... sem verður að vera með 20 sérþjálfað starfsfólk á hverri vinnustofu. ... sem er sýnd tvisvar sinnum á ári í París og verður hver fatalína að hafa 35 innkomur á sýningunni með bæði hversdags og fínum fatnaði. ... Haute couture er lögverndað vinnuheiti í Frakklandi en aðeins útvalin tískuhús fá leyfi til að starfrækja hátísku-vinnu- stofur. Árið 2009 voru einungis 9 tískuhús í heiminum með þessi leyfi en talan rokkar milli ára. HÁTÍSKA ER HÖNNUN… Chanel Chanel Christian Dior Chanel Það voru ævintýralegar flíkur sem renndu niður tískupallana í París í byrjun júlí. Þá var sýnd hátískan, eða haute couture, fyrir næsta ár og kenndi þar ýmissa grasa. Christian Dior, Chanel, Versace, Giambatt- ista Valli og Maison Martin Margiela voru fremst meðal jafningja en búast má við að sjá einhverjar af þessum flíkum á rauða dreglinum á næstu misserum. Álfrún Pálsdóttir komst að því að dýrindis efni og óviðjafnanlegt handbragð einkennir hátískuna. Christian Dior Giambattista Valli Christian Dior Versace Versace

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.